Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Blaðsíða 1
Maöur var fluttur á sjúkrahús eftir vinnu- slys I Hvassaleitinu. Vinnuslys Vinnuslys varö í Hvassaleiti við hús V.R. á laugardag klukkan að veröa sex. Maður varð fyrir byggingar- krana og var fluttur í sjúkrahús. Hann mun hafa hlotið minni háttar meiðsl. -ji. V J FJÖGURÁR ENN Fjögur ár í viðbót blasa björt við Reagan Bandaríkjaforseta og Bush varaforseta. 1 gær voru þeir settir i embætti við fámenna einkaathöfn. I dag verður athöfnin endurtekin fyrir sjónvarpsvélamar. Reyndar átti hún að fara fram fyrir utan þinghúsið í Washington en mikið kuldakast í borginni hefur rekið at- höfnina inn í hús. Einnig hefur orðið að aflýsa skrúðgöngu sem átti að vera í dag. Blaðamaður DV, Oskar Magnús- son, skýrir nánar frá á blaðsíðu átta. DV/AFP-símamynd: Ron Rypka — sjá nánar á bls. 8. t Miklir kuldar vestanhafs — sjá eriendar fréttir bls. 8—9 Eðvarö synti vel í Frakklandi — sjá íþróttir bls. 20—25 Rafmagnseyðsla heimilistækja — sjá neytendur bls. 6 Kjör skíðamanns ársins gagnrýnt — sjá lesendur bls. 16 Fjórir fíknief nasalar handteknir Fjórir utanbæjarmenn voru hand- selja þeim fíkniefni. Voru mennimir arlögreglan á Isafirði að yfirheyrsl- teknir með amfetamín og hass á Isa- handteknir og fluttir í fangelsið á ur stæðu yfir. A þessu stigi málsins firði í gær. Höfðu þeir aðsetur á Bolungarvik vegna þess aö fanga- væri ekki hægt aö greina frá því um hótelinu á Isafirði og reyndu að kom- geymslurvorufullará Isafirði. hve umfangsmikið brot væri aö ast í samband við heimamenn og I samtali við DV sagði Rannsókn- ræöa. -EH. Þafl var oft barist hart á nýja gervigrasinu í Laugardal í gaer. Hér sjást þeir Ársæll Kristjánsson og Brian Stoin hjá Luton berjast um knöttinn. íslensku leikmennirnir léku i sokkabuxum en leikmenn Luton voru berlæraðir. DV-mynd Brynjar Gauti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.