Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 47
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Jólagjafahandbók 91 Jakkaföt í Adam Jakkaföt sem þessi hafa veriö geysivinsæl aö und- anförnu en þau kosta 5.770 krónur í Adam, Lauga- vegi 47. Skyrtan er líka alveg einstök og kostar hún 1.640 krónur. í Adam er mjög mikiö úrval af jakkafötum, léttum jökkum og úlpum, frökkum, buxum, skyrtum og peysum. Það ætti ekki aö vera erfitt aö finna jólagjöf á karlmennina þar. Þægilegur fatnaður í þessum fötum getur herrann sýnt sig hvar sem er. Tweedbuxurnar kosta 1.590 krónur, skyrtan 1.390 krónur, bindi 320 krónur, jakkinn 3.450 krón- ur og skórnir 1.890 krónur. Þessi þægilegi fatnaöur fæst í Adam, Laugavegi 47, sími 17575. Sportlegur fatnaður Ungu mennirnir vilja vera sportlega klæddir og þá er fatnaður eins og þessi mjög vinsæll. Jakki kostar 3.880 krónur, buxur 1.590 krónur, skyrta 1.640 krónur og skór 2.090 krónur. í Adam er hægt aö fá allt á unga herramanninn. Þetta er fallegur fatnaöurtil jólagjafa. Laugavegi 47 — Sími 1 75 75 ÞETTA ERU Component-line HIFI40 ■ Golf Cassette 230 stero Útvarps- og kassettutæki. Mjög öflugt, eöa 26 vött. Fjórir hátalarar. Fjórar út- varpsbylgjur. Meiriháttar tæki á aðeins kr. 9.950. Polo Cassette 220 K stereo Útvarps- og kassettutæki. Útvarp meö FM/MW/SW. 5 vött. Gott tæki á góöu veröi, aðeins kr. 6.880. -irifi.in-' "'"t.iffnri rii.ia.-r Hálfsjálfvirkur plötuspilari, 2x25 RMS vatta magnari með powermælum. Tuner með FM/MW/LW og sign- ali. Kassettutæki með dolby. Frábær samstæða á aðeins kr. 29.950. Tiny 2220 Útvarpstæki meööllum bylgjum. Sér- lega gott tæki á aöeins kr. 2.915. Camping 110 Útvarpstæki meö öllum bylgjum. Tveir hátalarar. Vandaö tæki á aðeins 4.500. ÞAU FAST í B)H F Skipholti 7 - Sími 20080 - 26800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.