Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 12
56
Jólagjafahandbók
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984.
Náttföt
Þau eru alltaf
skemmtileg jólagjöf,
falleg náttföt eöa nátt-
kjóll. í tfskuversluninni
London, Austurstræti
14, er mikið úrval af
fallegum náttfötum á
dömur, náttkjólum og
sloppum. Náttfötin á
myndinni kosta 860
krónur.
Gítarar í Rín
Fyrir nikkuunnendur
í hljóðfæraversluninni Rín, Frakkastíg 16, er|
mikið úrval af góðum og vönduðum harmoníkum.
Hvernig væri nú aö gleðja harmoníkuunnandann
á jólunum og koma honum svolftiö á óvart? í Rín
færðu harmoníku á 8.900—60.000 krónur þannig
að sjá má að úr nógu er að velja. í Rín færðu líka
alltfrá blokkflautum til flygla.
NY KYNSLÓÐ
frá Casio, byggð á háþróaðri örtölvutaekni.
— Þessi hljómborð gera ótrúlegustu hluti,
jafnvel kenna þór að leika á hljómborð.
Smáorgel í Rín
Þessir litlu skemmtarar eru alveg frábær
skemmtitæki og henta jafnt stórum sem smáum.
í hljóðfæraversluninni Rín, Frakkastíg 16, er ótrú-
legt úrval af smáorgelum af öllum mögulegum
tegundum. Verðið er líka fjölbreytt; alveg frá
7.820—30.000 kr. ■■■■■■■■■■
Þeir geta státað af miklu
úrvali í
Rín, Frakkastíg 16,
því verslunin er útúrfull af
góðum hljóöfærum, jafnt
smáum sem stórum.
Gítarareru í mjög miklu
úrvali og af mörgum
tegundum. Það borgar
sig að líta inn og
skoða þá þvf þeir
kosta frá
2.980—10.000 kr.
FRAKKASTIG 16 - SÍM117692
um.
Sparifötin
Er hann ekki smekk-
legur, þessi ungi
sveinn, uppáklæddur
fyrir jólin í fötum frá
Herraríki? Hvítur,
stakur jakki eins og
þessi á myndinni úr
flanneli kostar 3.590
krónur. Skyrtan, sem
er einnig í hvítum lit,
kostar 695 krónur, rautt
bindi kostar 250 krónur
og svartar buxur kosta
1.390 krónur. Allt er
þetta auðvitað líka til f
fleiri litum.
Skemmtilegir
náttserkir
Ungu dömurnar eru
alltaf hrifnar af slíkum
náttserkjum sem þess-
um. Hann er til blár,
hvítur, rauður og svart-
ur og kostar aðeins 490
krónur í tískuverslun-
inni London, Austur-
stræti. Náttkjóllinn er
úr hundrað prósent
bómull og því mjög
þægilegur. Slík jólagjöf
veitir ánægju hjá ungu
stúlkunum.
Dömuúlpur í
London
Þú þarft ekki að fara til
London til að kaupa þér
slfka úlpu þvf hún fæst í
London í Austurstræti.
Úlpan á myndinni er
fáanleg í fölgulum lit,
gráum og beinhvítum og
kostar 2.760 krónur. Hún
er létt og þægileg en þó hlý
og góð.
Leðurjakkar
í Herraríki er nýkomið
mikið úrval af nýtísku
leðurjökkum sem ungu
mennirnir eru mjög
hrifnir af. Þetta eru
víðir jakkar og kosta
þeir 7.990 krónur. Jakk-
ar eins og þessi á
myndinni eru fáanlegir
svartir, gráir og brúnir.
Flauelsbuxur kosta
1.450 krónur og í Herra-
ríki getur þú fengið
ökklaskó frá 1.395 krón-
Buxur og jakki
frá Kaktus
Þessi nýja lína frá
Kaktus hefur vakið
mikla athygli og er
þegar orðin mjög vin-
sæl f heimalandi sfnu,
Danmörku. Þessi föt
eru fáanleg hvít og Ijós-
blá og kosta buxurnar
1.690 krónur, jakkinn
3.350 krónur, húfa í stíl
kostar 350 krónur og
skórnir 1.395 krónur.
Þetta er allt í stíl fyrir
unga herrann og fæst í
Herraríki.
dportjaKKi
Þessi skemmtilegi
létti jakki er einst
lega góður f kuldant
Hann fæst í Herrarí
gráum og bláum lit
kostar 3.350 krór
Sportjakkar sem þ<
hafa oröið mjög vinj
ir upp á síðkastið og
sérstaklega hjá yn
strákunum. Nokk
geröir af slíkum jö
um eru fáanlegai
Herraríki meö r
jöfnu sniði og útfær
Þessi á myndinni
bæöi með rennilás
smellum.
Peysur á herrana
í Herraríki er mjög
mikið úrval af falleg-
um herrapeysum sem
henta einstaklega vel
til jólagjafa. Þær eru f
öllum litum og af
margvíslegum gerð-
um. Peysan eins og
ungi herrann á mynd-
inni er í kostar 1.600
krónur en í Herraríki
getur þú fengið peysur
frá 780 krónum. Það
borgar sig að Ifta inn og
kíkja á úrvalið og stöð-
ugt bætast nýjar við.
Soorrabrairt Slmi 13505
Glæsibæ Sími 34350
Hanskar og snyrtivörur
Þaö er alltaf sígilt að gefa herrunum leöurhanska
eða snyrtivörur í jólagjöf. Þess vegna hefur
Herraríki á boðstólum mikiö úrval af mjúkum
skinnhönskum og snyrtivörum handa herrum frá
Jacomo og Capucci fyrir hver jól og reyndar allt
áriðum kring.