Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Síða 27
DV. MANUDAGUR 21. JANÚAR1985. 27 Sjávarútvegsráðherra með rannsóknarskipi: Tók nýbakaðan þing- mann í leiðangurinn Frá Emil Thorarcnsen, Eskifirði: Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra hefur haldið tvo fundi um sjávarútvegsmál á Austfjörðum, bæði á Seyðisfiröi og Eskifiröi, ásamt Jakob Jakobssyni, forstjóra Hafrannsókna- stofnunar, og Stefáni Þórarinssyni hjá sjávarútvegsráðuneytinu. Fundirnir hafa verið vel sóttir. Menn hér í byggðarlaginu hafa komist nær sannleikanum hvað varðar þá miklu erfiöleika sem steðja að útgerð og fisk- Bjami I. Árnason, Hótel Óðinsvéum: Allt gott að segja um Sonic „Varðandi fréttir um bresku ferða- skrifstofuna Sonic vil ég láta það koma fram að við höfum ekkert nema gott um hana að segja,” sagði Bjami Ingv- ar Árnason, hótelstjóri á Hótel Oðins- véum í Reykjavík. Bjarni sagði að síöastliðið sumar hefði Sonic verið mjög stór viðskipta- vinur og staðið í skilum að öllu leyti. Hótelið væri með miklar bókanir frá Sonic fyrir næsta sumar. „Þeir komu undantekningalaust með góða gesti og stóðu sig eins og mestu heiðursmenn,” sagði hann. JBH/Akureyri. vinnslu. Eftir að fundi lauk í Valhöll á Eski- firði á miðvikudagskvöld fóru þeir út með rannsóknaskipinu Arna Friðriks- syni í síldarleiðangur á Reyðarfirði sem Jakob Jakobsson stjórnaði. Með í förinni var nýbakaður þingmaður, Jón Kristjánsson frá Egilsstöðum, sem ný- lega tók sæti Tómasar Ámasonar á Al- þingi. Halldór sagöi eftir þennan leiðangur aö veruleg síld væri í Reyðarfirðinum. Nú fara í hönd þorrablót og árs- hátíöir landsmanna og er þá oft leitað fanga hjá skemmtikröftum og leikurum landsins með skemmtiefni á þessum mannamótum. Magnús Olafsson, skemmtikraftur og leikari, hefur að þessu sinni sett saman skemmtidagskrá fyrir alla aldurs- hópa. Magnús hefur áður verið í Þaö kæmi líka heim og saman við þær rannsóknir sem Ami Friðriksson hefur stundað í fjörðum hér austanlands. Olafur Halldórsson hefur stjórnað þeim rannsóknum. Fljótlega eftir komu Arna Friðriks- sonar til Eskifjarðar með þá þremenn- inga, eftir stuttan leiðangur, fór sólin loks að skína á þessu nýbyrjaða ári en hún hefur ekki sést í rúman mánuð. Svartasta skammdegið er því aö baki. samvinnu með öðram en að þessu sinni er hann einn á báti og bregður sér í hinar ýmsu persónur. Skemmti- dagskrá Magnúsar er fjölbreytt, með söng, eftirhermum og gaman- málum. Það er því óhætt að fullyrða að Magnús á eftir að létta skapið í sjcammdeginu h já landanum. -EH. MAGNUS OLAFSSON LETTIR SKAPIÐ í SKAMMDEGINU VÖRULYFTARAR V-þýskir kostagripir sem endast Hringið í síma 81555 eða lítið við og leitið nánari upplýsinga. G/obus? Lágmúla 5 — Pósthólf 555 — 105 Reykjavík. Hvernig gengur reksturinn? Námskeið þetta er einkum ætlað þeim sem koma nálægt rekstri fyrirtækja eða hyggja á slíkan rekstur. Á námskeiðinu verða kynnt helstu hugtök reksturshagfræðinnar og farið yfir æfingar í rekstri fyrirtækja og gerð greiðsluáætlana og raunhæf verkefni unnin með aðstoð tölvu. Kennslan fer fram á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum kl. 17.30 — 19.00, alls 40 kennslu- stundir. Kennsla hefst þriðjudaginn 29. janúar. Þátttaka tilkynnist í síma 13550. Verzlunarskóli islands, Grundarstíg 24, Reykjavík. A MITSUBISHI MOTORS MITSUBISHI CALANT ' 85 hlaut hina eftlrsóttu viðurkenningu „GULLNA STÝRIÐ" sem veitt er af hinu virta vikuriti Bild Am Sonntag í Vestur-Þýskalandi. HEKIA ; ^ugaMegM70-172^ír HF Sími 21240 Allar tegundir bifreiða á markaðnum í landinu komu til álita, en dómendur, sem eru sérfróðir á þessu sviði, úrskurðuðu MlTSUBlSHl GALANT sigurvegara i stærðarflokknum 1501-2000 cm3. Nokkrir bílar fyrirliggjandi. verð frá kr. 455.000.-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.