Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Jólagjafahandbók 69 Q OMEGA Hjá Garðari Ólafssyni úrsmið fást heimsfrægu Omega úrin. Þetta á myndinni er það nýjasta frá Omega. Það er einstaklega glæsilegt, þunnt og fín- legt og kostar 43.600 krónur. Það má taka það fram að þetta er eitt dýrasta úrið. Garðar býður einnig upp á öll þekktustu heimsmerkin, svo sem Seiko, Citizen, Favre Leuba, Nina Ricci og Carti- • er. Eldhúsklukkur Þessi fallega kvarseldhúsklukka frá Lorus (Seiko- verksmiðjunum) kostar aðeins 1.240 krónur. Hún er fáanleg í þremur litum. Einnig er mikið úrval af veggklukkum, húsklukkum, gólfklukkum og skrautklukkum hjá Garðari Ólafssyni úrsmið, Lækjartorgi. Demantar og gull Hjá Garöari Ólafssyni úr- smiö fást þessi fallegu demantshálsmen. Eru þau bæði fáanleg úr hvíta- og rauðagulli. Efsta menið á myndinni kostar 11.960 kr., í miðið 14.900 kr. og þaö neðsta 5.600 kr. Einnig er mikiö úrval af gullfest- um, gullarmböndum, hvítagulls- armböndum, og gullhringum og perlu- festum. Sérstök vinnuúlpa Þessi góða úlpa, sem herramaðurinn á mynd- inni klæðist, er engin venjuleg úlpa því hún er sérhönnuð fyrir þá sem vinna úti við. Úlpan er frá sænska fyrirtækinu Fristads og er sérlega létt en þó loðfóðruð og mjög hlý. Það sem meira er, hún kostar aöeins 2.990 krónur og er fáanleg í stærðum frá small— ekstra large. Þessi úlpa, sem er í bláum lit, fæst í Vinnunni, Síöumúla. r7nM’töút Náttföt á englabörnin Þau fást auðvitaö f Englabörnum, Laugavegi 28, sími 22201. Náttföt eru mjög góð jólagjöf og þau eru til á alla krakka f Englabörnum, bæði náttföt og náttkjólar. Verðið er frá 443 krónum. Einnig fást jogginggallar, skyrtur, útigallar og margt fleira fallegt. öryggisljós Hvað er betra að gefa en eitthvaö sem getur skap- að viðkomandi öryggi? Nú er komið á markaðinn nýtt öryggisljós sem hentar bæði fyrir börn og full- oröna. Ljósið getur verið blikkljós eða stöðugt Ijós. Það er bæði með hvítu og gulu gleri, og hentar fyr- ir hjólreiöamanninn, til smáviðgerða í bílnum, í björgunarbátinn, því það flýtur, og þegar bfllinn bilar. Ljósinu er hægt að smeygja á handlegginn eða festa hvar sem er. Það fæst í versluninni Sónn, Einholti 2, sími 23150. acornS electron 1 I 1 I I I I I I 1 I I I I I I I I 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I 1 FTT FULLKOMIN FRAMTÍÐARTÖLVA FYRIR HEIMILI, SKÓLA LEIKIOG LÆRDÓM Eftir 3 ára sigurgöngu hafa framleiðendur BBC tölvunnar hannað nýja undratölvu, sem gœdd er flestum helstu kostum BBC tölvunnar. ÍSLENSK RITVINNSLA ELECTRON TÖLVA FYRIR ALLA! M' S 2 J ~ 'V ^ ™ ** *+ ^ ^ so' «5 , KYNNINGARTILBOÐ Þessi frábœri .litli bróðir“ BBC tölvunnar sem getur þó flestaltt á aðeins Kr. 8.980,- (staðgreiðsla) eða Kr. 3.000.- útborgun og ettirstöðvar á 6 mánuðum. ffiE m ;r i H ÚTSÖLUSTADIR m sjmt bfinJ/ TRYGGVAGÖTU • SflX/II: 19630 Reykjavik: Bókabúð Brege Akranesi: Bókaskemman Akureyri: Skrifstofuval Bolungarvik: Einar Guðfinnsson Húsavik: Kaupfólag Þingeyinga ísafirði: Póllinn Hafnarfirði: Kaupfélag Hafnfirðinga Patreksfirði: Radióstofa Jónasar Þór Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga Keflavík: Stúdeó Vestmannaeyjar: Músik og myndir Reykjavík: Hagkaup
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.