Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 46
90
Jólagjafahandbók
DV. FIMMTUDAGim 13. DESEMBER1984.
Þessar skemmtilegu sápudælur, sem fást með
mismunandi blómamunstrum og sóma sér á
öllum baðherbergjum, fást í snyrtideildinni í
Miklagarði, Topptískunni í Miðbæjarmarkaðnum,
Elínu, Hafnarfiröi, Nönu, Fellagörðum í
Breiöholti, og Söru í Bankastræti.
Gjafakassar frá Ricci
í snyrtivöruversluninni Nana, Fellagöröum í
Breiöholti, sfmi 71644, er boðiö upp á þessi fallegu
gjafasett fyrir dömur og herra frá Nina Ricci. í
dömukassanum, sem er gylltur, er toiletteúöi og
sápa og kostar hann 805 krónur. Herrasettið er
með toiletteúða, sápu og rakspíra og kostar 1.021
kr.Einnig er til sturtusápa frá Ricci á 204 krónur. í
Nönu er meiriháttar úrval af toppmerkjunum í
snyrtivörum.
Furugólflampar
Þessir skemmtilegu
gólflampar fást hjá
H.G. Guðjónssyni, Suö-
urveri, og er hægt að
hækka þá og lækka.
Þessir lampar eru til í
mörgum gerðum og
kosta frá 1.480 krónum.
Skermarnir eru með
hörlit sem er mjög vin-
sælt í dag, sérstaklega
hjá unga fólkinu. Einn-
ig fást aörar gerðir af
gólflömpum.
Furuvegglampar
í Raftækjaverslun H.G.
Guðjónssonar, Suður-
veri, er mikiö úrval af
fallegum furuvegg-
lömpum á 475 krónur.
Þeir eru einnig til hvítir
og dökkbæsaðir. Hjá
H.G. Guöjónssyni er
ótrúlegt úrval af
skemmtilegum lömp-
um sem henta fyrir all-
an aldur.
Smart herrasett
Þessi herragjafasett eru amerísk frá fyrirtækinu
Barbershop. Þetta þykja mjögsmekklegarvörur.
Á statffi er gyllt rakvél og rakbursti og um þetta
sett eru gjafaumbúðir. Þá er gjafasett meö sápu,
rakbursta og könnu. Þessi sett fást í snyrtideild-
inni í Miklagarði, Topptfskunni í Miðbæjar-
markaðnum, Elfnu, Hafnarfirði, Nönu, Fella-
görðum f Breiöholti, og Söru í Bankastræti.
Best er að ganga á heilum skóm
Ekki er skemmtilegt að vera í slitnum skóm á
jólunum og þegar margt þarf aö kaupa eru
kannski ekki allir sem geta keypt nýja. Hjá Skó-
viðgerðum, Fellagörðum í Breiöholti, sími 79190,
er hreint ágætur skósmiður sem ekki er í neinum
vandræðum með að gera skóna sem nýja fyrir
jólin, hvort sem þarf að gera við þá eöa lita.
Einnig er hægt að fá litun á leðurfatnaöi. Þér er
óhætt að leita ráðlegginga hjá Skóviðgeröum. Þar
eru líka settar fsklær undir skóna þína;
Gjafasápur
Það getur verið erfitt aö finna gjafir handa sumu
fólki en það þarf ekki að vera erfitt því alltaf má
gefa fallegar gjafasápur. Þessar eru til dæmis í
fallegum gjafaumbúöum og eru ýmist tvær eða
þrjár í kassa. Einnig er til sturtusápa sem jafn-
framt er sjampó. Allt þetta fæst í snyrtideildinni í
Miklagarði, Topptfskunni f Miðbæjarmarkaðnum,
Elínu, Hafnarfirði, Nönu, Fellagörðum í
Breiðholti, og Söru í Bankastræti.
Nýtt og ónotað í Barnabrekum
í versluninni Barnabrek við Óðinsgötu, sími 17113,
er boðið upp á létt og þægileg burðarrúm sem
kosta 1.190 krónur. Eru þau úr flaueli og í
mörgum litum. Einnig fást barnabílstólar, sem
eru mjög öruggir og kosta 2.160 krónur, barna-
öryggisbelti sem kosta 990 krónur og barnaleöur-
beisli sem kosta aðeins 170 krónur. Þaö má finna
ýmislegt sniöugt í Barnabrekum.
Inniskór
Já, þeir eru alltaf vinsæl jólagjöf. Hvernig væri aö
gefa hlýja og góða rúskinnsinniskó sem kosta
235—285 krónur? Rúskinnsskórnir eru til í
stæröum frá 24—46 og fást þeir hjá Hvannbergs-
bræðrum, Laugavegi 71, sími 13604. Inniskórnir
með krossbandinu yfir eru einnig alltaf vinsælir og
ódýrir því þeir kosta aðeins 220—250 krónur. Þeir
eru í stærðum frá 35—46.
Leðurstígvél
Þau eru alltaf jafnvinsæl,
leðurstígvélin, en þau fást
í mörgum gerðum hjá
Hvannbergsbræðrum,
Laugavegi 71, sfmi 13604.
Leðurstfgvélin á myndinni
kosta 1.885 krónur. Þú get-
ur einnig fengið lág stígvél
með hæl eða án. Þau eru
meira að segja til munstr-
uð.
Flókainnískór með dúski
Þeir eru alveg samkvæmt gömlu reglunni — hlýir
og þægilegir. Þessir inniskór fást hjá Hvannbergs-
bræðrum, Laugavegi 71, og kosta 395—540 krónur.
Flókaskórnir eru til í stærðum frá 36—41 en þeir
eru finnskir. Skórinn til hægri er aftur á móti
enskur og kostar hann 430 krónur.
Nýir hjá Hvannbergsbræðrum
Jú, þessir dömuskór eru alveg glænýir og
einmitt samkvæmt nýjustu tísku. Reimaðir ökkla-
skór kosta 1.675 krónur og eru fáanlegir svartir og
spariskór með ristarbandi kosta 2.680 krónur,
einnig svartir.
^Jíyann6etys6rtebwr