Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Síða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Síða 55
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Jólagjafahandbók 99 Á Reykjavíkurvegi 50 í Hafnarfirði er fjölbreytt þjónusta undir einu þaki. Frá Hutschenreuter í versluninni Líbra, Reykjavíkurvegi 50, Hafnar- firði, sími 54110, fást þessir fallegu vasar frá þýska fyrirtækinu Hutschenreuter. Þetta er nýja línan, fölgrá meö fínlegum röndum, sérstaklega smekk- legar og fallegar gjafir. Stærsti vasinn kostar 2.140 kr., sá minni 1.320 kr. og vasar fyrir eitt blóm kosta 635—955 krönur. Einnig eru til fjölmargir aðrir hlutir í þessari línu. Eftir íslenskar listakonur Verslunin Líbra, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði, sími 54110, býður upp á handunna listmuni frá sex íslenskum listakonum. Teketill kostar 860 kr., sparigrís 450 kr., kanna með áletrun 285 kr., nála- púði 270 kr., skál 545 kr. og kerlingin 840 kr. Allir þessir munir eru eftir sína listakonuna hver en all- ar hillur í Líbru eru fullar af fallegum listmunum þeirra. Hólfakassi Það er nauðsynlegt á öllum heimilum að eiga fast- an stað fyrir smádótið, hvort sem þaö eru skrúf- urnar eða nálarnar og tvinnakeflin. í versluninni Málmi, Reykjavíkurvegi 50, sími 50230, eru til niargar gerðir af slíkum hólfakössum með loki og kosta þeir frá 230 krónum. Einnig eru til verkfæra- kassar fyrir heimilisverkfærin á verði frá 385 krónum, tilvaldar jólagjafir. Borvélagjafasett Ef engin borvél er til á heimilinu er komið tæki- færið til að gefa slíkan grip í jólagjöf. Þessi skemmti- lega borvél, sem er meö stillingu afturábak og áfram, stillanlegum rofa og höggi, fæst f Málmi, Reykjavíkurvegi 50, sími 50230, og kostar aöeins 3.600 kr. Meö í þessu gjafa- setti færðu tösku, skrúf- járn, tappa og skrúfur. Kvenskór í Skóhöllinni Kvenskór fást í mjög miklu úrvali í Skóhöllinni, Reykjavíkurvegi 50 Hafnarfirði, til dæmis þessir á myndinni sem alltaf eru mjög sígildir. Til vinstri eru vandaðir spariskór, sem hægt er að fá með tvenns konar hælum, á 1.735 krónur. Þeir fást svartir, rauðir, gráir, bláir og slöngulitir. Skórnir í miðið eru fáanlegir gráir, gulbrúnir, svartir og hvítir og kosta 1.130 krónur og til hægri eru spari- skór sem fáanlegir eru svartir, rauðir, dökk- og Ijósgráir, bláir og hvítir og kosta 1.228 kr. Þeir fást einnig meðtveimur hælastærðum. Munstraðar peysur Slíkar peysur eru mjög í tísku og vinsælar hjá unga fólkinu. í versluninni Bak- húsinu, Reykjavíkurvegi 50, sími 50075, er mjög mikið úrval af munstruð- um peysum í öllum litum og gerðum. Þessi á mynd- inni kostar 1.480 krónur og er til hvít og svört og rauö og svört. Stretchbuxur og köf lótt skyrta Bakhúsið, Reykjavíkur- | vegi 50, Hafnarfirði, sími ! 50075, býður upp á hinar geysivinsælu stretchbuxur fyrir dömur á 1.390 krónur. Eru þær bæði fáanlegar svartar og gráar. Einnig fást köflótt- ar skyrtur, rauðar/svart- ar og hvítar/svartar, á 1.480 krónur. Þessi geysi- vinsæli fatnaður er kjörin gjöf handa stelpunum. Barnaskór í Skóhöllinni í Skóhöllinni, Reykjavíkurvegi 50 í Hafnarfirði, er mikið úrval af fallegum barnaskóm. Loðfóðraðir kuldaskór, sem fást í stærðunum 25—35, kosta 1.450 krónur og litirnir eru blár og natur. Barna- skór í stærðunum 19—23 fást bláir og hvítir og kosta 885 kr. og reimaðir telpuskór fást rauðir og hvftir og kosta frá 775 í stærðunum 28—36. Herra- tískuklippingar Herrana í Hafnarfirði og f nærliggjandi bæjum sér Rakarastofan, Reykjavík- urvegi 50, sfmi 54365, um. Þar er boðið upp á herra- tískuklippingar, perman- ent, næringarkúra , og hvers kyns snyrtivörur. Litlu strákarnir mega ekki heldur verða út- undan og um þá sér Rak- arastofan einnig. Hár skal prýða á hátíðarstund Svo segja þær hjá Hár- greiðslustofu Dagnýjar, Reykjavíkurvegi 50, sími 54068. Þær bjóða upp á al- hliða hársnyrtingu nú fyr- ir jólin, hvort sem þú þarft jólaklippingu eða perman- ent, blástur eða lagningu. Ræddu viö stúlkurnar hjá Dagnýju um ráðleggingu. Gleymdu ekki sjálfri þér í jólastússinu — slappaðu af hjá Hárgreiöslustofu Dagnýjar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.