Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Page 41
DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984. 53 ...vinsælustu lögin AMSTERDAM 1. (1) WHEN THE RfllN BEGINS TO FALL Jeremain Jackson & Pia Zadora 2. (31 THEWILDBOYS Duran Duran 3. (2) PURPLE RAIN Prince 4. (7) THE WONDERER Status Quo 5. (4) FREEDOM Wham! 6. (10) LIKE A VIRGIN Madonna 7. (5) THE BELL OF ST. MARK Sheila E. 8. (8) THE MEDECINESONG Stephanie Mills ■ 9. (-) IK VERSCHEURDE JE FOTO Los Albert 10. (-) WE BELONG Pat Benatar BERLÍN: i. (ii 4. (4) 5.(5) THEWILD BOYS Duran Duran 2. (2) WHEN THE RAIN BEGINS TO FALL Jeremain Jackson & Pia Zadora 3. (3) EUROPEAN QUEEN Billy Ocean I FEEL FOR YOU Chaka Khan DISCO BAND Scotch 6 6. (B) PURPLE RAIN Prince 7. (141 SEXCRIME (1984) Eurythmics 8. (8) DRIVE Cars 9. (15) WE BELONG Pat Benatar 10. (7) 1 JUST CALLED TO SAY I LOVE YOU Stevie Wonder | LONDON NEWYORK 1. (11 DO THEY KNOW IT'S CHRISTMAS 1. (3) LIKE A VIRGIN Band Aid Madonna 2. (2) LAST CHRISTMAS 2. (2) THEWILDBOYS Wham! Duran Duran 3. (4) WE ALL STAND TOGETHER 3. (1) OUT OF TOUCH Paul McCartney & The Frog Chorus Hall & Oates 4.(5) LIKE A VIRGIN 4. (5) SEAOFLOVE Madonna Honeydrippers 5. ( 3) THE POWER OF LOVE 5. (71 COOLIT NOW Frankie Goes To Hollywood New Edition 6. (16) NELLIE THE ELEPHANT 6. (9) WE BELONG Toy Dolls Pat Benatar 7. (22) ANOTHER ROCK & ROLL CHRIST 7. (4) IFEELFORYOU MAS Chaka Khan Gary Glitter 8. (6) NO MORE LONELY NIGHTS 8. 18) THE RIDDLE Paul McCartney Nik Kershaw 9. (14) ALL 1 NEED 9. (17) EVERYTHING MUST CHANGE Jack Wagner Paul Young 10. (12) VALOTTE 10. (13) DOTHECONGA Julian Lennon Black Lace ísland (LP-plötur) Bandaríkin (LP-plötur) Bretland (LP-plötur) ij® Reykjavíkurlistinn er fjar- verandi aö þessu sinni og stafar þaö af prófönnum og jólastússi. I staöinn er listi frá Berlín og verður aö segjast að hann ásamt listanum frá Amsterdam eru mjög ólíkir breska listanum. Ekki eitt einasta lag af breska listanum er aö finna á hinum Evrópulistunum. Vert er aö veita athygli vinsældum Jeremain Jackson á meginlandinu og yfir- leitt virðast bandarískar plötur eiga frekar upp á pallboröiö þar en í Bretlandi. Jólalögin tvö sem voru í efstu sætum breska listans í fyrri viku eru þar enn og þriöja jólalagið kemur meö látum inn á listann. Þar er á feröinni gamla brýnið Gary Glitter meö enn ein rokkjól. Leikfangabrúöurnar eru líka í vígahug og stökkva upp um tíu sæti meö lagið um fílinn Nellie. Paul Young vill líka breytingar og verður nokkuö ágengt. Þá er ekki ólíklegt aö Black Lace þoki sér ofar á listanum. Vestan hafs er óvenju mikiö um hræringar, Madonna hrifsar til sín efsta sætið og tvö ný lög komast inn á listann. -SþS-. LAXABANKINN Kristinn Sigmundsson kominn i annað sæti Islandslistans. 1. (1) PURPLE RAIN 1. 2. (2) BORN IN THE USA 2. 3. (4) LIKE AVIRGIN 3. 4. (3) PRIVATE DANCER 4. 5. (7) ARENA 5. 6. (6) BIG BAM BOOM Hall & Oates 6. 7. (5) VOLUME 1 7. 8. (8) THEWOMAN IN RED 8. 9. (11) 17 9. 10. (9) CAN'T SLOW DOWN .... 10. (1) ENDURFUNDIR................Hinir & þessir (7) KRISTINN SIGMUNDSSON. . . Kristinn Sigmundsson (5) DÍNAMIT....................Hinir & þessir (2) KÓKOSTRÉOG HVÍTIR MÁVAR......Stuömenn (8) JÓL í GÓÐU LAGI. . ...............HLH (9) MAKEITBIG.......................Wham! (6) ARENA......................Duran Duran (18) DIAMOND LIFE.....................Sade (12) ONCE UPON A CHRISTMAS......Kenny & Dolly (15) Á RÁS......................Hinir & þessir 1. (1) THE HITS ALBUM THE HITS TAPE . . . Hinir & þessir 2. (2) NOW THAT'S WHATI CALL MUSIC . . Hinir & þessir 3. (3) MAKEITBIG..........................Wham! 4. (4) THE COLLECTION..................Ultravox 5. (6) WELCOMETOTHE PLEASUREDOME.............. ..................Frankie Goes To Hollywood 6. (5) ALF...........................Alison Moyet 7. (30) PARTY PARTY..................Black Lace 8. (8) GREATEST HITS..............Shakin' Stevens 9. (7) DIAMOND LIFE........................Sade 10. (9) ARENA........................Duran Duran ÝnNSSDAUSTi Stebbi hristingur staönaöur á breska listanum. Paul Young er aftur kominn á kreik í efstu sætum breska listans. Eg hef löngum furöaö mig á því hvað venjulegu almúgafólki hefur reynst það erfitt aö slá smá lúsarlán í bankastofnunum hér á landi. Viökvæðiö hefur alltaf verið þaö sama: því miður, staða bankans er svo erfið um þessar mundir aö um lán getur ekki orðiö aö ræða. Almúgafólki finnst svör af þessu tagi skjóta dálítið skökku við þegar litið er til þess aö þegar bankamir þurfa sjálfir aö spandera fé, þá er ekki horft í eyrinn. Gott dæmi um þetta er sú auglýsingaherferð sem duniö hefur yfir land og þjóö undan- farna mánuöi þar sem bankarnir berjast hatrammlega um þær fáu krónur sem liggja á lausu í þjóöfélaginu. En bankarnir sólunda ekki bara fé í auglýsingar. Þegar út- lendar bankablækur heimsækja kollega sína hér á landi þykir það sjálfsagt og eölilegt að bjóöa þeim í laxveiöi þótt þaö sport sé orðið svo dýrt aö aöeins örfáir Islendingar hafa efni á því aö stunda það. En hvers vegna skyldi þessum útlendingum vera boðið í lax? Ekki vissi ég til aö útlendar bankablækur væru sér- fræðingar í laxveiðum enda slíkar veiöar ekki víða stundaðar. Nei, ætli skýringin sé ekki sú aö innlendu blækurnar noti tækifærið til aö komast ókeypis í lax í skjóli útlendinganna. Aö minnsta kosti væri gaman aö fá að heyra aflatölur hjá höfðingj- unum. En hvernig væri nú aö Laxabankinn og aðrir góðir bankar nýttu sér laxveiðiáhuga Islendinga og auglýstu enn einn spari- reikninginn; sparireikning meö laxveiöileyfi og slægju þannig tvær flugur í einu höggi? Plötusala alveg í hámarki enda jólin á næsta leiti. Endurfundir enn efstir en Kristinn Sigmundsson sækir fast á. Til gamans skal þess getiö að í sætunum 11—15 eru Stjörnur, Mezzoforte, KK-sextettinn, Most Beautiful Love Songs og Magnús og Jóhann. Litlar breytingar á listum erlendis nema hvaö hljómsveitin Black Lace virðist til alls líkleg í Bretlandi. Gleöileg jól. -SþS- Madonna þokast upp á við í Bandaríkjunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.