Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 5
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Jólagjafahandbók Vörumarkaðurinn M. ÁRMÚLA t A • REVKJAVlK EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Hitakönnur í Vörumarkaönum í Ármúla er nú komin stór og mikil gjafavörudeild þar sem auðvelt er að finna jólagjafirnar. Hitakönnur eins og þessar á mynd- inni eru úr plasti en líta þó út fyrir að vera úr postulíni. Þær eru til hvítar, svartar, Ijósbleikar og Ijósbláar. Slíkar könnur sem þessar, sem halda kaffinu vel heitu, kosta 718—978 krónur. Ekki bara til skrauts Nei, þessir bakkar eru ekki bara til skrauts þó út- litið segi annað. Þeir eru einkar glæsilegir en þó vel nýtilegir. Til dæmis er ekki amalegt að bera fram rjúkandi kaffiö á slíkum bökkum. Þeir eru fáanlegir í þremur stærðum á 349 kr., 450 kr. og 500 krónur. Litirnir eru svartur, hvítur og vínrauö- ur. ÞeirfástíVörumarkaðnum. Ódýr pottalína Þessir glæsilegu emaleruöu pottar, sem fást í Vörumarkaönum í Ármúla, eru ekki bara góðir heldur einnig á mjög góðu verði. Pottarnir á myndinni eru í rauðum lit og kosta 332 kr., 508 kr. og 627 krónur. Þeir eru einnig til stærri. Litli pott- urinn, sem er á korkbakka, er sérlega hentugur fyrir feiti eöa annaö sem lítið þarf að hita af í einu. Hann kostar 244 krónur. Fatið kostar 206 krónur og bakkinn í stíl 111 krónur. Jólatœkið í ár frá Toshiba L—J Litlar en fullkomnar Þær þurfa ekki að vera stærri, Canon-vélarnar, þó þær hafi allt það til að bera sem góð myndavél þarf að hafa. Þær eru allar sjálfvirkar, með 35 mm linsu og innbyggðu flassi. Vélin til vinstri kostar með tösku 9.844 kr., sú við hliöina 7.330 kr. og sú efsta 5.655 krónur. Þessar vélar fást f Týli, Austurstræti 3, sími 10966. Þrífætur Týli, Austurstræti 3, og í Fókus, Lækjar- götu, er úrval af góðum og vönduðum þrífótum, bæði Manfrotto og SLIK. Þrífótur er gjöf sem kemur Ijósmynd- aranum að gagni og sem hann verður ánægður með. Verð á SLIK þrífótum er frá aðeins 1.200 krónum. Fyrirunga fólkið Þessar skemmtilegu gjafavörur fást í Vörumark- aðnum í Ármúla og eru bara lítiö brot af öllu úr- valinu sem hentar fyrir unga fólkiö. Bókastoðir úr leir kosta 168 krónur stykkið, hjólavagn, sem er fá- anlegur rauður, blár, hvítur og er mjög vinsæll núna, kostar 198 krónur. Sparigrísinn, sem er meö lykli, kostar 335 krónur og kertastjaki í gamal- dags stíl kostar 91 krónu. Smávara í Vörumarkaðnum Þaö má sannarlega segja að ýmislegt leynist í gjafavörudeild Vörumarkaðarins. Fjögur glös í pakka eins og þessi á myndinni, sem eru með svörtum eða hvítum röndum, kosta 365 krónur. Krukkur með korki kosta 163 og 190 krónur og olíuljós, sem eru til í þremur stærðum, kosta frá 399 krónum. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995 Blómapottar úr leir í Vörumarkaönum er gífurlegt úrval af ódýrum leirpottum fyrir stofublómin. Slíkir pottar eru ódýr jólagjöf og mundu sóma sér vel utan yfir jólarósina. Þeir eru fáanlegir hvítir, svartir, rauð- ir, bleikir og beis og kosta allt frá 45 krónum, þeir minnstu,oguppí!90krónur. > Glæsilegt tæki á jólatilboðsverði, kr. 6.995. 4 bylgj- ur, 4 hátalarar, stereo-wide-stilling, 12 vatta magnari, soft stillingar og fleira og fleira. Fæst í silfruðum og svörtum lit. Greiösluskilmálar — árs ábyrgð. RT—70 Ódýrt og gott tæki, jólatilboðsverð, kr. 5.890.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.