Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 48
92 Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Þú gerir góð kaup í Hamraborginni Er þetta gosbrunnur? Það mætti vissulega halda það en þetta er þó bara lampi sem lítur út eins og glæsilegur gosbrunnur í útlöndum. Lampinn er með styttu og blómum og þegar olía er sett í hann fer hún upp eftir vissu kerfi og lekur síðan niður eftir þráðum og lítur þá lampinn út eins og gos- brunnur. Hann kostar 2.117 krónur og fæst í Raf- tækjaverslun Kópavogs, Hamraborg, sími 43480. Handklæði með stjörnumerkjum Verslunin Inga, Hamraborg 4, sfmi 43812, og í Þor- lákshöfn, býöur upp á falleg gjafahandklæði meö stjörnumerkjum. Þau eru í sérlega sniðugum gjafapakkningum og kosta 260 kr. Einnig eru til ít- ölsk leöurveski sem kosta frá 1.150 kr. og jóladúk- ar í mjög fjölbreyttu úrvali. Inga býður einnig allt til heimilisins: rúmteppi á tveggja manna rúm, Ijós með munstri og kögri á aðeins 1.535 kr. í Ingu færöu rúmfatasett og jafnvel gluggatjöld og kon- fektkassa. Líttu inn og skoðaðu úrvalið. Nytsamar gjafir í Blómahöllinni, Hamraborg, færðu fleira en fall- eg blóm og skreytingar því þar er úrval af fallegri gjafavöru. Má þar benda á þessa skemmtilegu og nytsömu hluti á heimilið. ísfata kostar 882 kr„ salt- og piparkvörn 341 kr. stk., bakki með boxum fyrir salt, pipar og dressingu 405 kr. og bakki með ílátum fyrir salt, pipar og kryddolíur 450 krónur. Fyrir þær litlu og þær eldri í Skóverslun Kópavogs í Hamraborginni, sími 41754, er mikið úrval af skóm á litlu dömurnar og ekki síður á þær eldri. Er hér á myndinni aðeins lítið brot af öllum þeim ósköpum sem þar eru á boðstólum. Reimaðir dömuökklaskór kosta 1.827 krónur, jólaskór á stelpurnar í stærðum frá 28—34 með tveimur ristarböndum 798 kr. svartir eða gráir, dömuökklaskór með krossbandi 1.675 kr. og leðurstígvél á þær litlu í st. 28—34 1.098 kr. i Herraskór úr góðu leðri Hér eru á feröinni mjög góðir og vandaðir þýskir herraskór úr mjúku leðri og fást þeir í Skóverslun Kópavogs í Hamraborg 3. Heilir spariskór fást brúnir í stæröum frá 40—46 á 2.360 kr„ svartir, reimaðir spariskór á 895 og mokkasínur í st. 40— 46 á 1.195 kr. Margar fleiri geröir eru til af karl- mannaskóm. Spariskór og inniskór í Skóverslun Kópavogs í Hamraborg er hugsað fyrir skóm á konur á öllum aldri. Þar er til dæmis boðið upp á þessa fallegu inniskó sem eru tilvaldir til jólagjafa. Þeir eru úr ekta leðri, mjúkir og þægilegir, og kosta 1.175 kr. Þá eru á myndinni spariskór á 1.575 kr. sem fást í þremur litum og gráir ökklaskór sem kosta 1.795 kr. Fallegt fyrir jólin Verslunin Mólý, Hamraborg 12, sími 44340, býöur upp á margar fallegar jóla- og gjafavörur nú fyrir jólin. Má þar nefna jólalöbera eins og á myndinni á 198 kr„ jólastjörnur á 82, 148 og 285 kr. og fyrir jólapóstinn á 225 kr. Auk þess er mikið úrval af fallegri hannyrðavöru i'Mólý, garni og jólaefni. Gamlir massífir úr kopar Þeir eru alveg einstakir, þessir gömlu koparhlutir sem fást í Blómahöllinni, Hamraborg, og enginn þeirra er alveg eins. Þetta eru allt gamlir kopar- hlutir sem pússaðir hafa verið upp og koma þeir frá Danmörku. Á myndinni er kanna sem kostar 3.328 kr„ potturinn kostar 4.475 kr. og minni pott- urinn kostar 2.754 kr. ítalskar styttur Þær eru glæsilegar, ítölsku stytturnar f Blómahöll- inni, Hamraborg 3 í Kópavogi. Þær eru til í mörg- um útfærslum og ættu allir aö geta fundiö ein- hverja við sitt hæfi. Styttan til vinstri er af tveimur stúlkum að gefa fuglum og kostar hún 1.119 krónur. í miðið er rómantískt par sem kostar 4.121 kr. og til hægri er móðir að gefa barni sínu brjóst. Súkostar 2.472 kr. Kertastjakar með glerkúpu Þeir hafa verið mjög vinsælir í Blómahöllinni, Hamraborg, þessir kertastjakar. Þeir sóma sér líka hvar sem er og sérstaklega þegar búið er aö kveikja á kertinu því þeir lýsa mjög fallega. Þeir kosta 400 kr„ sá með háa fætinum 663 kr. og með tveimur 1.325 krónur. Niotio 'Jcmmnu tmnttaj • • BLOMAHOLLIN HAMRABORC1-3 200K0PAVOCI SÍMI40380 Skreytingar í Blómahöllinni Skreytingarnar í Blóma- höllinni eru löngu lands- þekktar og þær eru ekki síöur góð jólagjöf en gjöf handa heimilinu fyrir jól- in. Hægt er að fá margs konar skreytingar fyrir jólin og þú getur beöiö um aö hafa þær eftir þínu eigin höfði. Fallegu jóla- skreytingarnar í Blóma- höllinni eru vissulega á öllu mögulegu veröi en þessi á myndinni kostar 395 krónur og hún stendur á hvftum postulfnsdiski. Falleg olíuljós Það má með sanni segja að þau séu falleg, olíuljós- in hjá Blómahöllinni, Hamraborg 3, sfmi 40380. Ljósin eru með gylltum fæti og glerkúpu. Á mynd- inni má sjá fjórar gerðir og kosta þau 175, 286, 500 og 572 krónur. Hjá Blóma- höllinni eru margar aðrar gerðir af slíkum olíuljós- um sem tilvalin eru til jólagjafa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.