Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 50
'94 Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. O yj Vinsælar eldhúsklukkur Hjá Helga Guömundssyni úrsmiö, Laugavegi 82, sími 22750, er gífurlega mikíö úrval af klukkum: stofuklukkum, vekjara- klukkum og ódýrum og góðum eldhúsklukkum. Á myndinni eru aöeins þrjár geröir af eldhúsklukkum en veröiö á slíkum klukkum hjá Helga er 900—2.000 krónur. Allar gerðir úra Hann Helgi Guðmundsson úrsmiður, Laugavegi 82, sími 22750, býöur upp á flestar geröir úra. Má þar nefna Citizen, Adec, Delma, Pierpont, Pulzar og Casio. Á myndinni má sjá fallegt dömugullúr frá Citizen sem er meö tveimur borðum og kostar 5.680 krónur og stálherraúr, Adec, sem kostar 3.280 krónur. Hjá Helga færðu bæöi ódýr tölvuúr ogúrídýrari flokki. Þroskaleikf öng sem endast Þau eiga aö endast, þessi leikföng sem börnin hafa mjög gaman af aö leika sér meö. Stigar kosta 241 kr., læknataska 951 kr., safari 1.710 kr. og bílstýri 641 kr. Þessi leikföng fást í Fffu, Klappar- stíg 27, en þar er mjög mikiö úrval af góöum leik- föngum. Hentugar jólagjafir Þegar setið er heima Já, eitthvaö verða litlar hendur að geta dundaö við þegar ekki er hægt aö vera úti. Hér koma sniðug leikföng sem má geyma uppi f skáp og taka fram þegar sumir veröa leiðir. Krítartaflan er alltaf vinsæl og hægt að dunda meö hana lengi f einu. Þær eru til í Fífu, Klapparstfg 27, á 60—130 krónur. Veltikarlar kosta 270 krónur og tunnur, sem allar eiga aö komast aö lokum í eina tunnu, kostar 205 krónur. Art. 30.313 VERKFÆRI Alvöru dúkkuvagnar Þessir fallegu dúkkuvagnar fást f versluninni Fífu, Klapparstíg 27. Þaö er gluggavagn sem lítur eins út og alvöru barnavagn og kostar 4.439 krónur, Simovagn sem kostar 5.040 krónur og Royal-vagn sem kostar 4.439 krónur. Þá er til einn í viöbót sem heitir Zekiwa og er einstaklega glæsi- legur og kostar aðeins 2.970 krónur. Al/tá toppinn HEMLALJÓS í AFTUR GLUGGA . "^V Stórir og ódýrir Þessir vörubflar eru sko alveg rosalega góöir, bæði til að flytja sand og snjó. Þeir eru þvf alveg tilvaldir fyrir vinnusama, litla menn. Bflarnir eru líka á góðu verði þ.e. 275, 420 og 630 krónur. Slíkir bflar eru alltaf mjög vinsælir hjá krökkum og það má alveg velkjast meö þá úti f garði allt árið um kring. Það er bara skolaö af þeim er þeir koma inn. Þeir fást í Fífu, Klapparstíg 27. Klapþarstíg 21 Sími 91-19910 Bílavörubú&in FJÖDRIN Skeifan 2 simi 82944 123456789« tbnnopqretuvw*]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.