Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 11
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984.
Jólagjafahandbók
55
i'f
& '/••?»> .,7*
Stereobekkir í úrvali
í húsgagnaversluninni Hreiör-
inu, Smiöjuvegi 10, er landsins
mesta úrval af stereobekkjum
af öllum geröum. Eru þeir fáan-
legir úr ýmsum viöartegundum.
Videobekkir
Hreiðrið á Smiöjuvegí býður ekki eingöngu upp á vönduö
rúm. Þar er mikið úrval af fallegum húsgögnum á mjög góðu
verði. í Hreiörinu finnur þú fallega videobekki sem kosta frá
5.900 krónum.
í ^HpeiáPiá
V. J ^fifrjirxwj<x-*íJ ío
kofXJfX^l
$cccccccccccccccc»:^
Einstaklings- eða hjónarúm
Hreiöriö, Smiðjuvegi 10 Kópavogi, hefur gríöar-
legt úrval af hjónarúmum og einstaklingsrúmum
af öllum geröum og stæröum. Má þar nefna rúm
með innbyggðu útvarpi og vekjaraklukku. Viðar-
tegundir eru bæsuö eik, eik, beyki og hvítmálaö.
Einstaklingsrúm kosta frá 13.500 kr. í breiddunum
90 og 105. Hjónarúm í breiddunum 140, 150 og 170
cm kosta frá 17.165 krónum. Innifaliö í verðinu er
svampdýna og útvarp.
Hjónarúm
Því ekki aö gefa sjálfum sér nýtt hjónarúm í jóla-
gjöf? Hreiðrið, Smiöjuvegi 10 Kópavogi, hefur á
boöstólum feikilega mikiö úrval af alls kyns hjóna-
rúmum, til dæmis þetta á myndinni sem fæst úr
furu og lútaðri furu. Breiddir eru 140, 150, 170 og
180 cm. Veröiö er frá 10.915 kr. meö dýnum og
náttborö fstfl kosta frá 2.060 krónum.
Ódýrar
bókahillur
Þeir sem safna bókum
þurfa aö eiga góöar
bókahillur. Þessar eru
alveg kjörnar en þær
fást í Hreiörinu,
Smiöjuvegi 10 Kópa-
vogi. Þær þurfa ekki
endilega að geyma
bækur þvf hillurnar eru
hiö mesta stofustáss og
er hægt aö nýta þær
eins og hver vill.
Skrif borð og
skrifborðssamstæður
Þaö er alltaf vinsælt aö fá góö skrifborð í jólagjöf.
Hreiðrið, Smiðjuvegi 10 Kópavogi, selur þessi fall-
egu og vönduöu skrifborö og skrifborössamstæö-
ur. Hægt er aö velja um margar gerðir úr furu og
eik. Verðið á samstæðunni á myndinni er 5.465
krónur. Skrifboröið er meö plötu sem er hreyfan-
leg.
Lampar með plíseruðum skerm-
um
Borgarljós, Skeifunni 8 og Hverfisgötu 32, hafa
jafnan reynt aö hafa á boðstólum fjölbreytt úrval
af borðlömpum. Alltaf eru nýjar tegundir aö bæt-
ast viö og nú fyrir jólin eru borölampar viö allra
hæfi í Borgarljósum. Þessir á myndinni eru ný-
komnir í verslunina og þykja ákaflega spennandi.
Þaö borgar sig aö líta inn og skoöa alla nýju lamp-
ana.
/
I
Gólf-öskubakkar
í versluninni 3K, Suðurlandsbraut 18, er mikið úr-
val af þessum skemmtilegu gólf-öskubökkum.
Þeir eru af margvíslegum geröum, bæöi leöur-
klæddir og prýddir hinum ýmsu litum. Gólf-ösku-
bakkarnir kosta frá 595 krónum. Þeir eru mjög
vandaðir og sterkir. Hjá Þremur káum er einnig
úrval húsgagna til jólagjafa fyrir þá sem vilja
prýöa heimilin sín fyrir jólin og kaupa þar meö
jólagjöf heimilisins.
Húsgögn og
innréttingar
Suðurlandsbraut 18
Kínverjinn
Ekki vitum við hvort allir eru hrifnir af Kínverj-
um en eitt er víst aö mjög margir eru hrifnir af
kínverjanum sem fæst í Borgarljósum, Skeifunni
8 og Hverfisgötu 32. Kínverjinn er líka ákaflega
stflhreinn og ber sig vel. Hann kostar 1.849 krónur.
Góð vinnuljós
Þessi standlampi, sem
fæst í Borgarljósum,
Skeifunni 8 og Hverfis-
götu 32, þykir einstak
lega gott vinnuljós
Hann er svokallaöur
Massive lampi og er
meö tveimur færanieg
um Ijósum. Lampann
er auk þess hægt aö
hækka og lækka. Hann
fæst rauöur, brúnn,
beis og hvftur og kostar
1.564 krónur.
Rósettur
Hann kallast því
skemmtilega nafni,
þessi iampi, og er bæöi
til 45 og 65 cm. Rósettur
er hægt aö fá í þremur
litum og bæöi sem loft-
Ijós og veggljós. Rósett-
an fæst í Borgarljósum,
Skeifunni 8, sími 82660,
og á Hverfisgötu 32,
sími 25390.