Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Blaðsíða 25
DV. FOSTUDAGUR 21. DESEMBER1984. 37 Nýjar bækur Nýjar bækur Katrín varö við beiöni ömmu sinnar en þó dróst að ljúka verkinu. Þaö er því fyrst nú aö þulan um litlu ljúflings- meyjarnar birtist. Sjón og saga gefur ljúflings- meyjarnar út í samvinnu við Katrínu Thoroddsen og hefur lagt metnað sinn í aö vanda gerö bókarinnar svo aö hún hæfi þessu fallega verki. Þulur Theódóru Thoroddsen falla aldrei úr gildi. Þær eru ortar á hreinu, kjarngóðu máli og glettnin og ævintýr- iö eru nálæg. Sjón og saga hefur þá trú, aö þessar rammíslensku ljúflingsmeyjar, sem nú birtast íslenskum lesendum, séu kærkomið mótvægi viö þá flóööldu fjöl- þjóðlegra lukkupamfila sem yfir þá hefur hvolfst. Tíu litlar ljúflingsmeyjar er bók fyrir börn á öllum aldri. AGATHA CHRISTIE . . OG EKKERT NEMA SANNLEIKANN I þessari bók birtist saga sú er gerði Agöthu Christie heimsfræga og er talin hennar besta bók. Eins og ætíö í bókum sínum tvinnar hún söguþráöinn á þann veg að lesandinn, þrátt fyrir bestu tilraunir, getur ekki ákveöiö hver er AGATHA CHRiSTIE ... og ekkert nema sannleikann )%' T Höfundur sem á 50 milljónir aödáenda morðinginn fyrr en Hercule Poirot raðar saman brotunum og afhjúpar hinn seka. Fimmtíu milljónir að- dáenda Agöthu Christie hafa valiö þessa bók sem bestu bók hennar meö því að kaupa hana í milljóna upplög- um. Þeir sem lesa þessa bók þurfa aö gefa sér tíma, því það er erfitt aö hætta í miöju kafi við lesturinn. I þessum nýja bókaflokki Bókhlöðunnar er áöur komin út ein bók, Krókur á móti bragði, og hlaut hún góöar viðtökur,... og ekkert nema sannleikann er 231 bls. ÁBYRGÐ OKUMAIMIMA Mikil- vægt er að menn geri sér grein fyrir þeirri miklu ábyrgð sem akstri fylgir. Bílar eru sterk- byggðir í samanburði við fólk. Athyglisgáfan verður því að vera virk hvort sem ekið er á þjóövegum eða i þéttbýli. Litli liosálfurinn hefur sannað ágæti sitt á íslandi. Litli Ijósálfurinn gefur þér góöa birtu viö bókiestur án þess að trufla aðra, frábær í öll feröalög og sumarbústað- inn. Kjörin gjöf. Litli Ijósálfurinn er léttur og handhægur, getur jafnt notað rafhlöður og 220 volta rafstraum. Honum fylgir aukapera, hylki fyrir rafhlöður og straumbreytir. Einnig fást geymslutöskur. Litli Ijósálfurinn fæst í næstu bóka- og gjafavöruverslun og í Borgartúni 22. HILDA Borgartúni 22, Reykjavík Trén eru ódýrari en í fyrra Stórkostlegt verð á eðalgrenitrjám Eðalgrenimarkaðurinn V/Miklagarð Fuii skenuna afjólatrjam Normannsþinur á sama verði og í fyrra. 70-100 cm kr. 685 151-175 cm kr. 1.275 101-125 cm kr. 835 176-200 cm kr. 1.875 126-150 cm kr. 1.010 201-250 cm kr. 2.175 Heitt á körmunni og appelsin fyrir bömin VIÐ MIKLATORG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.