Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Síða 35
DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984. 47 Guðmundur Einarsson, framkvstjóri HJálparstofnunar (f.v.i, Georg Stan- ley Aðalsteinsson, Halldór Halldórsson, sem dvaldi i Eþiópíu fyrr á árinu, Arndis Pálsdóttir og biskup íslands, Pétur Sigurgeirsson. Þau Georg og Arndis eru farin til Eþiópíu þar sem þau munu vinna við hjálparstörf á veg- um Hjálparstofnunar kirkjunnar. DV-mynd Bj.Bj. Grænhöfðaey jar panta 12 fiskiskip f rá Hollandi, segir FNI: „Held að þetta sé einhver misskilningur” I frétt „Fishing news international” tímaritsins í desember segir að Græn- höföaeyjar hafi pantaö 12 ný fiskiskip frá Damen skipasmíöastöövunum í Hollandi fyrir 6 milljónir punda. „Eg held aö þama sé um einhvern misskilning aö ræöa. Eg veit að samiö var um smíöi tveggja skipa og áform- uö var smíði 8 skipa alls,” sagöi Þór Guðmundsson, Framkvæmdastofnun, í samtali viö DV en hann hefur haft umsjón með þróunaraðstoð Islendinga viö Grænhöfðaeyjar. Aðspurður hvort Islendingar heföu átt þess kost aö smíöa þessi skip sagöi Þór svo ekki vera. Þetta væru túnfisk- bátar. Hiö eina sem íslendingar heföu átt kost á í smíði fiskiskipa fyrir Græn- höföaeyjar var fortilboð sem Slippstööin átti kost á í f jölveiðiskip en ekkert heföi komiö út úr því. „Þaö kæmi mér ekki á óvart aö Hol- lendingar greiddu niður þessi skip og kölluöu þaö þróunaraðstoö,” sagði Þór. -FRI. a H Hjálparstof nun kirkjunnar: Oflugt hjálparstarf Akveöið hefur veriö aö Hjálpar- komu íslenskra hjálpargagna og stofnun kirkjunnar sendi tvo menn til hjálparhðs. Þeir eru Ami Gunnarsson, Eþíópiu milli jóla og nýárs. Munu þeir fyrrv. alþingismaður, og Bernharöur undirbúa og skipuleggja dreifingu og Guðmundsson, fréttafulltrúi Þjóðkirkjunnar. Þá héldu nýlega utan, til Eritreu í Noröur-Eþíópíu, hjónin George Stanley Aöaisteinsson og ^mdis Páls- dóttir. Fóru þau á veguin Hjálpar- stofnunar til hjálparstarfa á sviöi fisk- veiða og munu dvelja þar a.m.k. í tvö ár. Verö kr. 1.686,- SUÐURLANDSBRAUT 4 SÍMI 81518 Utsölustaðir: Akureyri. Raforka. Búðdrdalur. Versl. Einars Stefúns- Garður. Raftœkjaversl. Sigurdar Ingvarssonar. Isafjörður. Póllinn. Keflavik. Stapafell. Höfn Hornafirði. Kristall. Mosfellssveit. Mosraf. Selfoss. Radio og sjónvarpsstofan Stykkishólmur. Húsið. Suðureyri. Suðurver. Túlknafjörður. Múnagull. Vestmannaeyjar. Kjarni. Þorlúkshöfn. Rafvör. sonar. Bolungarvík. Ljósvakinn. Egilsstaðir. Versl. Sveins mundssonar. Guð- KL UKKULAMPINN med vekjara Barnaskíði í versluninni Sporti, Laugavegi 13, er mikið úrval af vönduöum barnaskíðum. Þau kosta 1.691—1.801 krónu og fylgja skíöastafirnir að sjálfsögðu með. Öll barnaskíðin hjá Sporti eru auk þess með öryggisbindingum. Barnaskíðaskór af gerðinni Alpine kosta frá 1.296—1.489 kr. Eru þeir til í nokkrum litum. Elan skíði Gott í kuldanum Lúffur eru alltaf góð gjöf hvort sem er fyrir börn eöa fullorðna. í versluninni Sporti, Laugavegi 13, er mikið til af hlýjum og góðum lúffum er kosta 120—363 krónur. Einnig fást þar hanskarnir vinsælu, bæði loðfóðraðir og ekki, á verði frá 145 krónum og skíöahúfur í mörgum litum, einnig frá 145 krónum. Laugavegi13. Simi 13508. Fyrir reiðmennina Þaö er af nógu að taka fyrir reiðmanninn hjá versluninni Sporti, Laugavegi 13. Reiöstíg- vélin eru sígild gjöf og ekki síður varanleg en þau kosta 1.020 kr. Reiðhjálmar eru til í Sporti af geröinni JOFA, bæði fyrir ungl- inga og fullorðna, og kosta þeir 950 krónur. Höfuðleður með skjöld- um kostar 1.080 krónur. Þú finnur áreiðanlega jólagjöf hestamannsins í Sporti. Gönguskíði frá Elan og Pilz Það er ekki af engu sem helstu skíðakappar heims velja sér ELAN skíðin. Þau þykja einstaklega góö en kosta þó ekki nema 2.505 krónur í Sporti. Alpine skíöaskórnir kosta 1.489— 1.581 krónur. Öryggisbindingar kosta 758—1.078 krónur og skíðastafir 275 krónur. Henson æfingagallar í Sporti, Laugavegi 13, er mikiö úrval af fallegum Henson æfingagöllum á börn og fulloröna. Eru þeir til í mörgum litum og kosta 2.318—2.424 krónur. Leðurbreikskórnir, sem allir unglingar vilja í dag, fást einnig í Sporti og kosta þeir 997 krónur. Fyrir gönguskíðamanninn er einnig eitthvaö aö finna í versluninni Sporti, Laugavegi 13. Gönguskíðaíþróttin er alltaf að verða vinsælli hér á landi og því kemur sér vel aö fá vönduð og góð gönguskíði í jólagjöf. Þau kosta frá 1.898—2.400 kr. Gönguskíðaskór kosta 1.349 krónur, en þeir eru fóðraöir leðurskór frá Alpine, skíðastafir 440 krónur og bindingar 272 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.