Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Síða 8
8 DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984. Blaðberi Blaðbera vantar í Reykjahverfi í Mosfells- sveit. STÖÐVARNAR Grensásvegi 5 Vegna mistaka hjá auglýsingadeild DV birtist þessi auglýsing því miður röng í blaðinu í gær. hjá OIÍS Vissir þú að hjá okkur færðu margar hugmyndir að góðum jólagjöfum? Gjöfum sem gleðja um leið og þærgefa gagn. Veitum sérstakan jólaafslátt af verkfærum og ýmsum vörum fyrir þessi jól: • Skíðabogar á biltoppinn . kr. 775.- • Bílamottur 4 stk. í setti ... kr. 980.- • Skíðahanskar ............ kr. 240,- • Leikfangabilar .......frá kr. 30,- • Tölvuúr ..............frá kr. 233.- • Litlar, þunnar reiknitölvur • Barnabílstólar • Vasaljós • Rakvélar • Olíulampar • Kassettutöskur • Topplyklasett • Vatteraðirkulda-vinnugallar — og margt, margt fleira. Gerið svo vel. Komið og skoðið úrvalið. Útlönd Útlönd British Airways æti- ar að lækka fargjöld Dómsmálaráðuneyti Bandarikjanna hefur látiö uridan kröfu bresku stjórn- arinnar og lýst því yfir að ekki veröi gripið til málshöföana gegn British Airways ef félagið lækkar Atiantshafs- fargjöld sín um 35% það sem eftir er vetraráætlunar. J. Paul McGrath aðstoöarráöherra segist sammála BA um að fargjöldin mundu samt ekki verða undir kostnaö- arveröi og því ekki flokkast undir óheiöarlega samkeppni. I mestallan vetur hefur þetta mál veriö í gerjun hjá flugyfirvöldum land- Útvarps- bylgjur umhverf- is jorðina Sovéskir vísindamenn segjast hafa hannaö tækni til aö dreifa sjónvarps- og útvarpsmex'kjum um allan heim án þess aö nota gervihnetti. Merkjunum myndi veröa dreift irieö því aö endur- kasta þeim af manngerðuui skýjum úr rafhlöönu ryki. Skýin niyndu þá vírka seni spegill fyrir kraftmiklar útvarpsbylgjur. Tass-fréttastofan sagöi aö þessi tækni uiyndi ekki eyöa rafhvolfi jaröar. Tass sagöi aö ef tæknin reyndist nýtanleg mætti fækka nijög gervihnöttum á braut umhverfis jöröu. Tæknin myndi einnig hjálpa vísindaniönnum viö aö safna sólarorku í rafiilööu i gervihnetti og beinasíðan orkunni til jaröar. anria en fyrir mánuöi fyrirskipaöi Reagan forseti dómsmálaráöuneytinu að láta niöur falla rannsókn á meintum brotum breskra flugfélaga og annarra á auðhringalögunum (meöal annars út af kæru Lakers) í samkeppninni á N- Sextugur Kanadamaöur hefur fengiö skiliiað frá koriunni sinni á þeim forsendum aö reykingar henn- ar séu honum heilsuspillandi. Dóm- stóll í Quebec dæmdi aö reykingar konunnar væru líkamlegt og andlegt grúnmdarverk. Breskur áfrýjunardómstóll ákvaö í gær aö stúlkur undir 16 ára aldri mættu ekki fá getnaöarvarnir án ieyfis for- eldra. Dóniurinn hnekkir ákvörðun heilbrigöisráöuneytisins sem leyfði læknum aö útvega getnaöarvarnir án samþykkis foreldra. Atlaritshafsleiöinni. British Airways ætlar aö lækka far- gjöld sin á virkum dögum á leiöinni London—New York úr 579 dollurum í 378 dollara og um helgar úr 619 dollur- um í 428 dollara. Maöurinn sagöi aö konan reykti tvo pakka á dag og neitaöi aöminnka viö sig. Maðurinn sýndi lækna- skýrslur sem sýndu aö hann heföi alvarlegt ofnæmi fyrir tóbaki. Hjónin höfðu veriö gift í 35 ár. Þaö var 10 barna inóðir sem fékk dóuistólinn til aö taka þessa ákvöröun. Hún viidi tryggja aö engin dætra hennar, sem eru tveggja til 15 ára, fengi getnaöarvarnir án síns samþykkis. Fékk skilnað vegna reykinga konunnar Enga pillu án leyfis foreldra Efnahagsspá OECD: Lítill bati á Norður- löndum á næsta ári Efnahags- og íramfarastofnunin sér fram á Utinn efnahagsbata á Norður- löndunum, eftir hægan bata í ár. I nýútkominni spá stofnunarinnar kemur í ljós aö aðeins í Finnlandi spáir hún auknum bata. Veröbólga í Finnlandi mun lækka, úr 7,5 prósent í 6,25 prósent. Atvinnuleysi veröur sennilega minna en 5,5 prósent. Vöxtur efnahagslífs í Danmörku verður grundvallaður aöallega á aukn- um útflutningi framleiösluvara og á auknum fjárfestingum. Veröbólga fer niöur i 4,5 prósent, frá 6,25 prósentum sem hún er nú. Efnahagsbati í Noregi undanfarin tvö ár hefur gerst vegna aukins olíuút- flutnings. A næsta ári er gert ráö fyrir minni olíuframleiöslu þannig aö heildarþjóöarframleiösla eykst aöeins um 1,25 prósent en var 3,25 prósent á þessu ári. Verðbólga fellur örlítið , niöur í 5,75 prósent, samkvæmt spánni. Atvinnuleysi hefur minnkaö örlítiö í Svíþjóð, en Framfarastofnunin, OECD, segir ólíklegt aö það minnki áfram á næsta ári. Einkaneysla mun aukast um 1,25 prósent en á þessu ári jókst hún um 0,75 prósent. Fjárfesting í framleiöslugreinum mun aö öllum lík- indum dragast saman vegna óvissu um verðbólgu. A Islandi, segir stofnunin, er mark- miö stjórnarinnar um aö koma verö- bólgunni niöur fyrir 10 prósent nú í hættu. Launahækkanir um 23 til 24 pró- sent hafa gerbreytt efnahagshorf- unum. OECD haföi engar spár fyrir 1985 á Islandi vegna þess aö ekki var búiö að fullganga frá fjárlögum þegar spáin var gerö. Annars lítur spáin svona út: Þjóöarframleiösla 1983 1984 Danmörk +2,0 +3,75 Finnland +2,9 +4,25 Island -5,5 -1,25 Noregur +3,2 +3,25 Svíþjóö +2,5 +3,25 Veröbólga 1985 1983 1984 1985 +2,75 6,7 6,25 4,50 +4,50 9,1 7,50 6,25 núll 81,4 29,50 — +1,25 8,6 6,25 5,75 +2,25 10,3 7,75 5,75 Óskum landsmömum gledilegrar jölahátidar. GunnarÁsgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 91 35200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.