Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Blaðsíða 41
DV. MÁNUDAGUR 21. JANUAR1985. 41 XQ Bridge Þaö var mikil umræða um eftirfar- andi spU sem kom fyrir í undanúrslit- um í leik Frakklands og Danmerkur á ólympíumótinu í Seattle sl. haust. Vestur spUaði út laufdrottningu í fjór- um spöðum suðurs. Norðuk + G94 V ÁK9642 O A5 + Á5 Vesti r Austur + AK5 + D62 ^ 65 V’ DG73 O D63 O 1084 + DG962 SUÐUR + 10873 C 10 + 874 > KG972 + K103 Þegar Frakkar voru með spil N/S varð lokasögnin 2 spaðar, þrír unnir, sem virðist hámarksárangur á spilið. Það var þó ekki. Werdelin og Auken komust í 4 spaða og Frakkanum í sæti vesturs tókst að tvígefa Auken spUið. UtspUiö drepið á laufás. Tveir hæstu í hjarta og þriöja hjartað trompað með áttunni. Vestur kastaði tígli. Hnekkir spilinu meö því aö yfirtrompa, spUa trompás og meira trompi, sem austur tekur á drottningu og þriðja trompið gerir spilið vonlaust. Nú, Auken tók þá tígulás og spilaði tígli á kónginn. Drottningin féU og tígulgosa spilað. Aftur gat vestur hnekkt spilinu með því að trompa hátt en hann trompaði með fimminu. Yfirtrompað í blindum. Þá lauf á kónginn og lauf trompað. Staðan. Norour ♦ G <7 964 0---- +----- Vestub Austur A ÁK • * D62 <?D 0 0 + G9 + — * 1074 _______ 0 9 +---- Auken hafði fengið níu slagi. Hjarta spUað frá blindum, drottning austur trompuö. Vestur yfirtrompaði, tók spaðaás en varð síðan að spUa laufi. Þar með fékk Daninn tíunda slaginn á spaðatíu. I stöðunni, þegar suður trompaði hjartadrottningu, gat vestur ekki hnekkt spUinu meö því aö spUa laufi strax. Ef austur trompar meö drottningu kastar suður tígU og spaða- tían verður sem áður 10. slagurinn. Skák A skákmóti í Budapest 1984 kom þessi staða upp í skák Horvath, sem hafði hvítt og átti leik, og Kiss.. Vesalings Emma jng Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Bulis 2-13 Mér fellur ekki þessi heldur. Reynum þann gula aftur. Slökkvilið Lögregla ReykjavUs: Lögreglan, sími 11163, slökkvi- liöið ogsjúkrabifreið.sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liöogsjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiösirni 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: I,ögreglan sími 1666, slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö3333, Iögreglan4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik dagana 18.—24. jan. er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Þaft apótek sem tyrr er nefnt annast eitt vörsluna trá kl. 22 aft kvöldi til kl. 9 aft morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Keflavíkur: Opift frá klukkan 9—19 virka daga, aftra daga frá kl. 10^-12 f.h. Nesapótek. Seltjarnarnesi. Opiö virka daga kl.9—19nema laugardaga 10—12. Hafnarfjörður: Ilafnarfjarðarapótek og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í simsvara 51600. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrcið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Selljarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaftar, en læknir er til vifttals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heímilislækni efta nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuftum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200. Hafnarfjörftur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöftinni í sima 51100. Kcflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi meft upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyftarvakt lækna í sima 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á 1 -ekna- miftstöftinni í sima 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í sima 23222, slökkviliftinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími 1. Rf4!! og svartur gafst upp. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öörum tím- um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. LANDAKOTSSPÍTALI:' Alla daga frá kl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Baniaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. janúar: Vatnsberinn (20.jan.—19.feb.): Löngu gleymdur kunningi lætur vita af sér í dag. Ekki víst aö það verði þér til eintómrar ánægju. Stilltu a.m.k. kæti þinni í hóf. Fiskarnir (20.feb. —20.mars): Þér tekst aö klára verkefni í dag. Þannig aö þú getur ótrauöur tekist á viö ný verkefni. Fjölskyldumeölimur gæti komiö meö áhugaverðar upplýsingar. Hrúturinn (21.mars—19.apríl): HyggÖu betur aö heilsunni og faröu í líkamsrækt í kvöld. Hvildu þig síðan viö lestur eöa leiki í faðmi fjölskyld- unnar. Nautið (20.apríl—20.maí): Alag innan fjölskyldunnar verður þér um megn í dag. Reyndu aö halda skapofsa þínum í skefjum gagnvart þeim sem ekkert hafa til saka unnið. Tvíburarnir (21.maí—20.júní): Hæfileikar sem þú vissir ekki af gera vart viö sig hjá þér. Astin kviknar en líklega er það einungis stundarblossi. Krabbinn (21. júnl—22.júli): Hyggöu betur aö heilsunni en undanfama daga, hún er helst til viökvæm. Fólk sem þú kynntist nýlega færir þér óvænt tíðindi sem þú veist ekki hvemig bregöast á við. Ljónið (23.júlí—22.ágúst): Hamslaus athafnasemi einkennir þig i dag. Fólk mun leggja þér liö viö erfiö verkefni og launaöu því eftir mætti. Stundaðu félagsstörf í kvöld. Meyjan (23.ágúst—22.sept.): Taktu vinnuna ekki meö þér heim. Fjölskyldan hefur áhyggjur af að þú kraflir þig ekki fram úr peningavand- ræöum. Sýndu fram.á hiö gagnstæöa. Vogin (23.sept.—22.okt.): Þaö kólnar milli þin og ástvinar sem þú metur mjög mik- ils. Láttu þaö ekki á þig fá. Alltaf má fá annaö skip. Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.): Þú grunar starfsfélaga um aö sigla undir fölsku flaggi. Komdu þvi á framfæri viö yfirboðara. Þú ættir aö heim- sækja ættingja þína í kvöld. Bogmaðurinn (22.nóv.—21.des.): Þú færö óvænta og tvíeggjaða gjöf í dag. Hugsaðu ráð þitt áður en þú flanar aö nokkru. Hreinsaöu til á heimili þínu og faröu svo aö skemmta þér. Steingeitin (22.des.—19.jan.): Breytingar sem eru í vændum á högum þínum valda þér áhyggjum og jafnvel þunglyndi. Treystu varlega á ráð þinna nánustu, þó þeir vilji þér vel. tjamarnes, simi 18230. Akureyri s*mi 24414. Keflavik simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjumtilkynnisti05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 ár- degis og a helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aö- stoö borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm \á miövikudögumkl. 10—11. Bókabílar: Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö ímánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga :frá kl. 14-17. Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14 —17. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30 -16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardagakl. 14.30-16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9 -18ogsunnudaga frákl. 13—18. , Krossgáta 1 nr n ? 8 1 5, 10 Tz* 1 J 13 TT 1 r )(? *1 j.'é 19 20 Lárétt: 1 sjúga, 6 reiö, 8 mörg, 9 flandra, 10 veiki, 11 títt, 12 megnuðu, 13 sjóngler, 15 skóli, 16 hávaöa, 18 trampa, 19 flan, 20 sleit. Lóðrétt: 1 band, 2 mjög, 3 öndunarfæri, 4 öruggi, 5 fyrstir, 6 kölluöu, 7 bæklaöi, 11 kvæði, 12 kvenmannsnafn, 14 utan, 15 viröi, 17bogi. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 matvönd, 7 æfa, 8 árla, 10 ristu, 12 an, 13 afkomu, 15 ára, 16 rösk, 18 lögg, 20 góa, 22 smáan, 23 sí. Lóðrétt: 1 mæra, 2 afi, 3 taska, 4 vá, 5 örum, 6 danska, 9 laus, 11 torga, 14 fröm, 15 áls, 17 Ögn, 19 gá, 20 ös.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.