Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Blaðsíða 43
DV. MÁNUDAGUR 21. JANUAR1985. 43 Skipverjarnir á Diddó voru að draga netin á land. Á myndinni eru, frá vinstri: Pétur Sigurðsson skipstjóri, Karl Jóhannesson og Valdimar Sig- þórsson. Þetta var aflinn eftir daginn á einum bátnum. „Það á að reka okkur á smábátunum á haf út um miðjan vetur," sagði Kristján Jónsson. Amnesty International: ALÞJÓÐLEGT ÁTAK GEGN PYNTINGUM Nú stendur yfir alþjóðlegt átak Amnesty Intemational gegn pyntingum undir kjöroröinu „Pyntingar er hægt að stöðva”. Samtökin vilja því vekja athygli al- mennings á málum eftirtalinna sam- viskufanga í janúar. Taxfig ’AZ’AZI, fyrrverandi hæstaréttardómari frá alþýðulýð- veldinu Jemen. Ekki er vitað um afdrif hans síðan 1972 og yfirvöld neita að hann sé i haldi. Kang Jong-kon, 33 ára fyrrverandi lagastúdent. Hann hefur verið í haldi síöan 1975. Samtökin Amnesty International vonast til þess að fólk sjái sér fært að skrifa bréf til hjálpar þessum mönn- um. Allar upplýsingar um heimilis- föng þeirra sem skrifa skal til er hægt að fá á skrifstofu Islands- deildar Amnesty Intemational í Hafnarstræti 15. Opið er kl. 16—18 alla virka daga. EIGIR ÞÚ GLÆSIVAGN AF STÆRRIGERDINNI ATTU TRULEGA ERINDI VIÐ OKKUR Viö erum umboösmenn Pirelli hjóibarða á íslandi. Pirelli framleiðir barða undir þessa bíla. Barðarnir eru „low profile", þ.e með breiðum snertifleti en lágum köntum. Mynsturraufar eru heilar, þvert yfir snertiflöt og hreinsast því vel í akstri. Á slíkum börðum faerðu út úr bílnum allt það sem að var stefnt viö byggingu hans. HJÓLBARÐAR FYRIR STÓRA GLÆSIVAGNA: Stærö Gerö Verö \JIE2öE5I> SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 165 R 15 185/70 R 14 185/70 R 15 185/65 R 15 winter S Winter 160 Winter 190 Winter 190 Kr. 3.180,- Kr. 3.950, Kr. 5.500, Kr. 6.546, Utsaumur, dúkar, fatnaöur, skór, basttöskur, kínversk teppi, kínverskir skápar og borö, silkimyndir, silkilugtir, sólhlífar, blaöagrindur, horn og vegghillur o m.fl. Sjónval, Kirkjustræti 8. Sími 22600.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.