Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Blaðsíða 35
DV. MANUDAGUR 21. JANUAR1985. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Mercedes Benz 309 árg. 72 til sölu, sæti fyrir 21. Uppl. í síma 42104. Mazda 616 árg. 74 til sölu. Góður bíll. Einnig 4ra hólfa millihedd á Ford vél 289 og 302. Sími 46160 og 77823. Til sölu Mazda 323 árg. ’81, ekinn 52.000 og Daihatsu Charmant árg. 79, fallegir bílar, skoðaöir ’85. Uppl. í síma 77458. Austin Allegro árg. 78, mikið viðgerður, góð nagla- dekk, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 93- 3890 næstu daga. Mazda 929 79 til sölu, þarfnast viögerðar. Uppl. í síma 46422 á daginn og 46907 á kvöldin. M. Benz 300 D árgerð 77 til sölu, mjög góöur bíll. Uppl. í síma 54386. Góð kjör. Sérlega fallegur BMW 320 árg. ’82 til sölu, grásanseraöur með álfelgum. Greiðsla með fasteignatryggðu skulda- bréfi til 3ja—5 ára eða hefðbundin kjör. Uppl. í síma 33571 á daginn og 33471 á kvoldin og i sima 31772 á virkum dög- um. Til sölu Mitsubishi L 300 'sendiferðabíll árg. ’81, mjög lítið keyrður. Uppl. í síma 74541 í dag og næstu daga. Bflar óskast Óska eftir bíl á 10—20 þús. staðgreitt, allt kemur til greina. Sími 43346. Vantar bilaáskrá. Oskum eftir öllum gerðum bíla á skrá. Bílasalan Falur, Hvolsvelli, sími 99- 8209. Öska eftir Lödu, má þarfnast viðgerða. Uppl. í síma 27676. Oldsmobile 78. Vantar til niöurrifs Oldsmobile Delta Royale 78, má vera lélegur, t.d. vélarlaus eða skemmdur eftir um- ferðaróhapp. Hafið samband við DV í síma 27022. H-836. Við erum maguaðir bilasalar. Vantar góða bíla, 78 og yngri, á skrá og á staðinn. Verðbil 100—250 þús. Oft góðar útborganir og skipti. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, simi 18085. Volkswagen 1303 óskast. Oska eftir 1303 árg. 73 eöa yngri, að- eins góður og vel með farinn bíll kemur til greina. Uppl. í síma 42119. Óska eftir lltlum bíl. Ford Escort eða svipuðum, verð 40—60 þús. staðgreitt. Verður að vera í góðu lagi. Sími 17939 eftir kl. 16.30. Bráðvantar nýja og nýlega bíla á skrá. Látið skrá bílinn og reynið viðskiptin. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, símar 24540 og 19079. Vil kaupa Toyota Corolla 1600 ’82 eöa Mözdu 626 ’82, verðhugmynd 250— 270 þús. Sími 23965 milli kl. 17 og 20. WUlys herjeppi, ’42—’45, óskast, heill bUl.Uppl. í Vagnhjólinu, simi 685825. Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu húsnæði und'r videoleigu eða kaupa videoleigu. Svör sendist á DV fyrir 24. jan. ’85 merkt „Videoleiga 328’’. Til leigu 145 ferm iðnaðarhúsnæði á góðum stað í Kópa- vogi. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-578. 20—50 ferm atvinnuhúsnæði óskar á leigu í Hafnarfirði undir radíó- verkstæði. Allt kemur til greina Uppl. í síma 40711. TU Ieigu á Ártúnshöfða 150 fermetra bjart og hlýtt iðnaðarhús- næði. Stórar innkeyrsludyr. TUbúið til notkunar 1. feb. Uppl. í síma 39300, og á kvöldin 81075. Óska eftir iðnaðarhúsnæöi, 50—100 ferm. Uppl. í síma 36649. Húsnæði í boði 2 herb. kjaUaraíbúð tU leigu á Teigunum frá og með 1. feb. Aðeins barnlaust fólk kemur tU greina. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV merkt „3661 Teigar”. Mjög góð 2ja herb. íþúð til leigu í Arbæjarhverfi. Tilboð sendist DV fyrir 25. jan. merkt „Arbær 667”. TU leigu 2ja herb. íbúð á góðum stað í Hafnarfirði. Lágmarks- leigutími 1 ár, reglusemi og góðrar umgengni krafist. TUboð með greinar- góðum uppl. sendist DV merkt „Hafn- arfjörður 222” fyrir 24. jan. ’85. BUeigendur. Bílalakkblöndun Radius sf. býður ykkur fljóta og fuUkomna þjónustu. Synthetic og AcryUökk á aUa bUa ásamt öUum undirefnum o.m.fl. Sendum út á land samdægurs. ATH: Odýrt lakk á gamla bUa. Radíus sf., Álfhólsvegi 55 Kópavogi, sími 40911. Benz. Mercedes Benz 220 dísU árg. 74, sjálf- skiptur, í mjög góðu lagi og góðu ástandi. Nýupptekin vél. Hafið samb. við auglþj. DV, sími 27022. H-640. TU sölu Datsun dísU 220 C 79, í góðu standi. AUs konar skipti koma tU greina. Sími 92-6657 eftir kl. 20. Range Rover árgerð 76 til sölu, góður og vel með farinn bUl. Greiðslukjör. Uppl. í síma 84363 og 78321 e.kl. 19. Ford Bronco árgerð ’67 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, góður bUl. Uppl. í síma 77564. Til sölu mjög góður Wagoneer árgerð 74, 8 cyl., sjálf- skiptur, Chevrolet Camaro Z 28 árgerð 74, ekinn 50 þús. mUur, 8 cyl., 350 cub., 4ra gíra, beinskiptur. Mercedes Benz 220, gamaU en góður árgerð ’64, 6 cyl., beinskiptur, nýlega upptekin vél. Þarf að fá smá meðhöndlun, nýjir sUsar fylgja með. Mjög heUlegur bUl. Uppl. í Rauðagerði 42 eða í síma 30691. Lada 1500árg.’75 til sölu og Volvo árg. 72. Uppl. í síma 93-2394. Til sölu Volvo 245 DL station árg. 78, ekinn 109.000, vinrauður, bein- skiptur. Sumardekk á felgum fylgja. Verð 250.000. Ath. Skipti inöguleg á. eldri bíl. Uppl. i sima 93-8358 eftir kl. 17.00. Plymouth Duster árg. 74 til sölu, gott eintak, staðgreiðsluverð kr. 40.000. TU sýnis að Reynihvammi 23. BUás auglýsir. Til sölu Toyota CoroUa ’82, Suzuki Alto '81, Peugeot 504 ’80 dísil, Lada Sport 79, Wagoneer 75 og Econoline 150 ’80. BUasalan BUás, Akranesi, sími 93-2622. Volvo 164 árg. 71 til sölu, bUl í algjörum sérflokki, leður- sæti og mjög gott lakk. Uppl. í síma 53126. EV-salurinn. Það er vorveður í lofti þessa dagana. — En við erum í sumarskapi aUan árs- ins hring. — Að venju bjóðum við okkar frábæru EV-KJÖR sem fyrir löngu eru orðin landskunn. EV hefur verið í fararbroddi í bUaviðskiptum í 56 ár, geri aörir betur, ekki einungis hvað varðar sífeUda þjónustu og KÍfeUda bílasölu í 56 ár heldur einnig kjörin. EV-kjörin. VU seljum í dag og næstu daga: Mercedes Benz 200 1 978, sígUdur forstjórabUl. AMC Matador 1978, sniðinn fyrir diplomata. Volvo 1441976, sjálfsk, vökvast. Alfa SUD1978, 4-dyra. Lada 1300 S1982, beigeUtur. Fiat 125 P1982, ekinn 44 þús. og margt, margt fleira. Munið skiptiverslunina. Þú kemur á þeim gamla og ekur í burtu á nýrri bU. Og við lánum þér jafnvel mUligjöfina. Við eigum talsvert af ódýrum bUum á hlægUega lágu ver5TT>g sérstaklega þægUegum kjörum. Þú kemur á stað- inn og semur og bUlaus ferðu ekki því enginn gengur framhjá EV-KJÖRUNUM. Opiö kl. 10—4 á laugardögum. EV-salurinn. AUt á sama stað, EgUl VUhjálmsson hf„ Sniiðjuv. C4, Kóp. Símar 79944,79775.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.