Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Side 32
44 DV. F0STUDAGUR21. DESEMbER 1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Atvinna óskast Sölumaður. Eldhress og áhugasamur sölumaður óskar eftir líflegu sölumannsstarfi strax eftir áramót. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—014. Atvinna í boði Ræstingar. Kona óskast til að annast ræstingar. Svar sendist DV fyrir 28. des. ’84 merkt ,,ræstingar033”. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. í síma 15932 eftir kl. 16. Einkamál Líflínan, Kristileg símaþjónusta, sími 54774. Vantar þig að tala viö ein- hvern? Attu við sjúkdóma að stríða? Ertu einmana, vonlaus, leitandi að lífs- hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viðtals- timi mánudag, miðvikudag og föstu- dag kl. 19—21. Innrömmun Innrömmun Gests Bergmanns, Týsgötu 3, auglýsir. Alhliöa innrömm- un. Get bætt við nokkrum myndum fyrir jól. Opiö virka daga kl. 13—18. Opið laugardaga í desember. Sími 12286. Klukkuviðgerðir Geri við flestallar stærri klukkur, samanber gólfklukkur, skápklukkur og veggklukkur. Vönduö vinna, sérhæft klukkuverkstæði. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 kl. 13-23 alla daga. Skemmtanir Jólaball — jólasveinar. Stjórnum jólatónlist, söng og dansi í kringuni jólatréö. Jólasveinarnir koma. Leikir og smádansleikur í lokin. Nokkrum dögum er enn óráðstafaö. Bókanir eru þegar hafnar fyrir árshá- tíðir og þorrablót 1985. Diskótekið Dísa, sími 50513. Hreingerningar Gólftcppahreinsun, hreingercingar. Hreinsum teppi og húsgögn meö há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þvottabjörn, hreingerningarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venju- legar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur dag- legar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Okkar vinna byggir á langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein- gerningar og teppahreinsun, sími 685028. Hreingerningafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhús- næði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Hreingerningar á íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi og bletti. Örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929. Þrif, hreiugerningarþjónusta. Hreingerningar og gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fl., með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef meö þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjarni. Barnagæsla Oska eftir barngóðri stúlku til að koma heim og gæta 2ja barna, 5 og 6 ára, stöku sinnum á kvöldin. Uppl. í síma 76288. Tapað -fundið Sá sem tók lítið brúnt veski með bíllyklum og gleraugum í fyrir 3 vikum í Þórskaffi vinsamlegast skili því til lögreglunnar. Gyllt kvenúr tapaðist í Broadway miðvikudagskvöld 19. des., finnandi vinsamlegast hringi í síma 72117. Safnarinn Jólamerki 1985: Akureyri, Hafnarfj., Hvammstangi, Kópavogur, oddfellow, Sigló, Tjalda- nes, Grænland. Jólagjöf frímerkja- safnarans er Lindner Album fyrir íslensk frímerki. Frímerkjahúsiö, Lækjargötu 6a, sími 11814. Þjónusta Fyrirtæki — húsfélög — snjómokstur — alla daga. Sími 37586. Viðgerðir Tek aö mér viögerðir á alls kyns heim- ilisáhöldum, leikföngum o.fl. Uppl. í síma 31578. Snjómokstur. Tek að mér snjómokstur fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Vel búnar vélar. Uppl. ísíma 43657. Málningarvinna. Tökum aö okkur alhliða málningar- vinnu, einnig sprunguviögerðir og þétt- ingar og annað viðhald fasteigna. Verðtilboð — mæling — tímavinna. Reyndir fagmenn að verki. Uppl. í síma 61-13-44. Líkamsrækt Nálarstunguaðferðin (án nála). Er eitthvað aö heilsunni, höfuðverkur, bakverkur? Þá ættirðu að kynna þér litla Stipuncteur sem fæst hjá okkur. Tækið leitar sjálft uppi tauga- punktana, sendir bylgjur án sársauka. Einkaumboö á Islandi. Selfell, Braut- arholti 4, sími 21180. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofan á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geisl- ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vinsælustu bekkirn- ir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfs- fólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Sunna Laufásvegi 17, sími 25280. Desembertilboð 600 kr. 10 ljósatímar. Nýjar perur, góö aðstaða. Bjóðum nú upp á nudd þriðjudaga og fimmtudaga. Alltaf heitt á könnunni. Verið ávallt velkomin. ökukennsla Ökukennsla-æfingartímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Aðstoða við endurnýjun öku- réttinda. Jóhann J.G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla — æfingatímar. Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki 125 bifhjól. Okuskóli, próf- gögn ef óskaö er. Engir lágmarks- tímar. Aðstoða við endurnýjun öku- skírteina. Visa — Eurocard. Magnús Helgason, s. 687666. Bílasími 002, biðjið um2066. Ökukennsla — æfingatímar. Mazda 626 '84 meö vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö. Visa greiðslukort. Ævar Friöriksson, simi 72493. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda 626 '84. Engin biö. Endurhæfir og að- stoöar við endurnýjun eldri ökurétt- inda. Okuskóli. Oll prófgögn. Kenni all- an daginn. Greiðslukortaþjónusta. Heimasimi 73232, bilasimi 002-2002. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Geir Þormar, Toyota Crown '82. S. 19896 Kristján Sigurðsson, Mazda 626 GL '85. S. 24158-34749. Jón Haukur Edwald, Mazda 626. S. 11064-30918. Sveinn Oddgeirsson, Datsun Bluebird. S41017. Snorri Bjarnason, Volvo 360 GL '84. S. 74975 bílasími 002-2236. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra '84, bifhjólakennsla. S. 76722. Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626 '83. S. 73760. Okukennarafélag Islands. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Aðstoða viö endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Verslun Hjólbarðasala — verkstæði. Eigum fyrirliggjandi heilsóluð radial- snjódekk á frábæru verði. Seljum líka keðjur frá 2.500 kr. pariö. Ath., við smíðum keðjurnar fyrir hvern bíl svo þú færö örugglega rétta stærö. Reyniö viöskiptin. Dugguvogur 17, sími 687533. Urval baðskápa: Stór eöa lítil baðherbergi: Þú getur valiö það sem hentar þér best frá stærsta framleiðanda á Norðurlönd- um. Lítið inn og takið myndbæklinga frá Svendberg. Nýborg, hf., Armúla 23, sími 686755. Pils og blússur nýkomnar. Mikið úrval. Elízubúðin, Skipholti 5, sími 26250. Veriðvelkomin í austurlenska undraveröld. Sígildir og fallegir munir á góðu verði. Einnig bómullarfatnaður og vefnaðarvara. Reykelsi og reykelsisker í miklu úr- 'vali. Jasmin — á horni Grettisgötu og Barónsstígs og í Ljónshúsinu á Isa- firði. Smyrnapúðar, vegg- og gcffleppi í faHegum gjafaum- búðum. Tilvaldar jólagjafir. Prjóna- garn í öllum tískulitum. Nú eru tilbúnu jólavörurnar komnar, aldrei fallegri og jólalegri. Jóladúkar, jólatrésdúkar, löberar, bakkabönd, jólapóstpokar o.fl. Grófar auðveldar krosssaums- myndir fyrir börn, jólamyndir. Vinsælu tölvu smyrnavörurnar komn- ar aftur, nýjar gerðir. Tilbúnir bróder- aðir kaffidúkar með servíettum, mjög gott verö. Póstsendum um allt land. Ryabúðin Klapparstíg (á móti Ham- borg),sími 18200. 1. Vélmennið Armatron getur gert ótrúlegustu hluti: Verð kr. 2.575,-. 2. Skáktölvan með 9 styrkleik- um, verð kr. 3.986,-. 3. Enn ein sending komin af vinsælu innanhússsímunum, verð kr. 1.295,-. Fæst aöeins í Tandy Radio Shack, Laugavegi 168, sími 18055. Greiðslukort. Póstsendum. Aklæði og bilateppi. Altikabúöin, Hverfisgötu 72, Reykja- vík, símar 22677 og 23843. Utskornar punthandklæöis- hillur, tilbúin punthandklæði og dúkar. Sændcu jðadúkamir og jóladúkaefrii, mjög ódýr og falleg. Jólatrésteppin 298,- Straufríir matar- og kaffidúkar. Heklaöir borödúkar og löberar. Póst- sendum. Uppsetningabúðin, Hverfis- götu 74, sími 25270. Electroníc Programmable Organ • Reoonle andPlays Ba&t Up To 96 Notes and Spoces fn Any Combínatioo Nýkomið. 1. Rafmagnsorgel, kr. 1.395. 2. Tungl-bíll, kr. 378. 3. 16 stk. verkfærasett kr. 625. Mikið úrval af alls konar tengingum fyrir sjónvarp, video og hljóm- flutningstæki. Tandy Radio Shack, Laugavegi 168, sími 18055. Greiðslukort. Póstsendum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.