Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Qupperneq 43
DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984. 55 Útvarp Föstudagur 21. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tii- kynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 17.10 Siödegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöidfréttir. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Jól Grettis Ás- mundarsonar. Þorsteinn frá Hamri tekur saman frásöguþátt og fiytur. b. Aidursforseti isienskra skáida og fræðlmanna. Gunnar Valdimarsson tekur saman og flytur þátt um Benedikt Gíslason frá Hofteigi. c. Jóiin hans afa. Guðrún Sveinsdóttir á Ormars- stöðum í Fellum segir frá minn- ingum Jóns Sveinssonar frá Litla- dal í Húnaþingi. Baldur Pálmason les. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.25 Pétur Á. Jónsson óperusöngv- ari — aldarminning. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur. — Tómas Einars- son. 23.15 Á sveitaiínunni: Umsjón: HildaTorfadóttir (RUVAK). 24.00 Söngleikir í Lundúnum. 11. og síðasti þáttur. „Starlight Ex- press”. Umsjón: Árni Blandon. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RÁS2 til ki. 03.00. Rás 2 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson og Sigurður Sverrisson. 14.00—16.00 Pósthólfið. Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—17.00 Listapopp. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 17.00—18.00 Léttir sprettir. Stjórn- andi: Jón Olafsson. HLE. 23.15—03.00 Næturvaktin. Stjórn-. endur: Vignir Sveinsson og Þor- geir Ástvaldsson. Rásirnar sam- tengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sjónvarp Föstudagur 21. desember 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkarnir í hverfinu. (The Kids of Degrassi Street). Nýr flokkur. — 1. Kvikmyndin hennar ídu. Kanadískur myndaflokkur í þrettán þáttum, sem hlotiö hefur marga viðurkenningu. Hver þátt- ur er sjálfstæð saga um eitthvert eftirminnilegt atvik eða uppátæki nokkurra borgarbarna. Þýöandi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vcður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Kastljós. 21.25 Skonrokk. 22.10 Hláturinn lengir lífið. Sjöundi þáttur. 22.45 Heimboðið. (L’invitation). Svissnesk-frönsk bíómynd frá 1972. Leikstjóri Claude Goretta. Aöalhlutverk: Jean Luc Bideau, Jean Champion, Corinne Coderey og Neige Dolsky. Miðaldra skrif- stofumaður veröur fyrir miklu áfalli þegar hann missir móður sína sem hann hefur verið mjög háður. Þegar frá líður vænkast hagur hans og einn daginn kemur hann vinnufélögum sínum á óvart með því að bjóða þeim til veglegr- ar veislu á nýju heimili. Þýöandi Olöf Pétursdóttir. 00.20 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Veðrið Sjónvarpið kl. 22.45: PARTÍ — á lasvissneskt —franskt Myndin sem sjónvarpiö er með á boöstólum í' kvöld er svissnesk- frönsk frá árinu 1972. Heitir hún á frummálinu „L’tavitation” en á okkar ilhýra og kæra „Heimboðið”. Myndin segir frá miðaldra skrif- stofumanni sem litið hefur farið fyrir í vinnunni og fáir þar þekkja eöa hafa samneyti við. Hann hefur alla tíð verið undir verndarvæng móður sinnar og hagaö sér í samræmi við það. Þegar móðir hans fellur frá verður hann hjálparvana til að byrja með. Hann hefur þó vit á því að selja eigur hennar og kaupa í staðinn flotta hús- eign með öllu tilheyrandi. r Utvarpið, rás 1, kl. 20.40: Hvernigvoru jól Grettis Ásmundarsonar? I kvöldvökunni í útvarpinu, rás 1, í kvöld eru tvö efni sem tengjast jólun- um. Annaö er Jólin hans afa, sem sjálf- sagt væri gott fyrir margt unga fólkið í dagað hlustaá. Það er Guörún Sveinsdóttir á Ormarsstöðum í Fellum sem segir frá minningum Jóns Sveinssonar frá Litla-1 dal í Húnaþingi. Baldur Pálmason les. Hitt efnið er tekiö saman af Þorsteini frá Hamri og er það forvitnilegt eins og margt af hans efni. Þar segir hann frá jólum Grettis Asmundarsonar sem viö þekkjum nú öil úr Islendingasögunum. Hans jól voru oft hörð í einverunni í útlegöinni. En svo viil þó til að um jól koma hann oft fram sem bjargvættur og kemur þetta fram í síðari tíma sögum um Gretti. -klp. Útvarpið, rás 1, íkvöld: um merka menn Guðmundur Jónsson söngvari verður með í útvarpinu, rás 1, í kvöld þátt um Pétur Á. Jónsson óperusöngv- ara. Sagði Guömundur að þátturinn væri vegna aldarminningar Péturs. Hann sagðist sjálfur tala sem minnst i þættinum en léti því mun meir heyrast íPétri. Annar minningaþáttur er einnig í út- varpinu í kvöld. Er þaö afmælis- dagskrá um Benedikt frá Hofteigi í tilefni 90 ára afmælis hans. Er sú dag- skrá í Kvöldvökunni kl. 20.40 en dag- skráin um Pétur hefst kl. 21.25. -klp. ÞaO verður mikiO fjör i veisiunrti og margir sýna þar sitt rótta andiit. . . Hann býður svo starfsfélögum sínum á skrifstofunni í partí í nýja húsinu. Framkoma þeirra breytist heldur betur við að sjá herlegheitin og öfundin kemur síðan upp á yfirborðið hjá sumum þegar líður á partíið. Endar það með slagsmálum þar sem gest- gjafinn er sieginn í rot. Þetta á að vera létt mynd og skemmtileg og í henni á að vera hægt að finna háð og ádeilu eins og í mörgum frönskum og svissneskum myndum. En annars má finna ádeilu á eitt og annaö í öllu sem maður sér ef maður viil og notar það augað. -klp. Uppáhaldsefni unglinganna i sjónvarpinu verður í kvöld. Er það að sjálfsögðu tónlistarþátturinn Skonrokk sem þær nöfnurnar Anna Hinriksdóttir og Anna Kristín Hjartardóttir s já um. Ekki var búiö að ákveöa hvaða lög yrðu leikin í þættinum í kvöld þegar við fréttumsíðast. Við vitum þó að í þættinum verður það lag, sem tröllriðið hefur öllum vin- sældarlistum hér að undanförnu, leikiö og sungið. Það er lagið „Last Chrlstmas” sem söngdúettinn Wham! flytur mjög svo laglega. A þetta ágæta jólalag vel við í þessum síðasta þætti Skonrokksfyrir jól. Ekki vitum við hvort íslenskar hljómsveitir koma fram í þættinum núna. Das Kapital og Stuðmenn voru í Veðrið Allhvöss eða hvöss suövestanátt Imeö éljum suðvestanlands, hægari Ivestlæg átt í öðrum landshlutum og Jeinnig þar dálítil él. Veðrið hérog þar Island kl. 6 í morgun: Akureyri lléttskýjað —3, Egilsstaðir skýjað — 13, Höfn skýjað 0, Keflavíkurflugvöll- |ur skafrenningur 0, Kirkjubæjar iklaustur skýjað —1, Raufarhöfn létt Iskýjaö —4, Reykjavík snjóél —1 IVestmannaeyjar snjóél á síðustu Iklukkustundl. Utlönd kl. 6 i morgun: Bergen I haglél á síöustu klukkustund 4, Hel- 1 sinki slydda 2, Kaupmannahöfn þoka á síðustu klukkustund 5, Osló þoka — 3, Stokkhólmur rigning 4, Þórshöfn | haglél á síðustu klukkustund 2. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve létt Iskýjað 14, Amsterdam súld 10, lAþena skýjað 13, Barcelona (Costa lBrava) rigning 7, Berlín rigning á I síðustu klukkustund 5, Chicago hálf- Iskýjað —2, Feneyjar (Rimini og | Lignano) alskýjað 8, Frankfurt rign I ing á síðustu klukkustund 7, Glasgow lléttskýjað 2, Las Palmas (Kanarí- jeyjar) léttskýjað 18, London heið- Iskírt 3, Los Angeles léttskýjaö 12 I Lúxemborg rigning 8, Madrid þoku Imóða 4, Malaga (Costa Del Sol) heið- lskírt 10, Mallorca (Ibiza) léttskýjaö |J8, Miami skýjað 23, Montreal létt Iskýjað 1, New York heiðskírt 11 [Nuuk skýjað —15, París léttskýjað 8 ||Róm alskýjað 12, Vín rigning Vinnipeg snjókoma —13, Valencia [ (Benidorm) súld 9. Söngdúettinn Wham! — hann kveður með sinu fallega jólalagi i Skonrokki ikvöld. Sjónvarp kl. 21.25 — Skonrokk: Topplag vikunnar — meðal þeirra sem heyrast þar í kvöld Gengið Gengisskréning , nr. 246 - 21. desember 1984 kl. 09.15. Eining kl. 12.00. siöasta þætti og kannski fáum við að heyra í þeim aftur í kvöld. Mörgum finnst Skonrokk vera allt of sjaldan i sjónvarpinu og aö auki of stuttur þáttur í hvert sinn. I öllum öðrum löndum eru svona þættir í hverri viku og sumstaðar oft í viku. Vonandi verður svo hér á næsta ári — í það minnsta að hann verði einu sinni í viku. Það er síst of mikið tónlistarefnið sem unga fólkið fær að sjá, sem er við þeirra hæfi, í sjónvarpinu okkar. I fyrsta þætti eftir áramót verður Skonrokk aöeins lengra en áður. Verða þá leikin topplögin frá árinu 1984. Hafa sjálfsagt margir gaman af því að heyra þau aftur með tilheyrandi myndum og ljósum í öllum regnbogans litum.... -klp. I Dollar Pund Kan. dollar Dönskkr. Norsk kr. _ Sænsk kr. Fi. mark Fra. franki Belg. franski Sviss. franki Holl. gyllini Vþýskt mark Ít. lira Austurr. sch. Port. Escudo Spá. peseti Japanskt yen irskt pund SDR (sérstök dráttarrétr. Kaup Sala Tollgengi 40,280 40,390 40.010 47,128 47,256 47.942 30,567 30,651 30.254 3,6077 3,6176 3.6166 4,4562 4,4684 4.4932 4,5157 4,5280 4.5663 6,2074 6,2244 6.2574 4,2200 4,2315 4.2485 0,6445 0,6463 0.6463 15,6915 15,7343 15.8111 11,4375 11,4687 11.5336 12,9227 12,9580 13.0008 0,02102 0,0210 0.02104 1,8405 1,8456 1.8519 0,2405 0,2411 0.2425 0,2338 0,2344 0.2325 0,16248 0,16293 0.16301 40,300 40,410 40.470 39,6348 224,47650 39,7433 225,08930 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Sælir krakkar minir! 21 Barbiedúkka frá Kristiánsson hf. Vinningsnúmer: 125167,66624, 162731,188169, 221831.130336, 116177,208750, 166883.64765. 24398,192947, 103753,113053, _ 82664,217425, 213847,120792, 191707,11929,135965. Upplýsingar um afhendingu vinn- inga eru gefnar hjá SÁÁ i sfma 91-82399. P.s. Síöasti möguleiki tii að borga miða — og vinna Toyotu — er á mánudag, fyrir hádegi! JÓLAHAPPDRÆTTI SÁÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.