Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Blaðsíða 17
DV. MÁNUDAGUR 21. JANUAR1985. 17 Þetta er aðferðin: Og þetta er ávinningurinn: Þú kemur með spariskírteinin til sparisjóðsins og færð upplýsingar um hagkvæmustu ávöxtunarleiðina - TROMPREIKNINGINN. í sparisjóðnum eru bornir saman verðtryggðir reikningar og reikningar með háum vöxtum. Trompreikningurinn ber ávallt þá vexti sem reynast hærri. Þetta er mjög mikilvægt ef verðbólga lækkar. Eigendur Spariskírteina Ríkissjóðs: VIÐ BJÓÐUM YKKUR EINFALDA OG ÖRUGGA • • AVOXTUN AN SKULDBINDINGA Þú opnar Trompreikning og færð afhent skírteini fyrir sömu upphæð og andvirði Spariskírteinanna sem við fáum í hendur. ■ Sparisjóðurinn sér um innlausn Spariskírteinanna - þú ert laus við alla snúninga! 7 Þurfirðu óvænt á peningum að halda getur þú tekið út af Trompreikningnum hvenær sem þér hentar. Inneign á Trompreikningi getur opnað þér leið til lántöku auk þess sem spariféð er óbundið og alltaf laust til úttektar. Einfalt og þægilegt - ekki satt? SPARISJ OÐIRNIR TlMABÆR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.