Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1985, Side 29
DV. FÖSTUDAGUR 25. JANUAR1985.
41
Í0 Brid9e
Yfirleitt er varnartækni sterkra spil-
ara — landsliðsmanna — góð og þaö
kom því á óvart ó ólympíumótinu í
Seattle sl. haust að norskur spilari
brást í vamarstöðunni í eftirfarandi
spili. Það kom fyrir í leik Noregs við
Indónesíu. Vestur spilaði út tígultíu í
þremur gröndum suðurs. Sama loka-
sögn á báðum borðum og sama útspil.
Vlsti k Nohduk *Á103 72KD94 O D6 + G863 Austuu
A G96 + K754
72 105 72 G8762
O K10983 O G7
* D54 + A2
SUÐUR á D82 72 Á3 0 A542 + K1097
Þegar Norðmenn voru með spil V/A í
vöm gekk spilið fljótt fyrir sig. Tigul-
drottning blinds átti fyrsta siag og
síðan var litlu iaufi spilað. Austur lét
lítið og Indónesinn í sæti suðurs svínaði
tíunni. Vestur drap á drottningu, spil-
aöi tígulkóng en þó hann fríaði tígulinn
vann suður spilið. Vestur átti enga inn-
komu lengur.
Indónesinn í sæti austurs sýndi á
hinu borðinu hvar mistökin lágu í vöm-
inni. Norðmaðurinn í suður átti fyrsta
slag á tíguldrottningu og spilaði laufi.
Austur drap strax á laufás og spilaði
tígli. Suður átti nú ekki möguleika á að
vinna spilið, — getur ekki fengið níu
slagi án þess að vestur komist inn og
þá tekur vestur þrjá slagi á tígul.
Indónesía fékk samtals 700 fyrir spilið
eöa 12impa.
Skák
A skákmóti í Jupmala 1983 kom þessi
staöa upp í skák Charinonow, sem
hafði hvítt og átti leik, og Lputjan.
1. Bxh6! - Bxe2 2. Rxe4 - Dd8 3.
Rg5 - e4 4. Hg7+ - Kh8 5. Hxh7+ -
Kg8 6. Hec7 og svartur gafst upp. Ekki
var neitt betra hjá svörtum 2.-fxe4
3. Hg7+-Kh84.Hcc7.
Vesalings
Emma
ic n
Notáðir bilar.'
Ttttt?
j Taktu eftir hvað hávaðinn er dásamlega mikill. Það
' heyrist sko ekkert í pakkinu sem sest aftur í.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11163, slökkvi-
liðið og sjúkrabifreiö, sími 11100.
SeUjamarncs: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviiið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akurcyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
isafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og
sjúkrabifreið3333, lögreglan4222.
Apótek
Kvölí- og hclgarþjónusta apótekanna í Rvík
i dagana 24.—30. jan. er í Vesturbæjarapótekl
og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er
■ nefnt annast eitt vörsiuna frá kl. 22 að kvöldi
og til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum, helgidögum og almennum frí-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Apóteh Keflavíkur: Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10r-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarucsi. Opið virka daga
ki. 9—19 nema laugardaga 10—12.
Hafnarfjörður: Ilafnarfjarðarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp-
lýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekumá
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga og
sunnudaga.
Ápótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Ég þakka guði fyrir að Póstur og sími rukka ekki
eftirfjöldaorða.
Lalli og L>na
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni
við Barónsstíg, alia laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt ki. 17—08, mánudaga-
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknú- er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki helur heimilislækni
eða nær ekki til hans (simi 81200), en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt iækna i síma
1966.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi-
dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni í sima 23222, slökkviliðinu í sima
22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
LANDAKOTSSPÍTALI:‘Alla daga frákl. 15-
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kicppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa dagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: Aila daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga ogkl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjálsheimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Bamaspitali Hringsíns: Ki. 15—16aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir laugardaginn 26. janúar.
Vatnsberlnn (20.jan,—19.feb.):
Fögnuður fólks í nánasta umhverfi þínu ýfir skap þitt.
Þjösnaleg viðbrögð þin koma fólki á óvart og særa það.
Gættu tungu þinnar og vertu rólegur í kvöld.
Fiskarnlr (20.febr.—20.mars):
Þú telur þig hafa sigrast á erfiðleikum sem hafa mætt
þér að undanförnu, en ekki er aUt búið enn. Sýndu varúð í
samskiptum við þér eldri manneskjur.
Hrúturinn (21.mars—19-aprU):
Þetta verður ósköp venjulegur og friðsæU dagur.
Safnaðu kröftum fyrir komandi átök á vinnustað. Ekki
mun afveita.
Nautlð (20. aprU—20. mai):
Þú hefur gert lítils háttar mistök sem auðvelt er að leið-
rétta. Haltu góða skapinu. Vertu sem mest úti við í dag.
Tvíburarnir (21.maí—20.júní):
Fjármálin taka mikinn tíma í dag. Gakktu vandlega úr
skugga um hvort tiiboð, sem þú færð, er í rauninni jafn-
hagstætt og það virðist vera.
Krabbinn (21.júlí—22.júlí):
Dagurinn verður eins og aðrir slíkir hjá þér í dag.
Gakktu ekki fram af þér með gleðilátum þó ástæða sé tU
að kætast yfir vel unnu verki.
Ljónið (23.JÚ1Í—22.ágúst):
Eitthvað fer úrskeiðis og þú reynir að skeUa skuldinni á
aðra. Það gæti tekist en þannig hefurðu aflað þér óvina
sem gæti reynst þér hættulegt síðar meir.
Meyjan (23.ágúst—22.sept.):
Þú verður kynntur fyrir aðUa sem þú veist að getur orðið
þér að gagni síðar. Glataðu því ekki tengslum við hann.
Gerðu eitthvað frumlegt í dag.
Vogin (23.scpt.—22.okt.):
Þér lætur vel að stjórna öðrum i dag, ekki síst við létt
störf eða leiki. Taktu þér frí frá vinnu, ef þarf, og njóttu
Ufsins.
Sporðdrekinn (23.okt.—21.nóv.):
Unaðsleg mannvera af hinu kyninu ieggur snörur sínar
fyrir þig í kvöld. Þú skalt ekki hika við að ganga í gUdr-
una. Vanræktu samt ekki vini þína.
Bogmaðurinn (22.nóv.—21.des.):
Veittu þér einhvern munað í dag. Tilfinningar þínar eru
opnar fyrir öUu nýju og þér mun veitast auðvelt að vefja
fólki um fingur þér.
Steingeitin (22.des.—19.jan.):
Þú kynnist óvenjulegri manneskju sem vekur bæði með
þér andúð og hrifningu. Gakktu að henni með varúð.
Kvöidinu er best eytt við f ræðistörf eða upplýsingaöflun.
tjarnarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414.
Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,
simi 27311, Seltjarnarnes sími 15766.
VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi
24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, simi 53445.
SimabUanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna-
eyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og a helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Söfnin
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
Borgarbókasafn
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið rnánud,—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólhcimasafn: Sólheúnum 27, simi 36814.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—
30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög-
um kl. 11—12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept,—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fýrir 3—6 ára böm á
miðvikudögum kl. 10—11.
Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
imánud,—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
’frá kl. 14-17.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Oþið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
timi safnsins i júní, júli og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemini.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardagakl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Krossgáta
i 2 3 n r 0
g 1 9 n MWi
)0 1 ",
12 /Ti 1
H W 15 i té> /7 w
"i
Xv EL
Lárétt: 1 virki, 5 gufu, 8 þjálfa, 9 skort-
ur, 10 blautir, 11 samstæðir, 12 spurð-
um, 14 sefa, 16 tjón, 18 fréttir, 20 venj-
ur, 21 heiður.
Lóðrétt: 1 hreyfir, 2 niður, 3 kveikur, 4
dýr, 5 sáðland, 6 þófi, 7 gælunafn, 11
muldrir, 13 kvabb, 15 kalli, 17 snjó, 18
eins, 19guð.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 þrif, 5 ess, 8 volar, 9 ok, 10
eklunni, 11 rastir, 14 út, 16 lakan, 18
ríkan, 20 búkar, 21 ið.
Lóðrétt: 1 þverúð, 2 roka, 3 ill, 4 fauta,
5 emi, 6 son, 7 skinnið, 12 slík, 13 rani,
15trú, 17kar.