Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 40
84
Jólagjafahandbók
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984.
Leðurkaskeiti og grifflur
Þaö er ekki amalegt aö eiga slíkar leöurgrifflur
viö samkvæmisfötin. Það er Skrydda á Berg-
staðastræti 1, sími 16925, sem selur þær og kosta
lágar frá 400 og háar 1.100 kr. Leðurkaskeiti kost-
ar 990 kr. Hægt er aö velja um nokkra liti. í
Skryddu er auk þess úrval af leöurpilsum, kjólum,
jökkum, kápum, skokkum, töskum, beltum og
mörgu fleira.
Töfl hjá Magna
Þaö er vfst óhætt aö segja aö hann Magni eigi nóg
af töflum og taflmönnum til jólagjafa. Úrvaliö er
óskaplegt og þaö er sama hvort þú vilt trémenn
eöa segulmenn. Töflin kosta frá 110 krónum, tré-
borðin eru á 1.285 kr. og taflmennirnir kosta 281—
4.200 krónur. Þaö er óhætt aö kíkja á úrvalið hjá
Magna, Laugavegi 15.
Demantshringar
Gullhöllin býður fallega demantshringa fyrir
eiginkonuna eöa vinkonuna. Allir eru hringarnir
14 kt. og hringarnir á myndinni eru meö fjögurra
punkta demanti og kosta 2.995 krónur hver. Þessir
hringar eru handsmíöaöir og er aö sjálfsögöu
hægt aö fá þá í öllum verðflokkum hjá Gullhöll-
inni, Laugavegi 72, sími 17742.
m m
r(ljutl
Gullplötur
til áletrunar
Það er alltaf vinsælt
aö gefa fallega gull-
plötu í jólagjöf og
ekki er síöra ef upp-
hafsstafir þiggjand-
ans eru á meninu. í
Gullhöllinni, Lauga-
vegi 72, sími 17742,
er mikið til af
fallegum gullplötum
fyrir herra og döm-
ur á 700—2000
krónur og einnig silf-
urplötum á 350—700r
krónur.
llff IjAUGAVEGUR 72 - 101 REYKJAVÍK •
Tvö vinsæl spil
Þetta eru auövitaö ekki einu spilin hans Magna,
Laugavegi 15, því úrvaliö af spilum hjá honum er
gífurlegt. Þaö er bara meö sjóorrustuna og
Stratego aö þau eru gífurlega vinsæl hjá krökkum
sem fullorðnum. Strategospilið kostar 860 krónur
og sjóorrustan 990 krónur. Þú getur líka fengiö
miklu ódýrari spil hjá Magna eöa dýrari, allt eftir
því sem þú vilt.
HJÁ MAGIMA
Veltipétur og fyllingar
Það kannast allir viö veltipéturinn og nú er hann
kominn f búðina til hans Magna, Laugavegi 15.
Veltipéturinn er ákaflega vandaöur og er frá
sænska fyrirtækinu Brio og kostar 1.044 krónur.
Fyllingar er einnig hægt aö fá, bæöi fyrir byrjend-
ur og þá sem eru orðnir æföir. Fyllingarnar kosta
frá 300 krónum.
Orgel
Yamaha trompet
Þeir hjá Poul Bernburg, Rauöarárstíg 16, sími
20111, eiga ótrúlegt úrval af alls kyns blásturs-
hljóðfærum til gjafa. Trompetinn kostar frá 10.800
krónum. Kíktu einnig á munnhörpurnar og
fiðlurnar hjá Poul Bernburg, svo ekki sé minnst á
stereogræjurnar.
Yamaha gítarar
Ef tónlistaráhugi er í fjölskyldunni er smáorgeliö
kjörin jólagjöf. Smáorgelin hafa ekki verið lengi á
markaðnum en eru sífellt aö veröa vinsælli enda,
voru þau upphaf tölvutónlistarinnar. Smáorgelin
frá Yamaha fást hjá Poul Bernburg, Rauöarár-
stfg 16, sími 20111, og kosta frá 1.790 krónum.
HLJÓÐFÆRAVERZLUN
P01IL BERNBIRG?
Gítar er góö gjöf. Poul Bernburg, Rauöarárstíg
16, sími 20111, hefur frábært úrval af hinum viöur-
kenndu og eftirsóttu Yamaha gíturum. Gítararnir
kosta frá 4.080 krónum.
Sími
12274
Hárgreiðslustofan
DESIRÉE
Laugavegi 19.
Krossgátuspilið
Krossgátuspiliö er nýtt íslenskt spil sem
byggist á því að þátttakendur mynda fslensk
orö úr lausum stöfum eftir ákveönum
reglum þannig aö úr veröur nokkurs konar
krossgáta. Hverju spili fylgir spjald sem skipt
er í reiti, stafir sem hafa mismunandi gildi
(algengir stafir gefa fá stig en þeir sjaldgæfu
mörg), 4 leturhakar til aö raöa stöfunum í og
rissblokk til aö skrá stig þátttakenda á. Leik-
urinn er í því fólginn aö hver þátttakandi
hefur sjö stafi á hendi ísenn og reynir að
mynda orð úr þeim og hann fær samanlögö
stig allra stafanna sem hann losar sig viö
hverju sinni þegar hann hefur myndaö orö.
Útgefandi er SPIL h/f, Kjarrmóum 19,
Garöabæ. Sími 52758. Spilið fæst hjá bók-
sölum, leikfangaverslunum og kaupfélögum
um land allt.