Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1985, Blaðsíða 24
36 DV. FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR1985. Smáauglýsingar _____Sími 27022 Þverholti 11 Bílar óskast Pallbíll eða lítill sendibill óskast, er með Mazda 818 station ár- gerö 76 upp i. Milligjöf jafnvel staö- greidd. Uppl. í síma 37033 eöa 82507 ut- an vinnutíma. Simca Simea. Oska eftir varahlutum úr Simcu 77 eöa 781307,1507 eöa 1508 eða bíl til niö- urrifs. Sími 99-1794. Vantar station bíl á 30—50 þús., má vera vélarlaus eöa meö ónýtri vél, en þarf aö vera þokkalegur aö öðru leyti. Wartburg eða Trabant koma —ekki til greina. Sími 36290 eftir kl. 18. Scania — Volvo. Vantar strax bíl á grind, má vera búkkabíll, en helst með stelli. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, símar 24540 og 19079. Scania — Volvo. Þurfum að útvega strax dráttarbíl m/drifi á báöum afturhásingum, helst meö stól. Bílasala Matthíasar v/Mikla- torg, símar 24540 og 19079. Óska eftir að kaupa Oldsmobile eöa Buick boddí árg. 73—75, má þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 51489 og 54027. Við erum magnaðir bilasalar. ^Vantar góða bíla, 78 og yngri, á skrá og á staðinn. Veröbil 100—250 þús. Oft góðar útborganir og skipti. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, sími 18085. Hrlngdu og láttu skrá bílinn. Bílasala Alla Rúts, sími 81666. Atvinnuhúsnæði Vantar strax ca 50 fermetra húsnæöi undir bókhald o.fl. Helst nærri miðbænum. Tilboð sendist inn á auglýsingadeild DV merkt „Bókhald85”. Til leigu er 650 fenn iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á 1. og 2. hæð. Húsnæðinu má skipta í minni einingar. Uppl. í síma 53735. Ert þú í of stóru iðnaöarhúsnæöi eða átt þú húsnæði sem þú vilt leigja? Ef svo er þá vantar mig 20—40 ferm undir léttan iðnaö. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-382. Óskum eftir að taka á leigu 50—150 fermetra verslunarhúsnæði við Laugaveg eða annars staðar í miðbæ Reykjavíkur. Hafiö samband viö auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-264 Óska eftir húsnæði undir matargerð, þarf aö hafa frysti eða kæli. Hafiö samband viö auglýs- ingaþj. DV í síma 27022. H-198. Húsnæði í boði 3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. febrúar. Tilboð sendist DV fyrir mánudagskvöld 28. þ.m. merkt „Mið- hæð 428”. 4ra herbergja íbúð til leigu frá 1. febrúar. Tilboð sendist merkt „Seljahverfi 458”. Falleg, rúmgóð 2ja herbergja íbúð á góðum stað í Hraunbæ til leigu. Er laus strax. Til- boð sendist DV fyrir 28.1. merkt „Hraunbær350”. Til leigu þriggja herbergja íbúð við Hjallaveg í Njarð- vík. Uppl. í síma 53584 föstudag frá kl. 18—20 og laugardaga frá 11—13. Til leigu 2ja herb. íbúð m/húsgögnum í vestur- bæ. Uppl. í síma 12942. Óska eftir góðri konu, sem er heimakær og reglusöm, sem leigjanda. Eg er sjálf mikið heima og er einhleyp, 48 ára gömul kona og bý í Hlíðunum. Tilboö merkt „Hlíðar 385” sendist DV fyrir 30. jan. ’85. 2ja herbergja íbúð til leigu í vesturbæ. Leigutími 6—7 mán. Laus 5.—10. febr. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV merkt „Viðimelur 182”. Húsnæði óskast SOS! Okkur vantar 2—3ja herb. íbúð strax. Barnið kemur eftir mánuð. Erum á götunni. Uppl. í síma 25558 eftir kl. 19. (Sigurður). Einstaklingsíbúð óskast sem fyrst. 2ja herb. íbúð kemur til greina, gjarnan með húsgögnum. Sími 621542 eöa 16588. Okkur sárvantar 3ja herbergja íbúð fyrir 1. febrúar, ein- hver fyrirframgreiðsla. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 611289. Ungan mann utan af landi vantar 2ja—3ja herb. íbúö strax. Mjög skilvísar mánaðar- greiðslur. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl.ísíma 23829. Einstæður faðir óskar eftir lítilli íbúö í 8 mánuði. Þarf helst aö vera sem næst miðbænum. Uppl. í síma 17367. Einhleyp eldri kona óskar eftir lítilli íbúö til leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 26902. Ung hjón, tannsmiður og trésmiður, með 1 barn óska eftir góðri 3ja herb. íbúð sem fyrst, góðar og öruggar mánaðar- greiðslur, fyrirframgreiðsla ef óskast. Uppl. í síma 20845 eftir kl. 5. 24 ára stúlka óskar eftir forstofuherbergi eða lítilli íbúð, heimilishjálp kemur til greina. Góðri umgengni og skilvísum greiöslum heitið. Sími 99-1379. Ung hjón með eitt barn óska eftir 3ja herbergja íbúð, helst í Kópavogi, þó ekki skilyrði. Reglusemi og góð umgengni, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 21285, vinnusími 21220. Óska eftir 2ja—5 herbergja íbúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 77458. Vantar: Herbergi, íbúðir, einbýlishús. Allar stærðir og gerðir af húsnæði óskast. Forðist óþarfa fyrirhöfn, kynnið ykkur þjónustu félagsins. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 82, s. 23633 - 621188 frá kl. 13-18 alla daga nema sunnudaga. Atvinna í boði Hlutastörf. Óskum eftir að ráða sölufólk í hluta- störf (25—50% vinnu) við sölu og upplýsingaefni í gegnum síma. Tilval- in tekjuöflunarleið fyrir námsmenn og aðra í skamman tíma. Uppl. veittar í síma 20340 föstudaginn 25. jan. (fyrir hádegi) og mánudaginn 28. janúar (fyrirhádegi). Miðlun. Get bætt við mig lærlingi í trésmíði nú þegar, þarf helst að vera búinn með 1—2 ár. Uppl. í síma 73844. Kona óskast til heimilisstarfa 1—2 viku í Vogunum. Vinsamlega hafið samband við DV í síma 27022. H—411. Rösk og áreiðanleg stúlka óskast í matvöruverslun í Hafnarfirði. Hafið samb. viö auglþj. DV, sími 27022. H—447. Er ekki einhver manneskja í landinu sem vill rétta mér hjálparstörf við sveitastörf, tvennt í heimili? Uppl. gefur Bergur Jóhanns- son Langeyjarnesi eftir kl. 20 í síma 93- 4111: Stúlka óskast í matvöruverslun í vesturbænum frá kl. 15—18, 3 daga vikunnar. Uppl. í síma 14454 frá kl. 15—19. Vandvirkt starfsfólk óskast til starfa við nýja efnalaug á Seltjarnarnesi. Starfsreynsla við fata- pressu og/eða fataviögerðir og breyt- ingar æskileg. Uppl. í síma 611216 eöa 611214. Málmiðnaðarmenn og aðstoðarmenn óskast. Traust hf. Sími 83655. Annan vélstjóra með réttindi vantar á 70 tonna bát frá Olafsvík. Uppl. í síma 93-6379. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Hafið samb. við auglþj. DV, sími 27022. H-409. Starfsmaður óskast til ræstinga að nóttu til. Umsóknir sendist DV fyrir 1. febr. merkt „Ræsting 137”. Stýrimann, vélstjóra, matsvein og háseta vantar á 56 tonna netabát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-1579. Ræsting. Tvær starfsstúlkur vantar í ræstingu í kvikmyndahúsi strax. Vinnutími 3 tímar að morgni, frí þriöju hverja helgi og einn virkan dag. Hafið sam- band við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H—346. Atvinna óskast Ég er tvítug og óska eftir vinnu í ca 3 mánuði, flest kemur til greina. Uppl. í síma 23931 eftir kl. 17. 22 ára stúlka óskar eftir vel launuðu starfi, helst þar sem möguleikar eru á eftirvinnu. Uppl. í síma 77569. Er 20áraogóska eftir vinnu á kvöldin og um helgar, er vanur ýmsum vinnuvélum. Er með meirapróf og hef reynslu í leiguakstri. Uppl. gefur Árni í síma 84600 eða eftir kl. 1942504. Þrítugur maður óskar eftir vinnu, er reglusamur fjölskyldu- maður með meira- og rútupróf, hefur keyrt leigubíla sem og stærri bíla. Flest kemur til greina. Sími 40783. 28 ára húsasmiður óskar eftir vel launuðu starfi strax. Getur tekið að sér ýmsa smíðavinnu og uppsetningar og getur unnið sjálfstætt. Allt annað kemur þó til greina. Sími 74128. Hárgreiðslunemi sem lokið hefur öllum deildum verk- námsskóla óskar eftir starfsþjálfunar- plássi. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 40379. Ég er 33 ára, rösk og reglusöm. Mig vantar starf strax, helst kl. 8—16, ekki skilyröi. Hef meömæli. Sími 74110. Garðyrkja Kúamykja-hrossatað- trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýraáburðinn og trjáklipp- ingarnar fyrir vorið. Dreift ef óskað er, sanngjamt verð, tilboð. Skrúðgaröa- miðstöðin, Nýbýlavegi 24, Kóp., símar 15236, 40364 og 99-4388. Geymiö auglýsinguna. Kennsla Móðurmálsskólinn. Nýtt námskeið í réttritun hefst mánudaginn 4. febrúar. Námskeiðið (20 stundir) er ætlað öllum þeim er vilja bæta réttritunarkunnáttuna sína. Uppl. og innritun í símum 41311 og 41059 á kvöldin eftir kl. 19. Tónskóli Emils. Kennslugreinar. Píanó, rafmagns- orgel, harmóníka, gítar og munn- harpa. Allir aldurshópar. Innritun dag- lega í símum 16239 og 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Frönskunámskeið Alliance Francaise, vormisseri 1985. Eftirmiðdagsnámskeið og kvöld- námskeið fyrir fullorðna á öllum stigum. — Bókmenntanámskeið. — Námskeiö fyrir börn og unglinga. — Sérstakt námskeiö fyrir starfsfólk í ferðamálum. Kennsla hefst 28. janúar. Innritun fer fram á Laufásvegi 12, alla virka daga frá kl. 15 til kl. 19. Uppl. í síma 23870 á sama tíma. Allra síðasti innritunardagur: föstudagurinn 25. janúar. Framtalsaðstoð Tuttugu og fimm ára reynsla. Aðstoða einstaklinga og atvinnu- rekendur við skattaframtal. Sæki um frest fyrir þá sem þurfa reikna út gjöld og sé um kærur. Gunnar Þórir, bók- haldsstofa, Lindargötu 30, sími 22920. Framtal 1985. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Hvassaleiti 28, sími 686326 eftir kl. 18. Hagrún sf. býður tölvutæknina til aðstoðar við framtalið. Þú kemur með gögnin, sam- eiginlega færum við tölurnar inn. Þú ferð með fulireiknaða og sundurliðaða álagningu ’85, og getur snúið þér aö öðru. Hagrún sf., sími 43384. Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga, áætla álagða skatta og aðstoöa við kærur. Sími 11003. Barnagæsla Barngóð kona óskast til að gæta 5 mánaða drengs frá kl. 8.00—15.30 4 daga vikunnar, helst í grennd við Landspítalann. Uppl. í síma 613635. Óska eftir góðri manneskju til aö passa 4ra mánaöa dreng frá kl. 18—23 á kvöldin. Uppl. í síma 23086. Bækur Kaupi vel með farnar innlendar og erlendar kiljur. (pocket- books).Sími 621073. Til sölu Hæstaréttardómar frá upphafi, óinnbundnir með registri. Uppl. í síma 83008 eftir kl. 18. Safnarinn ísl. f rímerki til sölu, 2 söfn, annað stimplað og hitt óstimplað. Ennfremur númera- stimplar og ýmis góð stök merki. Uppl. í síma 34570. Nú geta allir sett upp frimerkjasafn. Ut er komin bókin „Um uppsetningu” í þýðingu Hálfdans Helgasonar. Verð kr. 50. Islenskicfcí- merkjaverðlistinn 1873—1985 eftir Kristin Árdal, kr. 175, Lindner frímerkjaalbúm fyrir íslensk frímerki, kr. 1600. Frímerkjahúsiö, Lækjargötu 6a,sími 11814. Ýmislegt Hafið þér áhyggjur, þá lyftið upp tólinu, 19414, sunnudags- morgna 10—12 fyrir hádegi, og þér munið jafnvel fá byr undir vænginn. SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKADSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á að kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna það í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já. þaö er margt í gangi á markaöstorginö, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gaetu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. •Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir... Viö birtum... Það ber árangur! Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00—14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 ER SMÁAUGLÝSINGABLADID

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.