Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1985, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1985, Síða 26
38 DV. FÖSTUDAGUR 25. JANUAR1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar, } I Tapað - fundið Gyllt kvenúr með kringlóttri skífu tapaðist síðastliðinn mánudag, 21. jan. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 50891. Vörusýning Gjafavörusýning — Birmingham 3.-7. febr. International Spring Fair, alþjóðleg sýning á gjafa- vörum, járnvörum og búsáhöldum. Otrúlegt úrval. Vikuferð, brottför 1. febr. Gist á Midlandhotelinu í Birming- ham og St. Georges Hotel Kennedy Hotel eða London Tara Hotel í London. Komið viö eða hringið og fáið frekari uppl. um verð og fáið bæklinga. Ferða- miðstöðin, Aðalstræti 9, sími 28133. Skemmtanir Góða vcislu g jöra skal. En þá þarf tónlistin að vera í góðu lagi. Fjölbreytt tónlist í þorrablótið, árs- hátíðina, einkasamkvæmiö og alla aðra dansleiki þar sem fólk vill skemmta sér. Diskótekiö Dollý, sími 46666. Skemmtikraftur á þorrablótið eða árshátíöina. Súni 29714, Jóhannes. Geymið auglýsinguna. Aldrei að vita nema...... Bókhald Get tekið að mér bókhald fyrir smærri rekstur. Uppl. gefnar í sima 18730 eftir kl.20 föstudag og alla helgina. Líkamsrækt Sólás — Garðabæ býður upp á 27 mínútna MA atvinnu- Iampa með innbyggðu andlitsljósi. Góð. sturta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opið alla daga. Komið og njótið sólarinnar í Sólási, Melási 3 Garðabæ, sími 51897. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofan á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti i Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geisl- ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vinsælustu bekkirn- ir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfs- fólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstu- dag 6.30-23.30, laugardaga 6.30-20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Veldur likamsþyngdin þér vaxandi óhamingju? Líöur þú fyrir þyngd þína þrátt fyrir aö hafa reynt hina ýmsu megrunarkúra án árang- urs? Við of mikilli líkamsþyngd er aö- eins ein leið fær: Að ná tökum á matar- •æðinu í eitt skipti fyrir ffll. I Suðurríkj- um Bandaríkjanna er stofnun þar sem Islendingum stendur nú til boða með- ferö þar að lútandi. Byggt er á árang- ursríku kerfi AA-samtakanna sem veitt hefur fleiri þúsund Islendingum lausn við áfengisvandanum. Hér er kjörið tækifæri til aö sameina sumarleyfið í . sólríku og mildu loftslagi og meðferð sem veitir lífinu nýjan tilgang. Allar nánari upplýsingar veitir Asgeir Hann- es Eiríksson í síma 12019 og 74575. Al- gjör trúnaður. AQuickerTan. Það er það nýjasta í solarium perum enda lætur brúnkan ekki standa á sér, þetta er framtíðin. Kynningarverð til 1. febrúar, lágmarks B-geislun. Sól og sæla, sími 10256. Hreingerningar Hólmbræður-hreingerningarstöðin. Hreingemingar og teppahreinsun á íbúöum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Símar 19017og 28345. Hreingeralngar á íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúga upp vatn ef flæðir. örugg og ódýrþjónusta. Sími 74929. Þvottabjörn, hreingerningarþjónukta, símar 40402, og 54043. Tökum að okkur allar venju- legar hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. ^ Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef ; flæðir. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm i tómu húsnæði. Eraa og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppahreinsun og hreingerningar. Gerum föst tilboö ef óskað er. Uppl. í sima 21485 og 42001. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboö ef óskað er. Tökum einnig aö okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Hreingerningafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og (húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iönaðarhús- næði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Þjónusta Málningarvinna. Tek að mér alhliöa málaravinnu, inni sem úti. Geri kostnaöaráætlun með og án efnis. Oll vinna framkvæmd af fag- mönnum. Uppl. í síma 35112 eftir kl. 18. Innismíði er okkar fag. Smíðum alla inniveggi og loft. Höfum nýja gerð veggja sem eru mun beinni. Notum fullkomin tæki. Gerum tilboö yður að kostnaðarlausu. Vinnum um allt land. Verkval sf., símar 91-41529 og 24426. Leigjum allt út til veislunnar. Opiö frá kl. 10—12 og 14—18 alla daga. Föstudag frá kl. 10—12 og 14—19, laugardaga frá kl. 10—13. Glasa- og . diskaleigan, Njálsgötu 26, sími 621177. Trésmiðir geta bætt við sig verkefnum, svo sem flísalögn, parketlögn og innréttingum. Góð og ör- ugg vinna. Uppl. í síma 29870 eftir kl. 18 virka daga. Tökum að okkur ýmiss konar sérsmiöi úr plötum, tré eða járai. Seljum niðursniðið efni eftir pöntunum. Einnig bæs- og lakkvinna (sprautun). Nýsmíði, Lynghálsi 3 Ar- bæjarhverfi, sími 68-76-60 eða 77-600. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Gerum við og endurnýjum dyrasíma- kerfi. Einnig setjum við upp ný kerfi. Endurbætum raflagnir í eldri húsum og fyrirtækjum. Löggiltur rafverktaki, sími 75886 e.kl. 18. Múrari getur bætt við sig vinnu, t.d. við bilskúra og viögerðir. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H—939. Loftpressur og sprengingar. Tökum að okkur fleygun, borun, sprengingar og múrbrot. Margra ára reynsla. Einnig röralagnir og gröft. Þórður Sigurðsson, sími 45522. Við málum. Getum bætt við okkur vinnu. Gerum kostnaðaráætlun. Málararnir Einar og Þórir, símar 21024 og 42523. Húsbýggjendur — tækniþjónusta. Byggingara. teikningar, burðarþol, lagnir, nýbyggingar, eldra húsnæði, breytingar, húsaskoðun, kostnaðar- áætlanir. Teiknistofan, Smiöjuvegi 28, s.79277. tsetning innihurða. Vanur maöur. Uppl. í síma 40379. Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar. Endurnýjun hitakerfa ásamt annarri pípulagninga- þjónustu. Rörtak, sími 36929 í hádegi og eftir kl. 19. Tökum að okkur smíði á inni- og útihandriðum. Höfum fyrir- liggjandi f jölda mynstra og forma. Allt eftir óskum kaupanda. Leitið upp- lýsinga í símum 41654—45500. Formstál. ______________________ Pípulagnir — breytingar— viögerðir — endurnýjun hitakerfa og önnur pípulagningarþjónusta. 30 ára reynsla. Sími 72464 eftir kl. 19. Ökukennsla Get nú aftur bætt við mig nemendum. ökuskóli og prófgögn. Kenni á Buick Skylark. Okukennsla ÞSH, símar 19893 og 33847. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og aö- stoðar við endurnýjun eldri ökurétt- inda. Okuskóli. 011 prófgögn. Kenni all- an daginn. Greiðslukortaþjónusta. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. ökukennsla — endurhæf ing. Kenni á Mazda 626 '84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoða þá sqm misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson ökukenn- ari, sími 40594. ökukennsla Gylfa Guðjónssonar. Lipur kennslubifreið, Daihatsu Char- ade '84. Minni mina viöskiptavini á aö kennslan fer fram eftir samkomulagi við nemendur, kennt er allan daginn, allt árið. ökuskóli og prófgögn. Heima- sími 666442, í bifreið 2025, hringið áður í 002. ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhanna Guðmundsdóttir s. 30512 Datsun Cherry ’83. Gunnar Sigurðsson Lancer. s. 77686 Kristján Sigurðsson Mazda 626 GLX ’85. s. 24158-34749 Jón Haukur Edwald Mazda 626. s. 11064-30918 Snorri Bjarnason Volvo 360 GLS ’84. s. 74975, bílas. 002-2236 Olafur Einarsson IMazda 929 ’83. s.17284 Hannes Kolbeins Mazda 626 GLX ’84. s. 72495 Guðbrandur Bogason Ford Sierra bifhjólakennsla. s.76722 ökukennsla — æf ingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Aðstoða við endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. ökukennsla, — bifhjólapróf- æfingatimar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki 125 bifhjól. ökuskóli. Próf- gögn ef óskað er. Engir lágmarks- tímar. Aðstoða við endumýjun öku- skirteina. Visa-Eurocard. Magnús Helgason, s. 687666, bílasími 002, biðjið um2066. Kenni á Mazda 929. Nemendur eiga kost á góðri æfingu í akstri í umferðinni ásamt umferðar- fræðslu í ökuskóla sé þess óskaö. Að- stoða einnig þá sem þurfa að æfa upp akstur að nýju. Hallfríður Stefáns- dóttir, símar 81349,19628,685081. ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið aö aka bíl á skjótan og öruggan Ihátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84 með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 51361 og 83967. Bátar Framleiðum þessa vinsælu fiskibáta, fram- og afturbyggða, sem eru 4,5 tonn. Mál 1. 7,40, b. 2,40, d. 1,36. Bátarnir afhendast á hvaða bygging- arstigi sem óskað er eftir. Uppl. í síma 51847, kvöldsímar 53310 og 35455. Nökkvaplast sf. Til sölu Baðinnréttingar úr beyki, furu og hvítar. Mismunandi gerðir og ótal möguleikar i uppröðun. Mjög hagstætt verð. Lítið inn eða leitið upplýsinga í símum 44163 eða 44788. Timburiðjan hf., Garðabæ. Teg. 8460. Fóðraður ullarjakki úr íslenskri ull. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Næg bilastæði. Nýi WENZ-vörulistinn, sumar 1985, er kominn. Verð kr. 150 + sendingarkostnaður. Pantið i símum 96-25781,96-24484 og 96-22480 eða í P.B. 781/602 Akureyri. Gæðahártoppar á góðu verði. Þjónusta og vörur fyrir hártoppa. Greifinn, Garðastræti 6, sími 22077. Ýmislegt Færanleg vlnnuherbergi fyrir verksmiðjur og stærri vinnustaði, ýmsar stærðir: Stuttur afgreiðslu- frestur. 2,60mX3,60m 2,60mX4,20m 3,20mx3,60m 3,20mx4,20m 3,20mX4,80m 3,20mX5,40m Mát hf., Armúla 31600. 60.000 kr. 68.000 kr. 69.000 kr. 76.000 kr. 86.000 kr. 94.000 kr. 7, símar 31700 og Til sölu Volvo 609 grind árg. ’77, keyrður 160.000, 5 tonna góður bíll, verð 370.000. Uppl. í síma 667133. Vörubflar Bflar til sölu Toyota Coupé ’84 til sölu. Ekinn 18.000 km, blásanseraöur, sum- ar- og vetrardekk. Verð kr. 480.000. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 21042 í dagognæstu daga. Til sölu Suzuki ST 90 V ’81 sendibíll með gluggum, ekinn 33 þús. km. Uppl. í síma 52463 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.