Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 20
64 Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Fyrir leikskóiabörn Þaö getur veriö gaman fyrir krakkana aö fara meö fallegan brúsa og bitabox í leikskólann. í versluninni Tokyo, Hafnarstræti 21, og Grímu, Garöaflöt 18, Garöabæ, fáiö þiö slíkar vörur. Bita- box meö gaffli kostar 155 kr., glas meö röri 86 kr., brúsi frá 139—382 kr., kanna meö röri fyrir þau yngstu 145 kr. og dós meö haldi til aö geyma ýmsa smáhluti 160 kr. Fyrir stelpurnar í herbergið Krakkarnir litlu hafa alltaf gaman af því aö skreyta herbergiö sitt. Hvernig væri aö gefa þeim ruslafötu sem þessa á myndinni sem er í bleikum og bláum lit og kostar 498 kr. eöa sparibauka sem kosta 67 og 76 kr.? Minnistaflan er alltaf vinsæl en henni fylgja tússpennar og segulfígúrur og kostar hún 386 kr. og pennakrúsin kostar 159 krónur. Þessir hlutir fást í Tokyo, Hafnarstræti 21, og Grfmu, Garðaflöt 18, Garöabæ. Fyrir strákana Reyndar vilja stelpurnar engu sföur fá leikföng sem þessi í jólagjöf en bflarnir eru þó oftast meira fyrir strákana. Jeppinn á myndinni kostar 198 kr., bfll, sem hægt er aö trekkja, kostar 184 kr., vél- menni, sem hægt er aö breyta í geimskip, kostar 174 kr. og plastkubbarnir, sem auðvitað eru fyrir öll börn, kosta 279 krónur. Þetta allt er hægt aö fá í versluninni Tokyo, Hafnarstræti 21, og Grímu, Garðaflöt 18, Garðabæ. Leikföng í Grímu Þær hafa sjálfsagt mjög gaman af þessum inni- skóm, litlu stelpurnar, en þeir fást í versluninni Tokyo, Hafnarstræti 21, sími 21986, og Bókaversl- uninni Grfmu, Garöaflöt 18, sími 42720. Inniskórnir eru bleikir og bláir og kosta 316 krónur. Bolir meö myndum kosta 295 kr. og töskur meö ýmsu dóti, svo sem sjampói, næringu, þvottastykki, sápu, tannkremi, tannbursta, greiöu og spegli kosta frá 168—434 kr. Monsur fyrir alla Þær eru sætar, monsurnar sem fást í Tokyo, Hafnarstræti 21, og Grímu, Garöaflöt 18, Garða- bæ. Þessar skemmtilegu monsur kosta frá 169 kr. upp í 849 kr. Einnig eru fáanleg monsuföt á 167— 298 krónur og geimmýsnar vinsælu kosta 68—290 krónur. í bókaversluninni Grímu, Garöaflöt 18, Garöabæ, er mjög mikiö úrval af leikföngum til jólagjafa. Á myndinni er aðeins lítið sýnishorn. Þaö er hiö vin- sæla Star Wars en þessi pakki kostar 1.628 krónur, dúkka 992 krónur, Action furöutæki, sem strákun- um finnst mjög spennandi, 1.052 og 982 krónur og karlarnir í Master of the Universe kosta 289 krón- ur. Þá fást einnig í Grfmu skrapmyndirnar vin- sælu í mörgum gerðum. Öðruvísi klukkur í Rafbúö Sambandsins, Ármúla 3, er nýkomiö mikið úrval af skemmtilegum klukkum. Það eru til dæmis kubbarnir frá MBO sem eru bæöi vekj- araklukka og útvarp. Slfkir kubbar eru fáanlegir f þremur litum og kosta 1.861 krónu. Pínuklukkur, sem eru einstaklega krúttlegar, kosta 490 krónur og klukka meö rómverskum tölum í leöurhulstri kostar 490 krónur. Glærar krukkur Þessar eru sannarlega góðar f eldhúsiö, bæöi til skrauts og undir hina ýmsu nauösynjavöru. Þess- ar glæru krúsir meö korkloki eru til af mörgum geröum hjá Rafbúð SÍS. Rafbúöin er þessa dag- ana aö taka upp geysilega mikiö úrval af smávöru til gjafa svo þaö borgar sig aö kfkja inn og Ifta á hvaö þar er boöið upp á. Smekklegar krúsir Nú fást líka f Rafbúð Sambandsins, Ármúla 3, skemmtilegar gler- og leirvörur, til dæmis þessar krúsir sem kosta frá 104—378 kr. Þær eru til glær- ar, hvítar og svartar, bæöi háar og lágar. Bjórglas og snafsglas saman f pakka kosta 272 krónur. 0SAMBANDSINS Ármúla 3, símar 81266 — 687910. Eldhúsklukkur Þaö er alltaf þægilegt aö hafa klukku f eldhús- inu og því er slík klukka kjörin jólagjöf. Hjá Rafbúö SÍS í Ár- múla 3 er geysilega mikið til af skemmti- legum veggklukkum. Þær eru í misjöfnum umgeröum og kosta frá 2.167 krónum upp í 2.250 krónur. Vasatölvur frá MBO Þær eru alltaf góðar gjafir, vasatölvurnar, og koma sér vel. Rafbúð SÍS f Ármúla 3 á mjög mikiö af alls kyns vasatölvum frá MBO sem eru í hulstr- um og án. Þaö þarf alls ekki aö fara mikið fyrir þeim og þær kosta frá 432 krónum upp í 1.231 krónu. Frá Singer Hér eru tveir ómissandi hlutir fyrir heimiliö: Sing- er saumavélin er frábær heimilisvél með sextán spormöguleikum og fjögurra þrepa hnappagati. Þetta er electronisk vél sem kostar 10.652 kr. Svo er þaö litla ryksugan frá Singer sem er aldeilis frábær á parketið, í sófasettiö eöa bfl- sætin. Hún er meö hleöslutæki og kostar 1.822 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.