Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 19
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Jólagjafahandbók 63 Angóra- jakkapeysa og stretchbuxur Þessi fallega angórapeysa, sem fæst í Faco, er ekki bara falleg heldur klæöileg viö bæöi pils og buxur. Hún er fáanleg rauö, svört, blá og hvít og kostar 1.890 krónur. Stretchbuxurnar kosta 1.490 krónur, skyrtan 980 krónur og leöurbindi 280 krónur. j TÍSKUVERSLUN LAUGAVEGI 37 Jakkaföt á dömuna Hvort sem þú vilt heldur bara jakka eöa bara buxur skiptir þaö engu máli því fötin eru seld sín í hvoru lagi í Faco. Þaö gerir þó gæfumuninn aö vera í settinu. Jakkinn kostar 3.200 kr., buxurnar 1.890 kr., skyrtan 980 kr. og leðurbindi 280 kr. Fötin eru úr ull og terylene og fást í nokkrum litum. Pils með klauf að aftan Nú eru þröng pils í tisku og býöur því Faco upp á þetta fallega pils sem er meö klauf að aftan og passar jafnt á balliö sem í vinnuna. Pilsið kostar 1.290 krónur og peys- an, sem er meö rennilás í hálsmálinu, kostar 1.290 krónur. Kr. 13.900 Fjórar bylgjur: LM/MW/FM/SW. U-drif í upptöku og afspilun. Fimm banda tónjafnari. 2x10 cm lausir hátalarar. 10 alvöru vött stereo. Tæki fyrir kröfuharða. RC-250L Kr. 4.800 Þrjár bylgjur, AUTO STOP. Einn takki til upptöku. Handhægt og sterkbyggt ferðatæki. HUÓMTÆKJAVERSLUN LAUGAVEGI89 Kr. 11.800 Tíu bylgjur: LM/MW/FM og sex stuttbylgjusvið fyrir erlendar stöðvar. AUTO-STOP (sjálfvirkt stopp). 2x10 cm hátalarar, 6 vatta stereo. Fyrir stuttbylgjuhlustara. RC-440L Kr. 7.900 Fjórar bylgjur: LM/MW/FM/SW. AUTO-STOP. 2x10 cm hátalarar. 6 vött stereo. Mjög gott alhliða tæki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.