Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 55
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Jólagjafahandbók 99 Á Reykjavíkurvegi 50 í Hafnarfirði er fjölbreytt þjónusta undir einu þaki. Frá Hutschenreuter í versluninni Líbra, Reykjavíkurvegi 50, Hafnar- firði, sími 54110, fást þessir fallegu vasar frá þýska fyrirtækinu Hutschenreuter. Þetta er nýja línan, fölgrá meö fínlegum röndum, sérstaklega smekk- legar og fallegar gjafir. Stærsti vasinn kostar 2.140 kr., sá minni 1.320 kr. og vasar fyrir eitt blóm kosta 635—955 krönur. Einnig eru til fjölmargir aðrir hlutir í þessari línu. Eftir íslenskar listakonur Verslunin Líbra, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði, sími 54110, býður upp á handunna listmuni frá sex íslenskum listakonum. Teketill kostar 860 kr., sparigrís 450 kr., kanna með áletrun 285 kr., nála- púði 270 kr., skál 545 kr. og kerlingin 840 kr. Allir þessir munir eru eftir sína listakonuna hver en all- ar hillur í Líbru eru fullar af fallegum listmunum þeirra. Hólfakassi Það er nauðsynlegt á öllum heimilum að eiga fast- an stað fyrir smádótið, hvort sem þaö eru skrúf- urnar eða nálarnar og tvinnakeflin. í versluninni Málmi, Reykjavíkurvegi 50, sími 50230, eru til niargar gerðir af slíkum hólfakössum með loki og kosta þeir frá 230 krónum. Einnig eru til verkfæra- kassar fyrir heimilisverkfærin á verði frá 385 krónum, tilvaldar jólagjafir. Borvélagjafasett Ef engin borvél er til á heimilinu er komið tæki- færið til að gefa slíkan grip í jólagjöf. Þessi skemmti- lega borvél, sem er meö stillingu afturábak og áfram, stillanlegum rofa og höggi, fæst f Málmi, Reykjavíkurvegi 50, sími 50230, og kostar aöeins 3.600 kr. Meö í þessu gjafa- setti færðu tösku, skrúf- járn, tappa og skrúfur. Kvenskór í Skóhöllinni Kvenskór fást í mjög miklu úrvali í Skóhöllinni, Reykjavíkurvegi 50 Hafnarfirði, til dæmis þessir á myndinni sem alltaf eru mjög sígildir. Til vinstri eru vandaðir spariskór, sem hægt er að fá með tvenns konar hælum, á 1.735 krónur. Þeir fást svartir, rauðir, gráir, bláir og slöngulitir. Skórnir í miðið eru fáanlegir gráir, gulbrúnir, svartir og hvítir og kosta 1.130 krónur og til hægri eru spari- skór sem fáanlegir eru svartir, rauðir, dökk- og Ijósgráir, bláir og hvítir og kosta 1.228 kr. Þeir fást einnig meðtveimur hælastærðum. Munstraðar peysur Slíkar peysur eru mjög í tísku og vinsælar hjá unga fólkinu. í versluninni Bak- húsinu, Reykjavíkurvegi 50, sími 50075, er mjög mikið úrval af munstruð- um peysum í öllum litum og gerðum. Þessi á mynd- inni kostar 1.480 krónur og er til hvít og svört og rauö og svört. Stretchbuxur og köf lótt skyrta Bakhúsið, Reykjavíkur- | vegi 50, Hafnarfirði, sími ! 50075, býður upp á hinar geysivinsælu stretchbuxur fyrir dömur á 1.390 krónur. Eru þær bæði fáanlegar svartar og gráar. Einnig fást köflótt- ar skyrtur, rauðar/svart- ar og hvítar/svartar, á 1.480 krónur. Þessi geysi- vinsæli fatnaður er kjörin gjöf handa stelpunum. Barnaskór í Skóhöllinni í Skóhöllinni, Reykjavíkurvegi 50 í Hafnarfirði, er mikið úrval af fallegum barnaskóm. Loðfóðraðir kuldaskór, sem fást í stærðunum 25—35, kosta 1.450 krónur og litirnir eru blár og natur. Barna- skór í stærðunum 19—23 fást bláir og hvítir og kosta 885 kr. og reimaðir telpuskór fást rauðir og hvftir og kosta frá 775 í stærðunum 28—36. Herra- tískuklippingar Herrana í Hafnarfirði og f nærliggjandi bæjum sér Rakarastofan, Reykjavík- urvegi 50, sfmi 54365, um. Þar er boðið upp á herra- tískuklippingar, perman- ent, næringarkúra , og hvers kyns snyrtivörur. Litlu strákarnir mega ekki heldur verða út- undan og um þá sér Rak- arastofan einnig. Hár skal prýða á hátíðarstund Svo segja þær hjá Hár- greiðslustofu Dagnýjar, Reykjavíkurvegi 50, sími 54068. Þær bjóða upp á al- hliða hársnyrtingu nú fyr- ir jólin, hvort sem þú þarft jólaklippingu eða perman- ent, blástur eða lagningu. Ræddu viö stúlkurnar hjá Dagnýju um ráðleggingu. Gleymdu ekki sjálfri þér í jólastússinu — slappaðu af hjá Hárgreiöslustofu Dagnýjar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.