Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1985, Side 10
10
DV. FÖSTUDAGUR 25. JANUAR1985.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
r%
WM
mi
Flóttamenn safnast í kringum matarflutningabíla við Tekl el Bab-búöirnar í Súdan.
Eþíópía:
VONARGANGAN
TIL SUDAN
Matarleysi, kuldar og skotárásir hrjá f lóttaf ólk á leið f rá hungursvæðunum
Þeir komu fyrst í litlum hópum
sem brátt uröu stærri. Nú eru
hóparnir orönir aö flóðbylgjum.
Beinaberir, hungraöir og íklæddir
dúkum og druslum streyma þeir frá
skorpnum þurrkasvæðum Eþíópíu.
Ákvöröunarstaöur þeirra er Súdan.
Fregnir henna aö á hæla þeim
komi flugvélar eþíópska flughersins
og varpi sprengjum á þorp og sáldri
byssukúlum inn í hópa göngumanna.
Flóttamannabúðir hafa sprottiö
upp í Súdan. Nú óttast menn aö þessi
fátæka þjóö geti ekki hýst alla þá
Eþíópa sem eru á leiöinni þangaö. I
Súdan eru íbúarnir 21 millj. en þegar
eru komnir þangaö 600.000 flótta-
menn frá Eþíópíu.
Nýtt stig
Allt bendir til aö hörmungasaga
þurrkanna í Eþíópíu sé komin á nýtt
og alvarlegra stig. Nú eru 7,5
milljónir á barmi hungurdauða. Um
3.000 flóttamenn koma dag hvern til
súdanskra flóttamannabúða. Búist
er viö aö á næstu tveimur mánuðum
muni í kringum 300.000 flóttamenn til
viöbótar koma til Súdan.
Nicholas Morris, starfsmaður
Flóttamannahjálpar Sameinuðu
þjóöanna, segir: „Viö fengum sam-
tals 125.000 manns í fyrra. Bara frá í
nóvember höfum viö fengiö 70.000.
Okkur vantar mat eins fljótt og við
getum fengiö hann.”
Þrátt fyrir flóttamannamergöina
er straumurinn tiltölulega jafn og
óróalaus. Feröin tekur allt aö átta
vikur. Menn ferðast frá heimilum
sínum í Eritreu, Tigre eöa Wollo. Á
leiðinni eru frumstæöar flóttamanna-
búöir sem tvær helstu skæruliöa-
hreyfingarnar í Eþíópíu hafa sett
upp. Þaö eru Frelsisfylking Eritreu
og Frelsisfylking Tigre.
Talsmenn þessara skæruliöa-
sveita ásaka stjórnvöld um mikla
glæpi gegn sínu eigin fólki. „Eþíópíu-
stjórn dreifir ekki mat heldur
sprengjum meöal fólks,” segir einn
taismaöurinn.
Borgarastríð
Eins og sh'kar yfirlýsingar sýna
vel er það ekki bara hungur-
hörmungin sem þjáir Eþíópíu: land-
iö býr hka viö borgarastríð. Sumir
flóttamannanna flýja ekki bara
hungriö heldur hka stjórn Mengistu
Haile Mariam ofursta.
Sú stjórn vinnur höröum höndum
aö því aö leggja algerlega undir sig
alla Eþíópíu, þar á meöal landa-
mærasvæðin í noröri. Þar fara
skæruliðahreyfingar víða meö völd-
in.
Það skrítna er aö allur þessi fólks-
flótti kemur á sama tíma og mikiö
magn matvæla kemur inn í Eþíópíu
frá öörum löndum, hjálparstofnun-
um og einkaaöilum.
Dæmigert um vanda margra fjöl-
skyldna er mál Mohammeds Idriss
sem er 60 ára. Fjölskylda hans er
átta manns. Þau eiga heima í þorpi i
Tigre þar sem alls eiga heima fjórar
til fimm milljónir manna. Á þessu
svæöi eru þurrkamir einna verstir
og hungriö einna sárast.
„Við vorum hrædd"
Húsið sem Idriss-fjölskyldan yfir-
gaf er uppi á hæö þar sem má sjá
einu stærstu flóttamannastöð
Eþíópíustjómar. Frá húsi sínu gat
Idriss séð flugvélar og vörubíla ferja
þúsundir tonna af mat og öðmm
nauðsynjum á hverjum degi. Samt
kaus hann að ganga með fjölskyldu
sinni 23 daga leið yfir fjallaauðn til
flóttamannabúðanna í Tekl el Bab,
einnar af þremur nýjum stöövum
sem risiö liafa upp við bæinn Kass-
ala, 30 kílómetra inni í Súdan.
„Hvers vegna ? - Við vorum
hrædd,” segir Idriss. „Ef við hefðum
farið til matardreifingarmiöstöövar
Þannig endaöi gangan mikla í noröur fyrir einn ungan Eþíópa:
graf inn i aúdanska jörö.
innar þá heföi stjórnin spurt okkur
um skilríki. Viö höfum engin skilríki.
Þeir myndu vísa okkur í burtu. En
fyrst myndu þeir hafa tekið syni
mína og sent þá í vinnu á ríkisbúun-
um í suöri eða tekiö þá í herinn.”
Baráttan aukist
A þennan hátt virðist Eþíópíu-
stjórn ætla aö binda enda á lengsta
stríð í Afríku. 123 ár hafa skæruliöar
í Eritreu barist gegn stjórninni í
Addis Ababa. Þeir vilja ráöa sjálfir
Umsjón:
Þórir Guðmundsson
heimalandi sínu. Það er um 60.000
ferkílómetra svæöi, fyrrum ítölsk
nýlenda sem Eþíópía yfirtók áriö
1962. Þá var við lýöi Haile Selassie,
Keisari.
A miöjum síðasta áratug fengu
Eritrear hösauka. Það voru skæru-
liöar sem berjast fyrir sjálfstæði
Tigre. Þaö eru yfirráð yfir tæpra
40.000 ferkílómetra landssvæði sem
þeirberjastfyrir.
Síöan Mengistu ofursti komst til
valda 1974 hefur barátta skæruliða
aukist. Eritreuskæruliöamir segjast
ráöa 85 prósent landsvæöis Eritreu
og Tigre skæruliöamir segjast ráöa
yfir 90 prósent síns lands.
Fólk á svæðunum hefur þurft aö
borga í blóöi fyrir landvinninga
skæruliöa. Hinn 300.000 manna her
Mangistu hefur varpaö sprengjum á
þorp og lagt jarðsprengjur í akra í
stríðinu gegn skæruliðum.
Matarsendingar í
valdatafli
Skæruliðamir halda því fram aö
stríðsrekstur stjómvalda hafi stór-
aukiö á hungurvandamáhö. Jafnvel
áöur en þurrkamir byrjuðu, segja
þeir, hafði hálf milljón manna þurft
aö yfirgefa heimih sín. Þúsundum
annarra var gert ókleift aö geyma
kom eöa sá því.
Skæruliðamir segja aö 3,8 milljón-
ir manna í Tigre veröi fyrir áhrifum
af völdum þurrkanna og tvær
milljónir manna í Eritreu.
Haröasta ásökunin á hendur
Eþíópíustjórn er aö hún noti
vestrænar matarsendingar sem peð í
valdatafli sínu í norðurhluta lands-
ins.
Astæöan fyrir þessari ásökun er
meöal annars sú aö stjórnin neitar aö
dreifa matnum á óróasvæöum. Þaö
er þar sem skæruliöar fara með völd.
Þeir sem koma í flóttamannabúðir
stjómarinnar þurfa að sýna persónu-
skilríki sem þeir fá sem em í bænda-
félaginu, sem ríkiö rekur, eða í
hverfasamtökum sem ríkiö á líka.
„Þaö era bara þeir mjög ungu og
þeir mjög örvæntingarfullu sem fara
í búöir stjórnarinnar,” segir einn
manna REST hjálparsveitanna sem
skæruliðarstjórna.
Flutningar suður
Skæruliöasveitimar segjast vera
bæði viljugar og hafa getu til aö
aðstoða við flóttamannahjálpina. Þær
skipuleggja einstaka ferö flutninga-
bílalesta austur aö Port Sudan viö
Rauðahaf. Þær vantar þó almenni-
legan mat og flutningabíla til aö
flytja hann inn í landið þar sem
hungursneyöin er mest. Mengistu-
stjómin hefur afþakkað hjálp skæm-
hða við að dreifa matnum.
Eþíópíustjóm hefur hka hrint af
stað áætlun um að flytja 2,5 milljónir
manna af norðursvæðum landsins til
suðvesturhlutans á einum áratug.
Þessi áætlun hefur verið mikið gagn-
rýnd.
Hingað til er búiö aö flytja 60.000
til 70.000 manns, flesta frá Tigre og
Wallo. Skæruliðar og aðrir segja aö
stundum séu fjölskyldur haföar
nauðugará brott.
Þegar fjölskyldurnar koma suöur
er fátt sem bíöur þeirra. Þar eru fáar
móttökumiðstöðvar, lítið húsnæði og
rýr matur. Aðkomumönnum stafar
hka hætta af sjúkdómum suöursins,
svosemmalaríu.
Eþíópar svara fullum hálsi þegar
þeir eru gagnrýndir fyrir þessa
fólksflutninga. Þeir segja að í
norðrinu sé svo til algerlega ólíft. Ef
fólk flytji ekki suður muni það hrein-
legadeyja.