Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Blaðsíða 36
36, DV. MÁNUDAGUR 21. JANÚAR1985. Smáauglýsingar _____________Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði í boði Hafnarfjörður. Lítil 2ja herbergja íbúö í miðbænum til leigu. Langur leigutími fyrir gott fólk. Laus strax. Uppl. veitir Gunnar í síma 53569. Til leigu stór, 4ra herbergja íbúö í vesturbæ í Kópa- vogi. Tilboð er tilgreini fjölskyldu- stærð og greiðslugetu sendist DV fyrir föstudag 25. jan. merkt „íbúö 545”. 2ja herb. góð íbúö með sérinngangi til leigu. Tilboð óskast sent augld. DV fyrir 24. jan. merkt „Reglusemi 725”. Góð 2ja herb. íbúð með húsgögnum til leigu í eitt ár, í vesturbænum. Tilboð merkt „V 100” sendist augld. DV fyrir 25. jan. Til leigu er geymsluhúsnæði, tilvalið fyrir búslóð og fleira dót. Uppl. í síma 51673. Herbergi til leigu í Árbæjarhverfi, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 84837. 3ja herb. íbúð til leigu til eins árs a.m.k., leigist með hús- gögnum. Uppl. í síma 26467 eftir kl. 19. Til leigu einstaklingsíbúð í Hamarshúsinu við Tryggvagötu. Möguleiki á að sími o.fl. geti fylgt. Tilboð sendist augld. DV fyrir 25. jan. merkt „Hamarshús715”. Húsnæði óskast Ungt, barnlaust og reglusamt par óskar eftir bjartri og rúmgóðri 2ja herb. íbúö, skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hringið í síma 15574 eftir kl. 19. 22ja ára gömul stúlka í námi óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 620417. Ung reglusöm hjón með eitt barn óska eftir 2—3ja her- bergja íbúð. Erum að flytja frá Dan- mörku (eftir nám). Uppl. í síma 41806. Ungur maður óskar að taka herbergi á leigu. Uppl. í síma 686294 eða 16119 eftir kl. 18. Ungur, einhleypur visindamaður óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð frá byrjun febrúar og fram á haust. Helst í austurbænum. Sími 34856. Einhleyp kona, sem er komin yfir miðjan aldur, óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Er róleg og reglusöm. Uppl. i síma 25824 í kvöld. Vantar 3—4 herb. íbúð, í 3—4 mánuöi, helst í Hafnarfirði. Uppl. í sbna 687337 eftir kl. 18. 3 ungmenni bráðvantar samastað. Skilvísum mánaðar- greiðsium og góðri umgengni heitið. Hringiöísíma 26161. Smiður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð 1. febrúar, má þarfnast viðgerða. 2 fullorðnir í heim- ili, góð umgengni, skilvísar greiðslur. Sími 31824. Oska eftir húsnæði til aö vinna stóran sendibíl undir sprautun í ca vikutíma. Til sölu Benz sendibíll (m. leyfi). Vörulyfta óskast á sendibíl. Uppl. í síma 71914 og 79376. Oska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 73605. Bilskúr eða annað geymslupláss óskast til leigu í lengri tíma. Uppl. í síma 24158. Er 21 árs verslunarstúlka og bráðvantar litla íbúð eða góöa ein- staklingsíbúð. Vinn í miðbænum. Uppl. í síma 30518. Vantar: Herbergi, íbúðir, einbýlishús. Allar stærðir og gerðir af.húsnæði óskast. Forðist óþarfa fyrirhöfn, kynnið ykkur þjónustu félagsins. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 82, s. 23633 - 621188 frá kl. 13-18 alla daga nema sunnudaga. Atvinna í boði Vanan háseta og matsvein vantar á MB Garöey SF 22 frá Horna- firöi, sem er að hefja veiðar í þorska- net. Uppl. í síma 97-8475. Trésmiðir. Vantar 1—2 góða trésmiði nú þegar. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og símanúmer til DV merkt „Trésmiður 616”. Veitingahús. Vantar stúlku til afgreiðslustarfa o.fl. frá 1. febr. ’85. Hafið samb. við auglþj. DVísíma 27022. H—103. Veitingahús. Vantar konu til matseldar, verður að hafa starfsreynslu, hlutastarf. Þarf að geta byrjaö strax. Hafiö samb. viö auglþj.DVísíma 27022. H—102. Byggingaverktaka í Hafnarfiröi vantar vana bygginga- verkamenn og trésmiði til starfa strax. Framtíðarvinna fyrir rétta menn. Uppl. í síma 52323 og 50137 á skrifstofu- tíma og 54026 á kvöldin og um helgar. Starfsfólk óskast á dagheimilið Laufásborg í fullt starf og hlutastarf. Uppl. í síma 17219. Söluturn — Breiðholti. Starfsfólk óskast í söluturn, 5 tíma vaktir (ekki yngri en 20 ára). Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-656. Öskum eftir að komast í samband við konu sem gæti tekið aö sér afleysingar í tískuverslun. Þarf að vera vön. Uppl. í versluninni Viktoríu, Laugavegi 12, milli kl. 16 og 18. Annan vélstjóra vantar á skuttogara frá Eskifirði. Uppl. í síma 97-6122 eftir kl. 20 í síma 97-6444. Emil. Líflegt starf—kvöldvinna. Oskum eftir að ráða röskan og stund- vísan starfskraft til vélritunarstarfa hjá fyrirtæki okkar sem er staösett á góðum stað í Reykjavík. Fyrsta flokks vélritunar- og íslenskukunnátta áskil- in. Umsóknir sendist DV merkt „Kvöldvinna 544” sem fyrst. Saumakonur óskast til framleiðslu á Don Cano sport- fatnaði. Scana Skúlagötu 26, sími 29876. Vantar vanan og ábyggilegan byggingarverkamann. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. í síma 77430 í kvöld og næstu kvöld. Óskum eftir að ráða eftirfarandi: Saumakonu við bólstrun og aðstoöar- mann á trésmíðaverkstæði. Uppl. í síma 686675. Seljahverfi — fyrir hádegi. Barngóð kona óskast á heimili til að annast tvö börn, 4 og 11 ára. Viðkom- andi myndi inna af hendi létt heimilis- störf, en fyrst og fremst er leitað aö góðum félaga fyrir börnin meðan for- eldrar vinna úti. Góö laun í boði. Uppl. gefur Olöf í síma 74297 eftir kl. 18. Vélstjóri óskast á 120 tonna netabát sem gerður er út frá Suöurnesjum. Uppl. í símum 92- 2795 og 92-2587. Atvinna óskast Óska eftir atvinnu. Eg er 23 ára, duglegur og reglusamur. Hringdu í síma 19294 á daginn. Tvítug stúlka i námi óskar eftir vinnu á kvöldin og um helg- ar, 3ja ára starfsreynsla í versiunar- störfum. Sími 25504 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. 30 ára karlmaður óskar eftir atvinnu. Er vanur lager- og bíl- stjóravinnu. Getur byrjað fljótlega. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 27022. H-727. Samhentir trésmiðir geta tekiö að sér stærri verkefni í allri trésmíðavinnu, erum með mikla reynslu í innréttingauppsetningu, inni- smíði. Símar 43439 og 35077. 30 ára amerisk kona óskar eftir framtíöarstarfi, helst á skrifstofu, er vön alhliða skrifstofu- störfum. Talar litla íslensku. Sími 75848 eftirkl. 16.30. Ungan mann vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 13694 milli kl. 11 og 12 f ,h. Tapað -fundiö Sá sem keyrði mig heim í Eskihlíð 8 A á nýársnótt og tók úrið mitt í pant er vinsamlegast beðinn um að skila því aftur gegn greiðslu. Skemmtanir Góða veislu gjöra skal. En þá þarf tónlistin að vera i góðu lagi. Fjölbreytt tónlist í þorrablótið, árshá- tíðina, einkasamkvæmið og alla aðra dansleiki þar sem fólk vill skemmta sér. Diskótekið Dollý, sími 46666. Garðyrkja | Kúamykja-hrossatað- trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýraáburðinn og trjáklipp- ingarnar fyrir vorið. Dreift ef óskað er, sanngjarnt verð, tilboð. Skrúðgarða- miðstöðin, Nýbýlavegi 24, Kóp., símar 15236, 40364 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Kennsla Kvöldnámskeið í bótasaumi (patchwork). Uppi. í síma 72679. Gítarkennsla. Kenni á gítar. Kvöld- og helgartímar. Uppl. í síma 24768 milli kl. 18.30 og 20 á kvöldin. Námskeið byrjar 28. Kenni að mála á silki og kúnstbróderí, hvítsaum, svartsaum o.fl. Uppl. í síma 71860 eftirkl. 19.30. Stærðfræði. Aöstoða nemendur á grunnskólastigi í stærðfræði. Uppl. í síma 18898 kl. 19— 20 daglega. Jafet Sigurösson. Námskeiö að byrja í myndflosi, grófu og fínu, einnig listsaumi (kúnstbroderíi) Önnumst einnig innrömmun. Urval af ramma- efni. Félagasamtök, sem hafa haft samband við mig út af námskeiði, tali viö mig sem fyrst. Ellen, hannyröa- verslun, Kárastíg 1. Uppl. í síma 13540 frákl. 13-18. Námshjálp. Tilsögn í dönsku, ensku og þýsku. Sér- stök talkennsla í dönsku og ensku. Reyndir kennarar. Símar 14283 og 18770. Kennum stærðfræði, íslensku, dönsku, bókfærslu o.fl. í einkatímum og fámennum hópum. Upplýsingar að Skólavörðustíg 19, 2. hæð, kl. 13—16 og í síma 83190 kl. 18— 20. Frönskunámskeið Alliance Francaise, vormisseri 1985. Eftirmiðdagsnámskeiö og kvöld- námskeið fyrir fulloröna á öllum stigum. — Bókmenntanámskeið. — Námskeiö fyrir börn og unglinga. — Sérstakt námskeiö fyrir starfsfólk í ferðamálum. Kennsla hefst 28. janúar. Innritun fer fram á Laufásvegi 12, alla virka daga frá kl. 15 til kl. 19. Uppl. í síma 23870 á sama tíma. Allra síðasti innritunardagur: föstudagurinn 25. janúar. Pianókennsia. Get bætt við mig byrjendum. Uppl. í síma 74955millikl. llogl3. | Einkamál Ameriskur karlmaður óskar eftir bréfaskiptum á ensku við íslenska konu meö vináttu og/eða gift- ingu í buga. Svarbréf ásamt upplýsing- um um aldur, áhugamál og mynd (brosandi) sendist til: Femina, Box 1021D, Honokaa, Hawaii 96727, USA. Viltu komast í contact? Contact er skrifstofa þar sem við leit- um að félaga fyrir fólk á öllum aldri, dansfélaga, ferðafélaga, vin eða vin- stúlku. Pantaðu tíma í viðtal með því að skrifa nafn og símanúmer og leggja inn á box 8406,128 Rvk., og viö munum hafa samband og ákveða viðtalstím- ann, um leið og þú færð allar upp- lýsingar. Utanáskriftin er: Contact, box 8406,128 Rvk. Líflínan, kristileg simaþjónusta, sími 54774. Vantar þig að tala við ein- hvern? Áttu við sjúkdóm að stríöa? Ertu einmana, vonlaus, leitandi að lífs- hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viðtals- tímar mánud., miðvikud. og föstud. kl. 19-21. Spákonur Verð í bænum um tíma, spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 35661 eftir kl. 17.30. Spáiíspil og bolla frá 19—22 á kvcldin. Hringið í síma 82032. Strekki dúka á sama stað. Les í lófa, spái i spil og bolla, fortíð, nútíð, framtíð. Góö reynsla fyrir alla. Uppl. í síma 79192. Bókhald Launauppgjör, bókhaldsfærsla. Get bætt við mig bókhaldi í færslu og undirbúning fyrir endurskoðendur. Ennfremur launauppgjör og skatt- framtöl einstaklinga. Kem á staðinn ef óskað er. Hafið samb. við auglþj. DV, sími 27022. H-650. Framtalsaðstoð Tek að mér skattf ramtöl fyrir einstaklinga, áætla álagöa skatta og aðstoða við kærur. Sími 11003. Lögfræðingur og viðskiptafræðingur taka að sér fram- talsgerð fyrir einstaklinga. Uppl. í sima 621210 á skrifstofutíma og i sima 24578 ákvöldin. Húsaviðgerðir Þaklekavandamál: Legg gúmmídúka í fljótandi formi á bárujám, timbur.öll slétt þök, stein, sundlaugar, svalir fyrir ofan íbúðir o. fl. Vestur-þýsk gæðaefni. Þétting hf., Hafnarfirði. Dagsími 52723, kvöldsími 54410. Innrömmun Alhliða innrömmun. 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir, fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar. Karton, 40 litir. Opið alla daga kl. 9—18. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Barnagæsla Óska eftir stúlku til að gæta tveggja drengja á kvöldin og um helgar sem næst Hraunhvammi. Uppl. í síma 651203 eftir kl. 19. Dagmamma óskast til að gæta 2ja ára stúlku, helst í gamla austurbænum. Uppl. í síma 621787. Seljahverfi — fyrir hádegi. Barngóð kona óskast á heimili til að annast tvö börn, 4 og 11 ára. Við- komandi myndi inna af hendi létt heimilisstörf, en fyrst og fremst er leit- að að góðum félaga fyrir börnin meðan foreldrar vinna úti. Góð laun í boði. Uppl. gefur Olöf í síma 74297 eftir kl. 18. Hafnarfjörður. Stúlka óskast til að gæta fjögurra barna á kvöldin. Uppl. í síma 54508. Vesturberg. Get tekið börn í gæslu allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 75384. Unglingur óskast. Okkur vantar aðstoö við barnapössun einu sinni til þrisvar sinnum í viku frá kl. 16.30 þr já til f jóra tíma í einu. Búum í Fellahverfi. Uppl. i síma 73614. Stjörnuspeki Stjörnuspekl — sjálfskönnun! Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kort- iö varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Vörusýning Gjafavörusýning — Birmingham 3.-7. febr. International Spring Fair, alþjóðleg sýning á gjafa- vörum, járnvörum og búsáhöldum. Otrúlegt úrval. Vikuferð, brottför 1. febr. Kennedy Hotel eða London Tara Hotel í London. Komið við eða hringið og fáið frekar uppl. um verð og fáiö bæklinga. Ferðamiðstöðin, Aðalstræti 9, sími 28133. Leikfangasýnlng — London 26.—30. jan. British Toy and Hobby Fare. Bresk leikfangasýning. Yfir 600 sýnishorn af margskonar leikföngum frá 20 löndum. Fjögra daga ferð, brottför 25. jan. Gist verður á London Tara Hotel í London. Leitið nánari uppl. um verð og ferðatilhögun. Bæklingar fást hjá okkur. Feröamið- stöðin, Aðalstræti 9, sími 28133. Líkamsrækt ........... j ' Sólbaðsstofa Siggu og Maddý, í porti JL hússins. Nýjar perur. Komið og hressiö ykkur upp í skammdeginu. Hreinlæti í fyrirrúmi. Sími 22500. Veldur likamsþyngdin þér vaxandi óhamingju? Líður þú fyrir þyngd þína þrátt fyrir að hafa reynt hina ýmsu megrunarkúra án árang- urs? Við of mikilli líkamsþyngd er að- eins ein leið fær: Að ná tökum á matar- æðinu í eitt skipti fyrir öll. I Suðurríkj- um Bandaríkjanna er stofnun þar sem Islendingum stendur nú til boða meö- ferö þar að lútandi. Byggt er á árang- ursríku kerfi AA-samtakanna sem veitt hefur fleiri þúsund Islendingum lausn við áfengisvandanum. Hér er kjörið tækifæri til að sameina sumarleyfið í sólríku og mildu loftslagi og meðferð sem veitir lífinu nýjan tilgang. Allar nánari upplýsingar veitir Asgeir Hann- es Eiríksson í síma 12019 og 74575. Al- gjörtrúnaður. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofan á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geisl- ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vinsælustu bekkirn- ir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfs- fólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opiö mánudag — föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Veriö ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. AQuicker Tan. Það er það nýjasta í solarium perum enda lætur brúnkan ekki standa á sér, þetta er framtíðin. Kynningarverð til 1. febrúar, lágmarks B-geislun. Sól og sæla, sími 10256. Sólbær, Pkóla vörðustíg 3. .Áramótatilboö. Nú höfum við ákveðið aö gera ykkur nýtt tilboð. Nú fáið þið 20 tíma fyrir aðeins 1000 og 10 tíma Ifyrir 600. Grípið þetta einstæöa tæki- tfæri, pantiö tíma í sima 26641. Sólbær. Hreingerningar Þvottabjöm, hreingerningarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venju- legar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef . flæðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.