Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 43
43 DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. • . ............. Utvarp Fimmtudagur 13. desember 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisútvarp.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Gráir hestar”. Höfundur og leikstjóri: Erlingur E. Halldórsson. Samið upp úr smá- sögunni „End of Season” eftir Bernard McLaverty. Leikarar: Margrét Helga Jóhannsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Þor- steinn Gunnarsson, Valgeröur Dan, Sigríður Hagalín, Helgi Már Barðason og Guðbjörg Thorodd- sen. 21.30 Einsöngur í útvarpssai. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur lög eftir Veretti, Messiaen og Elgar. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó. 21.55 „Þangaðtilviðdeyjum”,smá- saga eftir Jökul Jakobsson. Kristín Bjarnadóttir les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Milli stafs og hurðar. Umsjón: Hilda Torfadóttir og Olafur Torfa- son.(RUVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 14. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöldinuáður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Jóhanna Sigmarsdóttirtalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jólafögnuður”. Sigrún Guðjóns- dóttir les smásögu eftir Ragnheiði Jónsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kœr”. Einar Kristjánsson frá Hermund- arfellisér umþáttinn. (RÚVAK). 11.15 Morguntónleikar. Rás 2 Fimmtudagur 13. desember 14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 1 gegnum tíðina. Stjóm- andi: Þorgeir Ástvaldsson. 16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: Ás- mundur Jónsson og Árni Daniel Júlíusson. 17.00—18.00 Einu sinni áöur var. Vin- sæi lög frá 1955 til 1962 = Rokktímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Hlé 20.00-24.00 Kvöldútvarp. Föstudagur 14. desember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Fjörug danstónlist. Viðtal. Gullaldarlög, ný lög og vinsældalisti. Stjórnend- ur: Páll Þorsteinsson og Sigurður Sverrisson. Útvarp Sjónvarp Útvarpið, rás 1, kl. 21.30: Diddú — syngur einsöng í útvarpssal I útvarpinu, rás 1, í kvöld kl. 21.30 Hér heima á Fróni hefur hún of lítiö verður gestui' í útvarpssal hin vinsæla látiö í sér heyra á meöan á náminu söngkona Sigrún Hjálmtýsdóttir eöa hefur staðið. En nú fáum við að heyra í Diddú eins og hún er almennt köUuö henni á rás 1 í útvarpinu. Syngur hún hérálandi. þar lög eftir Elgar, Messiaen og Hún hefur undanfarin ár stundað Veretti. Anna Guðný Guðmundsdóttir söngnám í London og telja margir að leikur undir á píanó hjá Sigrúnu í hún eigi mikla framtíð fyrir sér sem þessari upptöku í útvarpssal. söngkona. -klp. Sigrún Hjálmtýsdóttir — syngur í útvarpssal íkvöld. Útvarpið, rás 2, kl. 20.00 — Kvöldútvarpið: Létt blanda á boðstólum Það voru margir sem fögnuðu því aö rás 2 fór af stað meö tónlist og annaö létt efni á fimmtudagskvöldið var. Var þá eitthvað tU aö hlusta á sögöu þeir sem áhuga hafa á slíku efni enda lítið veriö um það á hinni rásinni að létt lög og dægurtónlist væru leikin á fimmtudagskvöldum. Þetta fór vel af staö hjá þeim á rás 2 á fimmtudaginn var. Efnið var létt blandað og þannig á þetta aö vera í framtíðinni segja þeir þar. I kvöld hefst útsendingin kl. 20.00. Veröur þá byrjað með krafti því PáU Þorsteinsson mun þá leika 10 vinsælustu lögin. Á sunnudaginn verða svo 20 vinsælustu lögin á rásinni leikin. Útvarp, rás 1, kl. 20.00 — Leikritkvöldsins: íslenskt — eftír írskri sögu í kvöld kl. 20.00 verður í útvarpinu, rás 1, flutt leikritiö Gráir hestar eftir Erling E. Halldórsson sem einnig er leikstjóri. Samdi hann þetta leikrit upp úr smásögunni „End of Season” eftir Irann Bernard Mac Laverty. Er efnið heimfært upp á íslenskar aðstæður. Leikritið fjallar um tvær ógiftar systur sem búa í íslensku sjávarplássi. Dag einn kemur ókunnugur maður í heimsókn og veldur koma hans tals- verðu róti í hugum þeirra. Leikendur eru: Margrét Helga Jóhannsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Þorsteinn Gunnars- son, Valgerður Dan, Sigríður Hagalín, Helgi Már Baröason og Guðbjörg Thoroddsen. Tæknimaður er Friörik Stefánsson. Erlingur E. Halldórsson hefur áður skrifað allmörg leikrit, þar á meða) leikritiö Minkaua sem leikið var hjá Leikfélagi Reykjavíkur. -klp NU líður mer vel I rv Liósaskoðun ass*~ Páll fær klukkustund til að hamast þarna en síöan verður sett í lægri gír. Guöni Rúnar Agnarsson tekur viö stjórninni kl. 21 og síöan mætir Svavar Gests kl. 22 með sína rökkurtóna. Ásta R. Jóhannesdóttir á svo lokasprettinn í dagskránni með hressleika sem dugar framaðmiðnætti. -klp. TEPPI Á GÓLFDÐ FYRIR JÓL! Mikið teppaúrval Frábær greiðslukjör Greiðsluskilmálar: 20% út og restin á 6 mánuðum. BERBER ACRYL verð frá ca. 354 m2 BERBER ULLARBLANDA verð frá kr. 467 m2 Bjóðum einnig gæðateppin frá WORLD CARPET Notið tækifærið — gerið góð teppakaupi 'arma Byggingavörur hf. Reykjavíkurveg 64 Hafnarfiröi. sími 53140 «*>m«iÉí -' ’- —- r Veðrið Hægviðri um mestallt Iand í dag, víða bjart veður en þó sums staöar smáél við ströndina. I nótt þykknar upp og hlýnar með vaxandi sunn- an- og suðvestanátt vestan til á landinu og verður líklega komin slydda í fyrramáliö. Veðrið hérogþar ísland kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað —1, Egilsstaðir alskýjað 0, Höfn léttskýjað 5, Keflavíkur- flugvöllur léttskýjað —1, Kirkju- bæjarklaustur léttskýjað 0, Rauf- arhöfn skýjað —1, Reykjavík létt- ‘skýjað —1, Sauðárkrókur léttskýj- að —2, Vestmannaeyjar úrkoma í grennd2. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 7, Helsinki léttskýjað —7, Kaupmannahöfn léttskýjað 3, Osló rigning 1, Stokkhómur skýjað 0, Þórshöfn léttskýjað 9. Otlönd kl. 18 í gær: Algarve skúr 17, Amsterdam þokumóða 6, Aþena léttskýjað 8, Barcelona (Costa Brava) heiðskírt 11, Berlín þoka á síðustu klukkustund —2, Chicago rigning 8, Glasgow skýjað 3, Fen- eyjar (Rimini og Lignano) skýjað 7, Frankfurt skýjað 5, Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 20, Lond- Ion mistur 6, Los Angeles skýjaö 15, Luxemborg skýjað 4, Madrid skýj- að 8, Malaga (Costa Del Sol) létt- ’skýjað 14, Mallorca (Ibiza) skýjaö 10, Miami léttskýjað 25, Montreal þoka 1, New York alskýjað 9, Nuuk skafrenningur —3, París þoka 0, Róm þokumóða 11, Vín heiðskirt 0, Winnipeg alskýjaö —2, Valencia j (Benidorm) þokumóða 11. Gengið Gengisskráning NB. 240 - 13. OESEMBER1984 Eining kl. 12.00. Kaup Sala Tollgengi Dollar 39.960 40.070 40.010 Pund 47,882 48,014 47.942 Kan. dollar 30.257 30,340 30.254 Dönsk kr. 3.6184 3,6284 3.6166 Norsk kr. 4,4741 4,4864 4.4932 Sænsk kr. 4.5306 4,5431 4.5663 Fi. mark 6,2224 62395 6.2574 Fra.franki 42221 4,2337 4.2485 Belg. franski 0.6433 0.6 50 0.6463 Sviss. franki 15,6369 15.6799 15.8111 Holl. gyllini 11.4679 11.4995 11.5336 V-þýskt mark 12.9383 12,9737 13.0008 it. lira 0,02099 0.02105 0.02104 Austurr. sch. 1.8513 1,8564 1.8519 Port. Escudo 02415 0,2421 0.2425 Spá. peseti 0,2333 0,2340 0.2325 Japanskt yen 0.16168 0,16213 0.16301 frskt pund 40,380 40,491 40.470 SDR Isérstök 39,5444 39,6532 dráttarrétt. Simsvari vegna gengisskráningar 2219G Sælir krakkar! í dag eru þaö 13 Atomic skiða- töskur frá Bikarnum og Sportvali. Vinningsnúmerin eru: 97096 - 93657 - 104584 - 4254 - 183348 - 59213 - 100509 - 3880 - 136438 - 196057 - 62191 - 224012 - 80581. —, Upplýsingar um afhendingu vinn- inga eru gefnar hjá SÁÁ í síma 91-82399. P.s. Það skiptir engu máli hvenær miðarnir voru greiddir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.