Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 38
82 Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. X. Sjónvarpstæki á 7400 krónur Þaö er víst áreiöanlega rétt, svo ódýrt er þaö, svart/hvíta sjónvarpstækið sem gengur fyrir 220 volta riöstraumi og 12 volta jafnstraumi. Þetta skemmtilega sjónvarpstæki fæst hjá Vilberg og Þorsteini, Laugavegi 80, sími 10259. Líklega færöu ekki ódýrara tæki í byrjunarbúskapinn. Ferðatæki á 2.950 krónur Þetta skemmtilega feröatæki er kassettutæki og útvarp meö LW, MW og FM bylgjum fyrir 220 V AC og rafhlöður. Ferðatækiö er á einstöku veröi, aðeins 2.950 krónur, og fæst þaö hjá Vilberg og Þorsteini, Laugavegi 80, sími 10259. Allar gerðir af vasaljósum Hjá BB-byggingavörum, Suðurlandsbraut 4, er mjög mikið til af vönduðum vasaljósum á veröi frá 210—545 kr. Vasaljós er bæöi hægt að gefa krökkum og fullorðnum í jólagjöf. Þau eru nyt- söm og geta komið sér vel fyrir alla bfleigendur til dæmis. RR - BYGGINGAVÖKUR HE - SUÐURLANDSBRAUT 4. SlMI 33331. Melabo Heimilisborvél snúrulaus - makalaus borvél Hentug til notkunar í sumarbústöðum, uppi á þaki og í nýbyggingum, þar sem ekki er hægt að draga marga metra af snúru á eftir sér. Metabo Akku borvélin er tveggja hraða, snýst aftur á bak og áfram, er með 10 mm patrónu og höggbor. Hleðslutæki fyrir rafmagn fylgir. Hleðslutæki fyrir sígarettukveikjara bílsins fáanlegt. Metabo Akku er kraftmikil og hentug borvél fyrir þá sem vilja ekki draga snúrur á eftir sér. METABO = Kraftur, ending, öryggi. Þetta er alveg ekta heim- ilisborvél og þvi tilvaliö fyrir eiginkonuna að gefa manni sínum slíka vél. Auk þess er hún í gjafa- umbúöum. Hún nefnist Makita, er í tösku og henni fylgir skrall-skrúfjárn, skrúfjárnasett, skrúfur og tappar. Vélin er meö stillingu afturábak og áfram, hún er meö höggi og hraðastilli og kostar þó aöeins 3.600 krónur hjá BB-byggingavörum, Suö- urlandsbraut 4. Jólagjafir fyrir vélsleðamenn, vélhjólamenn og HG-Aqua-Therm-Kombi reiðhjólafólkið Hjá okkur færðu: HeinGericke V .. . t ■, vs..v fatnað, hjálma, peysur, hlífar, sírenur, púöa, hanska, gleraugu, vél- sleðagalla, loðfóðruð kuldastígvél. Allt fyrir reiðhjólin, allt fyrir vetraríþróttina. HÆNCO h.f. Suðurgötu 3A, Rvik Sími (91)12052
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.