Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 4
48 Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Jólagjafirnar færðu í Myndinni og Hnossi Glæsilegar gjafavörur í Hnossi. Sérkennilegar trévörur sem koma á óvart. Myndin og Híibss Opið frá kl. laugardaga sunnudaga 9-18 10-17 13-17 Dalshrauni 13, Hafnarfirði S. 54171 Við bjóðum Scandecor plaköt í úrvali. Myndir og mynda- rammar samkvæmt allra nýj- ustu tísku. Stórar myndir, litlar myndir, póstkort, jólakort. Þú finnur myndina í Mynd- inm, Svuntur fyrir mömmu og pabba Þegar litlu börnin eru á sínum fyrstu mánuðum geta þau stundum gert nýbökuöum foreldrum lífiö ieitt meö slefu og uppköstum. Þetta vill oft fara í fínu fötin hjá mömmu og pabba sem getur stund- um komiösér illa. En Baby Björn, Þingholtsstræti 6, sími 29488, getur nú séö viö þessu vandamáli. Svuntur, sem sérstaklega eru ætlaöar nýbökuöum foreldrum, eru nú fáanlegar og meö þeim fylgir sérstakt stykki sem leggja á yfir öxlina þegar barnið er látiö ropa. Þessi mjög skemmtilega gjöf fæst á 550 krónur. Barnapían frá Baby Björn Þaö er ekki af engu sem þessi stóll er kall- aöur barnapfan. Það er ctrúlegt en satt aö strax nokkurra daga gömul geta börnin setiö í þessum stól og þau eru aldrei stilltari en þegar þau fá að horfa í kringum sig íbarnapíu- stólnum. Stóllinn er til meö einlitu eöa munstruöu áklæöi á 1.245 krónur. Hægt er að velja um lint eða hart bak. Ferðafélaginn Hann getur komiö sér ákaflega vel fyrir móö- urina, feröafélaginn frá Baby Björn. Hann er mjög léttur og í honum má geyma allt þaö sem nauösynlega þarf að fylgja barninu, hvort sem þaö er á leiö til dagmömmu eða bara aö fara í heim- sókn. Inni í feröafélag- anum er dýna og er því leikur einn að skipta á barninu hvar sem er. Ferðafélaginn er þægi- legur fyrir mömmuna og er nytsöm gjöf sem kostar 1.335 krónur. Burðarpokinn Það getur stundum oröiö þreytandi aö bera barniö en meö burðar- pokanum losna foreldr- arnir viö verk í baki og hafa auk þess frjálsar hendur. Hann er þægi- legur í stræfó, í búöinni eða bara heima þegar barniö er órólegt og mamma er aö baka. Buröarpokinn er nauö- synleg eign fyrir allar mömmur og pabba og kostar 980 krónur í versluninni Baby Björn, Þingholtsstræti 6, sími 29488. Fyrir þau litlu „fullorðnu" Þegar barnið þykist vera orðið of stórt til aö sitja í venjulegum barnastól viö matborð- iö en er þó ennþá of lítiö fyrir venjulegan stól skapast oft vandamál. Verslunin Baby Björn getur leyst þaö vanda- mál eins og svo mörg önnur því þar fást nú hinir svokölluðu milli- bilsstólar. Þeir eru fest- ir á venjulega stóla og barniö getur setiö hæst- ánægt til borös meö fullorðnum. Stólarnir eru hvítir og rauðir og kosta 630 krónur. Fyrir þau lágvöxnu Þaö getur veriö svolítiö erfitt fyrir þau litlu aö bursta tennurnar og þvo hendurnar þegar vaskarnir eru settir upp fyrir fullorðið fólk. Þetta má þó leysa meö standinum frá Baby Björn, Þingholtsstræti 6, sími 29488. Standur- inn getur oft komið sér vel, meira aö segja er stundum hægt aö setja hann undir bílstólinn í bilnum til að hækka barnið upp. Standurinn er til í nokkrum litum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.