Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1985, Blaðsíða 45
Kristína Onassis á von á barni næstu daga. Hún segist viss um að það verði drcngur og ef það sé rétt hjá sér ætli hún að skira hann Aristotle cftir föður sínum. Janc Fonda er um þessar rnundir að vinna að kvikmynd um föður sinn, Hcnry Fonda. Bróðir Jane, Peter, á að leika Henry en Jane ætlar sjálf að framiciða myndina. Segir sagan að í myndinni komi margt óvænt fram um þennan ástsæla ieikara. Forsetum, rctt eins og öðrum, getur orðiö hált á sveilinu. Ronald Reagan var að flýta sér heim eftir dagsins önn einn dag- inn. Hann flýtti sér einum of mik- ið og hrasaði við en hann var ftjótur upp aftur og varð ekki meintaf. Eftir að hafa dvaiiö 17 ár á Vesturlöndum saknaöi Svetlana Stalin svo föðurlandsins að hún fór þangað í heimsókn. Þar fékk hún höfðinglegar móttökur hjá fjölskyldunni. Hér er hún með barnabami sínu og má vart á milli sjá hvort er ánægðara á svipinn. Friðrik krónprins fór í sína fyrstu veiðiferð á dögunum eins og kóngafólki sæmir. Var ekki laust við að foreldrarnir yrðu stoltir þegar hann kom heim með hvorki meira né minna en 20 fas- ana í farteskinu. DV. MÁNUDAGUR 21. JANUAR1985.' DV. MÁNUDAGUR 21. JANUAR1985. 45 Sviðsljósið Sviðsljósið Svicsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið STEFANÍA BREYTIR UM STÍL Stefanía mœtti i karlmannsfötum frá toppi til táar i verslunartúr til Parísar ekki alls fyrir löngu. Stefanía Mónakóprinsessa fötum af bróður sínum. lætur ekki að sér hæða nú fremur Nei, og aftur nei. Ekki var það en fyrri daginn. nú. Heldur hefur prinsessan alltaf Þegar hún fór í verslunartúr til f,,lgst vel með tískunni, ekki síður Parísar ekki alls fyrir löngu varð . ú en áður. Og nú segja tískukóng- heldur betur upp«fótur og fit. Birt-( f mir að allir eigi að ganga í karl- ist ekki prinsessan þama í karl- nannsfötum, ef þeir ætla að fylgj- mannsfötum. Það ætlaöi aö líða ast með. Stefanía tók þá bara á yfir liðið. Var nú orðið svona orðinu og þarna var hún mætt.. . þröngt í búi í Mónakó að prinsess- Sannleikurinn er sá meö an var farin að ganga í gömlum Stefaníu að það er hennar helsta Stafania hefur yndi af þvi aö ganga fram af fólki. yndi að ganga fram af fólki. Það gerir hún gjarnan með klæðaburði sínum. Þar fyrir utan vill hún gjarnan breyta um stíl með vissu millibili. Hver man ekki eftir henni þegar hún fór ekki í annað en jogging-galla, vikum og mán- uðum saman? Eða þegar hún sást ekki í öðru en alsett tjulli og pallí- ettum? Woody Allen, kvikmyndageröarmaður og leikari. Julie Andrews leikkona. Loretta Lynn söngkona. Jerry Lewis leikari. Gene Wilder leikari. Hór með Madeline Kahm i kvik- myndinni Bessie Bellwood. Lee Remick leikkona. Luciano Pavarotti söngvari. Ken Kercheval leikari. Hér meö vinkonu sinni úr Dallas-þáttunum, Afton Cooper. Richard Chamberlain leikari. Þau verða fimmtug Árið 1935 fæddust óvenjumargar stjörnur. Að minnsta kosti halda allmargir úr röðum leikara og annars konar gleðimanna upp á hálfrar aldar afmæli á þessu herrans ári, 1985. Sumt þessa fólks hefur staöið á sviði í ára- tugi, annað er nýkomið fram á sjónarsviðið. Lítum á nokkrar þessara stjarna. Dudley Moore leikari. GRÍMUDANSLEIK- UR í EYJUM A þrettándanum héldu Eyverjar í ust fleiri en tölu verði á komið. Vestmannaeyjum grímudansleik Verðlaun voru veitt fyrir 10 bestu fyrir böm. Dansleikurinn var búningana. fjölsóttur og gervin sem þar birt- SS.-ÍKItifiAR 8**«*e*»- BENS’iN ELÐFÍMT. BENSIN Teningurinn skipaði 8. sætiö. Þórdís Sigurðardóttir hlaut fyrstu verðlaun fyrir E.T. gervið. Hún naut aðstoðar Sigurðar bróöur sins. Gulli gulrót, eldspýtustokkurinn og goishan voru i2.-5. sæti. Andrés önd varð í 7. sæti. Scotch« ** *.x 1 1 MIKIÐ ÚRVAL AF VÖRUM FRÁ 3M SLÍPIHJÓL og mottur — nýjung fyrir alla slípivinnu. SANDPAPPIR arkir rúllur diskar og belti slípiklossar og heflar ODYRIR vinnugallarog rykgrímur GOÐ ÞJONUSTA Ármúla 1. Sími 687222

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.