Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Qupperneq 2
2 DV. MÁNUDAGUR 21. JANUAR1985. [lE-ALEXANQRE DV-mynd GVA. ÞJÓÐMÁLAUMRÆÐA Á GAUK Á STÖNG Fulltrúar allra stjómmálaflokk- anna sátu við háborö á veitingahús- inu Gauk á Stöng í gær og ræddu framtíðarhorfumar. Þar var á ferð- inni þjóðmálaumræða sem forsvars- menn veitingahússins hyggjast beita sér fyrir á sunnudögum á tveggja til þriggja vikna fresti í framtíðinni. Og í gær ræddu fulltrúar stjómmála- flokkanna hvað komandi ár bæri í skauti sér. Salurinn var þéttskipaður áheyr- endum sem hlustuðu vel á framsögu stjómmálamanna en síöan var orðið gefið laust og gátu tilheyrendur þá annaö hvort stigið í pontu eöa borið fram spumingar til fulltrúa flokk- anna. Urðu umræður f jörugar. óbg Vildi hreinn í steininn Lögreglan á Isafirði handtók í síð- ustu viku, að beiðni lögreglunnar á Akranesi, mann sem átti yfir höfði sér tuttugu daga fangelsisvist fyrir ölvun við akstur. Fyrr um daginn fóru lög- reglumenn til Súgandafjarðar og spurðust fyrir um manninn. Síðdegis var hann handtekinn á vinnustaðá Isa- firði. Baö maðurinn um að fá að koma við heima og skipta um föt áður en hann færi í tukthúsið. Lögreglan neitaði þeirri beiðni. Þegar komiö var á lög- reglustöðina baö maöurinn um að fá að fara í sturtu. Fékk hann þau svör að sturtan væri fyrir lögreglumenn en ekki fanga. Loks fékk hann að skola af sér vinnurykið um kvöldið. „Það er viðtekin venja að við slepp- um aldrei hendinni af þeim sem við handtökum, sama hvað brotið er lítil- vægt,” sagði Bragi Beinteinsson, yfir- lögregluþjónn á Isafirði, í samtali við DV. „Það er rétt að maöurinn fékk ekki að sækja fötin heim til sín. Þess í stað hringdum viö í ættingja hans og þeir komu með fötin niður á stöð. Þegar við komum meö hann um hálf- sexleytið baö hann um að fá að fara í bað. Aðstaöan héma er mjög ófullkom- in, aöeins ein sturta sem var sett upp fyrir lögreglumennina. Maðurinn fékk afnot af henni um kvöldið. Ég vil að það komi fram að við vor- um aðeins að aðstoða lögregluna á Akranesi með þessari handtöku. Maöurinn var hjá okkur um nóttina og fluttur suður daginn eftir,” sagði Bragi. -EH. JANÚAR VERÐTILBOÐ jlSTEREOjlMONO IxdQiÖ Þetta fallega bfltæki, meö LW— MW—FM stereo og kassettu, á aöeins KR. 4.300,- Passar í flestar geröir bifreiöa. 10 aörar geröir af bíltækjum, kraft magnarar og mikiö úrval af há tölurum. ísetning á staðnum. ARMULA 38 iSelmúla megini — 105 REYKJAVIK SIMAR: 31133 83177- POSTHÓLF 1366 Leit stendur yfir í sjó og á landi Leit stendur enn yfir að manni er sást síöast til klukkan 10.30 á laugar- dag. Fór hann þá frá Kleppsspítala. Leit hófst síðdegis á laugardag og hefur verið leitað í námunda við Kleppsspítala. Fjörur hafa veriö gengnar og froskmenn og bátar eru einnig notaðir við leitarstörfin. Maðurinn heitir Kristján Arnason, 29 ára gamall. Kristján var klæddur blárri mittisúlpu og bláum flauelsbux- um er síðast sást til hans. Hann er 190 cm á hæð, dökkhærður — frekar síö- hærður — og með dökkt yfirvarar- skegg. Ef einhver hefur séð til ferða Kristjáns eftir kl. 10.30 á laugardag er sá vinsamlega beðinn að gefa lögregl- unni upplýsingar. JI Kristján Árnason. Draumurinn rætist á Borginni íkvöld Draumur Steins Kárasonar rætist í Eins og fram kom í helgarblaði DV kvöld þegar hann leikur og syngur hefur þetta verið draumur Steins og eigin lög og texta á vísnakvöldi á rætist hann nú eins og fjölmargir Borginni. Steinn er fyrir miðri mynd aðrir draumar sem menn koma á en honum til aðstoðar eru Bergþóra framfæri við helgarblaðið. Ámadóttir, Graham Smith og Halldór Kristjánsson. ' óbg/DV-mynd GVA. NÝR KYNDILL r »*» IS Nýr Kyndill lagöist að bryggju í annaSkeljungogOlísogveröurhafttil Reykjavíkurhöfn í gær og leysir eldri flutninga á olíu á innlendar hafnir. Er nafna sinn af hólmi við olíuflutninga í það burðamikið og nýtískulegt í alla framtíöinni. Skipið er í eigu olíuféiag- staði. -óbg/DV-mynd GVA BRUTUSTINN VEGNA KULDA Brotist var inn í mannlausan kjall- ara i íbúðarhúsi viö Lindarbraut á Seltjamarnesi á laugardagskvöld. Tal- ið var að innbrotsþjófar væm þar á ferðinni en er lögreglan kom á staðinn vora þar tveir góðkunningjar lögregl- unnar sem vora frekar aö leita sér húsaskjóls vegna kulda, aö sögn lög- reglunnar. Mennirnir eru milli tvítugs og þrítugs og fengu þeir inni hjá lögregl- unni um nóttina. ji

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.