Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR 21. JANUAR1985. Mánudagur 21. janúar Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar hennar Siggu, Bósi, Sigga og skessan. 19.50 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Með grimmdina í klónum. Fálkar. Aströlsk náttúrulífsmynd um sex tegundir fálka, sem heimkynni eiga í Ástraliu og lifnaðarhætti þeirra. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 21.05 Heimkoman. Norsk sjónvarps- mynd eftir Ivar Enoksen. Leikendur: Odd Furöy og Hanne Roaldsen. Maður nokkur strýkur af spítala og leitar heim til átthaga sinna í norska skerjagarðinum. Þar finnur hann fyrir óboðinn gest. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvison — Norska sjónvarpið). 21.40 Nýir timar á Grænlandi. Bresk fréttamynd um þau umskipti sem orðiö hafa á atvinnuháttum og þjóðUfi Grænlendinga síðustu ára- tugi. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.55 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni FeUxson. 22.35 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TUkynnmgar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Lög eftir Yoko Ono og David Bowie. 14.00 „Þættir af kristniboðum um víða veröld” eftir Clarence HaU. Blóð píslarvottanna — útsæði kirkjunnar. Píslarvottar í Ecuador. (Fyrsti hlut). Astráður Sigursteindórsson les þýöingu sína (14). 14.30 Miðdegistónleikar. Utvarps- hljómsveitin í Winnipeg leUcur „Brúðarrósma”, forleik eftir Galixa LavaUée og „Soufflé parfume”, vals eftir Joseph Vézina; Eric WUd stj. 14.45 Popphólfið — Sigurður Kristmsson. (RUVAK) 15.30 TUkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- freenir. 16.20 Síðdegisútvarp: — Sigrún Bjömsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. — 18.00 Snerting Umsjón: GísU og Amþór Helga- synir. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttmn. 19.40 Um daglnn og veginn. Jórunn Ölafsdóttir frá Sörlastöðum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. SpjaU um þjóð- fræði. Dr. Jón HnefiU Aðalsteins- son tekur saman og flytur. b. Tvær slóðir í dögghmi. Sigríöur Schiöth les ljóð eftir Valdimar Hóhn HaU- staö. c. Með Vestu tU tsafjarðar. Alda Snæhólm Einarsson flytur frumsaminn frásöguþátt. Um- sjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Otvarpssagan: „Morgunverð- ur melstaranna” eftir Kurt Vonne- gut. Þýðinguna gerði Birgir Svan Símonarson. GísU Rúnar Jónsson flytur (4). 22.00 „Þú gafst mér, drottinn, nokk- ur lftil ljóð”. Gunnar Stefánsson les úr siðustu ljóðum Davíðs Stef- ánssonar frá Fagraskógi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 I sannleUca sagt. Um vega- og samgöngumál. Umsjón: önundur Björnsson. 23.15 tslensk tónUst. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur. 23.45 Fréttir. Dagskráríok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: EinarGunnarEinarsson. 14.00—15.00 Ut um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 I hringnum. Lög frá átt- unda áratugnum. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. 16.00—17.00 Nálaraugað. Reggítón- list. Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17.00—18.00 Rokkrásin. Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistar- manni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Sjónvarp Útvarp Sjónvarpkl. 20.35: Með grimmdina í klónum Með grimmdina í klónum er nafniö á ástralskri náttúrulífsmynd sem sjón- varpið sýnir í kvöld kl. 20.35. Mynd þessi er eftir mann sem heitir Roger Wittaker en hann er alnafni söngvarans fræga. Hann hefur gert nokkrar mjög athyglisverðar dýralífs- myndir og er þetta ein þeirra. Hún fjaUar um sex tegundir fáUca sem búa i Ástralíu. Myndavélarnar fylgjast mjög vel með þeim, enda var ekkert til sparaö við gerð þessarar myndar. Voru t.d. settir upp sérstakir turnar rétt við hreiður þeirra, þar sem myndavélarnar voru í gangi daginn út oginn. Það eru lika einstakar myndir sem við fáum að sjá af þessum fálkum. Eru það t.d. myndir af þeim við hreiður- gerð, mataröflun og margt fleira sem fróðlegt er að sjá. -klp. Sjónvarp kl. 21.05 — Mánudagsmyndin: Echo And The Bunnymen — á íslandi. Útvarp, rás 2, kl. 17.00 — Rokkrásin: Hljómsveitin Bergmál og kanínumennirnir tekin fyrir Tvö ein á eyju og bæði á f lótta Mánudagsmyndin í sjónvarpinu í kvöld kemur frá norska sjónvarpinu. Þetta er mynd eftir Ivan Enoksen og koma aðeins tveir leikarar fram í henni. Ekki mun þama vera um neina nor- ræna vandamálamynd að ræða eins og við erum farin að venjast þegar frændur okkar á Norðurlöndunum eru að senda okkur sjónvarpsefni. Þetta er miklu frekar ljóðræn fílósófía, þar sem náttúran skiptir miklu máli í sögunni. Hún segir frá manni sem strýkur af spitala og fer út í eyju eina í skerja- garðinum. Þar drekkur hann í sig nátt- úruna einn og ánægöur eða þar til hann uppgötvar að hann er ekki einn í para- dísinni. Þar er einnig Eva — ung stúlka sem er á flótta frá fíkniefna- notkun. Hvernig málin þróast á milli þeirra þarna á skerinu, vitum við ekki. Það kemur í ljós í myndinni sem hefst kl. 21.05. -klp. Rokkrásin er á sínum stað í dag- skránni á rás 2 í dag. Þeir Skúli Helga- son og Snorri Már Skúlason sjá um þáttinn eins og áöur og halda áfram aö segja frá hljómsveitum og þekktum tónlistarmönnum. I þættinum í dag sem hefst kl. 17.00 taka þeir fyrir hljómsveitina Echo and the Bunnymen eða Bergmál og kanínu- mennirnir eins og það útleggst á okkar máli. Þessi hljómsveit er þekkt víða um heim, og hér á landi á hún einnig stór- an aödáendahóp. Stækkaði sá hópur verulega eftir að hljómsveitin heim- sótti Island árið 1983. Þá hélt hún tón- leika i Laugardalshöllinni og þótti standasig velþar. Hljómsveitarmennirnir koma frá Liverpool eins og fleiri góðir breskir tónlistarmenn. Þeir hafa gefið út fjórar plötur — þá fyrstu 1980. Lög af þessum plötum fáum við að heyra í þættinum og spjallað verður um hljóm- sveitina og einstaka meölimi hennar. -klp Útvarp, rás 1, kl. 9.05 - Morgunstund barnanna: Trítlarnirá Titringsfjalli — ný saga fyrir yngri hlustendur I morgun hóf Kristín Steins- dóttir, kennari við Fjölbrautaskól- ann á Akranesi, lestur nýrrar bama- sögu í þættinum Morgunstund bam- anna. Söguna þýddi Kristín úr þýsku, en hún er eftir þýsk-rússneska konur, Irinu Korschunow að nafni. Hafa verið gerðir sjónvarpsþættir í Þýska- landi eftir þessari sögu og vora þeir mjög vinsælir meðal bama þar. Sagan heitir Trítlamir á Titrings- fjalli og fjallar um litlar verar sem þar búa. Aðalsöguhetjumar era Flóki og Flækja sem lenda í ýmsum ævintýrum. Þetta er siðasta trítla- fjölskyldan sem vitað er um að sé á lífi og búi í Titringsf jalli. Aliir í f jöl- skyldunni era mjög mannlegir þótt litlir séu og oft mjög skemmtilegir, eftir því sem Kristín segir. Hún hóf lesturinn í morgun eins og fyrr segir, en heldur áfram lestr- inum í fyrramálið. Ails verða tíu lestrar hjá henni á þessari fallegu sögu. -klp. 47 - Veðrið Veðurspá Norðaustan og norðanátt með éljum fyrir norðan en víöast bjart veður surnanlands. Talsvert frost veröur áfram. Veðrið hér og þar ísland kl. 6 i morgun: Akureyri snjókoma —9, Höfn skýjað —4, Keflavíkurflugvöllur léttskýjað — 5, Kirkjubæjarklaustur heiðskírt — 7, Raufarhöfn skafrenningur —3, Reykjavík skýjað —5, Sauðárkrók- ur skafrenningur —4, Vestmanna- eyjar léttskýjað —8. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað —1, Helsinki skýjað —26, Kaupmannahöfn þokumóða —5, Osló snjókoma —7, Stokkhólmur snjókoma —4, Þórshöfn snjókoma —1. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve rign- ing 15, Amsterdam þokumóða —5, Aþena skýjað 12, Barcelona (Costa Brava) skýjað 9, Berlín þokumóða -10,Chicago heiðskírt 27, Feneyjar (Rirnini og Lignano) þokumóða 0, Frankfurt alskýjað 0, Glasgow al- skýjað 3, Las Palmas (Kanarí- eyjar) skýjað 20, London súld 2, Los Angeles alskýjað 12, Lúxem- borg alskýjað —2, Madrid alskýjað 4, Malaga (Costa Del Sol) rigning 12, Mallorca (Ibiza) súld 13, Miami skúr 22, Montreal snjókoma —18, New York snjókoma —11, Nuuk snjókoma —5, París súld 1, Róm þokumóða 8, Vín þokumóða —7, Winnipeg snjókoma —12, Valencia (Benidorm) rigning 12. Gengið 118. janúar 1985 kL 09.15. EhmgkL 12.00 Kaup Sala Tolgengi Dolar 40.880 41,600 40.640 Pund 46.000 46,135 47.132 Kan. doiiar 30307 30,898 30.759 Dönskkr. 3,6163 3,6270 3.6056 Norskkr. 4,4561 4,4692 4.4681 Sænskkr. 4.4940 4,5072 4.5249 H. mark 6,1585 6,1766 6.2160 Fra. franki 4,2147 43270 43125 Belg. franki 0,6451 0,6470 0.6434 Sviss. franki 153195 15,3644 15.6428 Hol. gylini 11.4326 11,4661 11.4157 V-þýskt mark 123183 12,9562 12.9006 it. lira 032101 0,02108 0.02095 Austurr. sch.. 13410 1,8464 1.8377 Port. Escudo 03370 03377 0.2394 Spá. peseti 03335 03342 0 2339 Japansktyen 0,16089 0,16137 0.16228 irskt pund 40.158 40376 40.254 SDR (sérstök 393501 39,9669 39.8112 dróttanöttindi) : 03422 0,6441 Simsvarí vegna gengisskrðningar 22190 U3 viMm ALLA VIKUNA SI'MI 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.