Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Side 37
DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984. 49 SjQ Bridge Þaö var gífurleg spenna í úrslitaleik Bretlands og Bandaríkjanna í kvenna- flokki á ólympíumótinu í Seattle, öfugt viö þaö sem var í opna flokknum í leik Póllands og Frakklands. Sveit USA haföi 6,5 impa forustu, þegar aö síöasta spili í úrslitaleiknum kom. Suöurgaf. N/Sáhættu. Norouk * AG72 632 0 A32 * DG3 Vhsu it A 8 ^ D109 0 KDG9654 *62 Ai.'siuh A KD9 KG7 0 108 * AK974 M'UUIl * 106543 / A854 ■C 7 * 1085 I opna herberginu var Gail Moss meö spil vesturs og opnaöi á þremur tíglum. Hún fékk aö spila þá sögn. Vann þrjá tígla meö yfirslag. 130 til Bandaríkjanna. I lokaða salnum opnaði vestur, Nicola Smith, einnig á þremur tíglum. Pat Davies í austur sagöi þrjú grönd. Ekki vissi hún þó aö Bretland þurfti aö fá game-sveiflu til aö sigra í leiknum. En hún vann ekki spilið. Suöur átti eðlilegt spaöaútspil. Norður drap á spaðaás og spilaöi gosanum sem austur átti. Nú er eini vinnings- möguleikinn aö tígulás sé einspil. Þaö var ekki og norður gaf fyrsta tígulinn. Vömin fékk þrjá slagi á spaöa og á rauöu ásana. Einn niður og USA sigraöi í leiknum meö 10,5 impa. Ef þrjú grönd heföu unnist heföi sigur Bretlands oröiö staöreynd meö minnsta hugsanlegum mun, hálfum impa. Skák Á ólympíuskákmótinu í Grikklandi kom þessi staöa upp í skák Dsjindsji- sjasjvili, USA, sem haföi hvítt og átti leik, og Bjeljavski, Sovét. BJELJAVSKI r»!.TiNDSJISJASJVILl 29. e4M — dxe4 30. Hel — Dxel+3. Kxel — Bxc4+ 32. Kdl — Be2 33. Kc2 — He6 34. d4! og Bjeljavski gafst upp eftir 93. leik hvíts. Eina tapskák hans á ólympíumótinu. Vesalings Emma Og mundu nú að viö höfum allan daginn fyrir okkur. Kauptu ekki fyrsta pariö sem hann sýnir þér. Slökkvilið Lögregla Keykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvi- liðið og sjúkrabifreið, sími 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvUið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í RvUt dagana 21.—27. des. er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Keflavíkur: Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Ncsapótck, Seltjarnaruesi. Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga 10- 12. Hafnarfjörður: Ilafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opiö kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannacyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Eg ætla að borða úti í kvöld. Þú getur borðað í ísskápnum. Lalli og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvölcl- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga frákl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftú- samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: KI. 15—16 og 18.30- 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sæugurkvennadcild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30alla daga ogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjálsheimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. LandspítaUnn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Stjörnuspá Spáín gildir fyrir laugardaginn 22. desember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Góður dagur til þess aö sinna fjölskyldunni. í vinahópi eru einhverjir verri straumar á kreiki. Vertu sem mest heima. Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Þú hefur sýnt einhver jum hörku og ekki aö ósekju finnst þér. Reyndu samt aö friðmælast aö hæfilegum tíma liön- um. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Geföu þér góöan tíma áöur en þú tekur ákvöröun um meiri háttar fjárfestingar. Þú átt i höggi viö slæga mót- stöðumenn. Nautið (21. april—21. maí): Opnaðu hug þinn fyrir nýjum straumum, hann er mjög móttækilegur fyrir slíku í dag. Gríptu gæsina óhikað ef þú finnur eitthvað viö þitt hæfi. Tvíburaruir (22. mai-21. júni): Þó dagurinn sé aö ööru leyti ekki góöur til áhættusamra aögerða geturöu látiö eftir þér svolítiö kæruleysi í peningamálum. Faröu út í kvöld, ef kostur er. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Illkvittni þín kemur f jarskyldum ættingja eöa kunningja í opna skjöldu. Gættu þín á máileysingjum í dag. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Atorkusemi þín fær útrás meö óvæntum hætti síðari hluta dagsins. Þá gefst þér jafnframt tækifæri til aö endurnýja kynnin við gamlanvin. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Hréinsaðu til i kringum þig í dag, bæöi i andlegum skilningi sem öörum. Farðu svo út á meðal fólks þegar líða tekur á kvöldiö. Vogin (24. sept.—23. okt.): Otti þinn viö framtíöina reynist á rökum reistur en ekki eins og þú bjóst viö. Stundaðu ekki spákaupmennsku. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ungt fólk ætti aö leggja þeim eldri liö í dag. Fjör hinna ungu vegur upp á móti reynslu hinna eldri. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Einhver sem þú hefur ekki séö mjög lengi lætur frá sér heyra í dag, líklega bréflega. Notaöu tækifæriö til aö endurnýjakynnin. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Láttu þaö ekki þrúga þig þó svartagallsraus í vinum þínum fari í taugarnar á þér. Haföu bjartsýnina aö leiöarljósi. tjarnarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður,simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aö- stoö borgarstofnana. Söfnin Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- Borgarbókasafn Aðaisafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið rnánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið imánud,—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga Ifrá kl. 14-17. Amcríska bókasafnið: Opið virka daga kl4 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frákl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemini. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardagaki. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta / 2 3 </ T' ? s J 9 1 1. // 12 13 /? JTl/é, mm 1? /4 tcO i 21 22 Lárétt: 1 andúð, 6 gat, 8 hávaöi, 9 fita, 10 ilma, 12 viðbrenndur, 14 fótabúnað, 15 tóma, 18 hagnaður, 20 varöandi, 21 skipaði, 22 elska. Lóðrétt: 1 keyrði, 2 ofbjóða,*hlífa, 4 svelgur, 5 mál, 6 grétu, 7 blæs, 9 sýra, 13 kvabb, 15 trylltu, 17 umdæmi, 19 slá. Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 1 angist, 7 reik, 9 pot, 10 mylla, 11 Tý, 12 ið, 13 móður, 14 tau, 15 kali, 17 árni, 19 vír, 20 ló, 21 drómi. Lóðrétt: 1 armi, 2 neyöa, 3 gil, 4 spaða, 5 totu, 6 stýrir, 8 klóki, 13 mund, 14 tál, 16 lím, 18 ró, 19 vó. __

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.