Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 18
62 Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Canon Canon Canon reiknivélar Þaö er ekki bara nauðsynlegt fyrir fulloröna aö eiga reiknivél eöa vasatölvu. Krakkarnir hafa ekki sföur not fyrir slíkan grip. Hjá Skrifvélinni, Suöurlandsbraut 12, sfmi 685277, er hægt aö fá Canon reiknivél meö klukku, vekjara og skeiö- klukku. Þá er einnig mjög mikiö úrval af hinum ýmsu geröum af Canon vasatölvum. Þetta er gjöf sem kemur sér vel aö fá og þarf ekki aö kosta nein ósköp fyrir gefandann. Shrifuéiir hf Suöurlandsbraut 12 Sími: 685277 m O a Úr hjá Kornelíusi Hann Kornelíus, Skólavöröustíg 8 og í Bankastræti 6, býöur upp á mikið úrval af góöum úrum nú fyr- ir jólin. Á myndinni er aðeins litið brot af öllu því úrvali því af nógu er aö taka. General tölvuúr á myndinni til vinstri kostar 495 krónur, Pierpont kvenúr kostar 3.370 krónur, Adec herraúr kostar 4.102 krónur, Citizen kvenúr kostar 7.800 krónur og tölvuúrið til hægri á myndinni kostar 495 krónur. Auk þess er mikiö úrval af skartgripum og gjafa- vörum hjá Kornelíusi. Fallegt en ódýrt Jóhannes Leifsson, Laugavegi 30, sími 19209, er löngu landsþekktur fyrir sína fallegu skartgripi. Fyrir jólin býöur Jóhannes þessi fallegu silfurmen og festar á mjög góðu verði. Breiöa keðjan á myndinni kostar 415 krónur en hægt er aö fá silfur- keðjur frá 80 krónum. 9 kt. gullkeöjur kosta frá 472 kr. og 14 kt. gullkeðjur frá 1.020 kr. Silfurkross meö festi kostar 640 kr. Kapsel, eöa nisti sem hægt er aö opna og setja myndir í, meö festi kostar 635 kr. og men meö rúbínsteini kostar 659 kr. Hjá Jó- hannesi eru margar fleiri tegundir af ódýrum gull- og silfurmenum. Time Manager möppur Þær eru allsérstakar þessar möppur eða veski eöa hvaö viö viljum kalla þetta frábæra sett sem gert er fyrir hann eöa hana sem hafa Time Mana- ger námskeið. Hér er gjöf sem fjölskyldan getur sameinast um aö kaupa. í settinu er leöurtaska með læsingu á 3.650 krónur, leðurmappa, sem stinga á í veskið, og leðurveski sem einnig fer í töskuna. Þá færðu hjá Eymundsson dagbók sem passar í settiö ásamt öllu öðru sem tilheyrir Time Manager námskeiðinu, jafnvel námsbækurnar. Settu stressið í litla tösku — og takmarkinu er náð. Ný jar töskur eru væntanlegar. Þetta er „EASY" Svo segja þeir að minnsta kosti f versl- uninni Georg, Austur- stræti 8, sími 16088. Þar er gffurlegt úrval af herra- og dömubuxum í merkinu EASY og þær kosta frá 1.189 krónum. í Georg er einnig að finna fóðraða mittisjakka á 2.275 krónur sem er mjög gott verð. Þá ættir þú að kíkja á allar peysurnar og skyrturn- ar, allt glænýjar vörur. EYMUNDSSON fyl^ist meó timanum Austurstræti 18 Fyrir spilaunnendur Eymundsson hefur mikið úrval af góðum spila- kössum sem henta vel fyrir allan aldur. Hér eru spilakassar með allt upp í 80 spilamöguleika og að sjálfsögðu með fslenskum leiðarvfsi. Þær eru ekki undir tuttugu, gerðirnar af spilakössunum sem fást hjá Eymundsson, og verðið er allt frá 80— 1.330 kr. Myndaalbúm Hjá Eymundsson í Austurstræti er mikið úrval af myndaalbúmum fyrir jólamyndirnar eða til gjafa, til dæmis þessi skemmtilegu þar sem þú setur myndirnar niður í röð, bæði lítil og stór, sjálf- límandi, til aö setja í horn eða þar sem þú setur myndina í vasa. Það eru langt yfir tuttugu gerðir af myndaalbúmum hjá Eymundsson frá 65—634 kr. Og auðvitað færðu einnig möppur sem alltaf er hægt að bæta blöðum í. BÓKAVERZLUN S1GFÚSAR EYMUNDSSONAR Austurstræti 18 - Pósthólf 868 - 101 Reykjavík - Island Plaköt og myndir íúrvali Löngu er orðiö landsfrægt úrvalið af plakötum og myndum hjá Eymundsson. Þar getur þú fengið plaköt, 30X40 frá 80 krónum og 50X 70 frá 130 krónum. Einnig fæst þar mikið úrval af lituðum trérömmum, 30X40 myndum í ramma, á mjög hagstæðu verði. Ódýrustu smellurammar í bænum eru til dæmis tveir f pakka á aðeins 80 krónur., _
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.