Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1985, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 25. JANUAR1985. 43 Wham tróna nú á toppi beggja ís- lensku listanna meö Allt sem hún vill og eiga þar aö auki lag í sjö- unda sæti rásar 2 listans. Þeir eru einneginn sjáanlegir á breska og bandaríska listanum en óneitan- lega er þaö dálítið skondiö aö sjá lagið Careless Whisper, sem kom út í september á síðasta ári, loksins vera aö öðlast vinsældir í Banda- ríkjunum. Þaö er svo sannarlega enginn amerískur hraði á þessu sviöinu þar vestra. Tvö ný lög koma inn á rásar 2 listann, Like A Virgin með Madonnu og Easy Lover meö þeim Philip Bailey og Phil Collins. Bæöi þessi lög njóta mikilla vinsælda vestanhafs. Madonna í efsta sætinu og Bailey og Collins í fjóröa sæti, en þaö sæti skipa þeir líka á Þróttheima- listanum. Foreigner halda efsta sætinu í London en mega svo sannarlega fara aö vara sig á Prince sem fer geyst með lög sem komu út fyrir tveimur árum. Þeir eru sosum ekkert fljótari aö taka viö sér tjallamir en kanamir. -SþS-. ...vinsælustu lögín 1 ÞRÓTTHEIMAR 1 LONDON 1. (3) EVERYTHING SHE WANTS 1. (1) 1 WANT TO KNOW WHAT LOVEIS Wham! Foreigner 2. (1) THEPOWEROFLOVE 2. (13) 1999/LITTLE RED CORVETT Frankie Goes To Hollywood Prince 3. (5) FRESH 3. (6) 1 KNOW HIM SO WELL Kool & The Gang Elaine Page/Barhara Dickson 4. (-) EASY LOVER 4. (5) SHOUT Philip Bailey Teare For Feare 5. (-) LIKEAVIRGIN 5. 110) SINCE YESTEROAY Madonna Strawberry Switchblade 6. (2) ONE NIGHTIN BANKOK 6. (21) LOVE AND PRIDE Muuay Head King 7. (-) BÚGALÚ 7. (4) LIKEA VIRGIN Stuðmenn Madonna 8. (9) 1 WANT TO KNOW WHAT LOVEIS 8. (3) EVERYTHING SHE WANTS Foreigner Wham! 9. 110) LAY YOUR HANDS ON ME 9. (2) DO THEY KNOW IT'S CHRISTMAS Thompson Twins Band Aid 10. (4) WILDBOYS 10. (181 ATMOSPHERE Duran Duran Russ Abbott NEWYORK 1.(1) EVERYTHING SHE WANTS 1. (1) UKEAVIRGIN Wham! Madonna 2. (2) SEXCRIME (1984) 2. (4) 1 WANT TO KNOW WHAT LOVEIS Eurythmics Foreigner 3. 14) HÚSID OG ÉG 3. (3) YOU'RE THEINSPIRATION Grafík Chicago 4. (6) BÚGALÚ 4. (5) EASYLOVER StuAmenn Phiíip Bailey 5. (5) 16 5. (10) CARELESS WHISPER Grafik George Michael/Wham! 6. (3) ONE NIGHTIN BANKOK 6. (2) ALLINEED Munay Head Jack Wagner 7. (7) HEARTBEAT 7. (6) RUNTOYOU Wham! Bryan Adams 8. (11) LIKE A VIRGIN 8. (12) THE BOYS OF SUMMER Madonna Don Henley 9. (81 LOVE IS LOVE 9. (16) LOVER BOY Cuhure Club BHIy Ocean 10. 113) EASY LOVER 10. (14) IWOULDDIE4U Philip Bailey Prince LOGINIHUNDANA Löghlýöni er eiginleiki sem íslendingum hefur gengiö fremur ilia aö tUeinka sér. Margir áhta aö lög séu iU nauðsyn sem ekki beri aö taka mjög alvarlega. Og enn aðrir líta svo á aö lög séu sett tU aö storka fólki og því beri að reyna aö fara kringum þau á aUa mögulega og ómögulega máta. Sumir ganga jafnvel svo langt aö segja aö þeir telji sig ekki þurfa að fara aö lögum vegna þess hve viökomandi lög séu heimskuleg! Sem betur fer eru ekki aUir Islendingar þannig þenkjandi því þá væri hér uppi þvUík skálmöld aö Sturlungaöldin yröi aö barnaleik í samanburöi. Þau íslensk lög sem hvaö lengst og mest hafa verið hundsuö eru án efa lögin um bann viö hundahaldi í Reykjavík sem sett voru 1924. AUar götur síðan hafa hundar veriö haldnir í höfuöstaðnum án þess aö yfirvöld hafi skipt sér sérstaklega af því. Ekki er vitað hvers vegna yfirvöld hafa tekiö þaö upp hjá sjálfum sér að líta öörum augum á þessi lög en hver önnur en nú hefur verið komiö til móts viö þessa leti yfirvalda og hundahald leyft samkvæmt undanþágu þrátt fyrir andstöðu meirUiluta borgarbúa. Samkvæmt þessu á að skrá- setja alla hunda borgarinnar sem taldir eru vera á þriðja þús- und. En hvaö gerist? Þegar fresturinn renniu- út er aðeins búið aö skrá tæplega tvö hundruö hunda. Og þaö sem verra er aö nú viröast margir hundaeigendur Uta svo á aö búiö sé aö gefa hundahald algerlega frjálst í höfuðborginni. Þeir sem áöur læddust út með hundinn í skjóli nætur spígspora nú gleiðbros- andi með hundinn lausan sér viö hliö um hábjartan daginn. Ef yfirvöld ætla aö vera meö sömu Unkindina gagnvart þessu og hundabanninu áöur veröur þess ekki langt aö bíöa aö borgin fari endanlega í hundana. Litla hryllingsbúöin fer rakleitt í efsta sætiö á Islandslistanum og í Bretlandi kemst Alison Moyet loksins á toppinn eftir langa biö. Foreigner eru hins vegar til aUs Uklegir bæði í Bretlandi og vestra. -SþS Bandar&in: Chicago meö sína 17. breiöskifu í fjórða sætinu vestanhafs. Bandaríkin (LP-piötur) 1. (1) BORNIN THE USA...........Bruce Springsteen 2. (3) LIKEAVIRGIN......................Madonna 3. (2) PURPLERAIN...................... Prince 4. (5) 17..............................Chicago 5. (4) ARENA........................Duran Duran 6. (Q) RECKLESS......................BryanAdams 7. (7) BIG BAM BOOM.................Hall & Oates 8. (6) PRIVATEDANCER.................TinaTurner 9. (14) AGENT PROVOCATEUR.............Foreigner 10. (13) MAKEITBIG........................Wham! Ísland {LP-ptötur) 1. (-) LITLAHRYLLINGSBÚÐIN.........Hittleikhúsið 2. (6) DIAMOND LIFE.......................Sade 3. (3) KÚKOSTRÉ OG HVÍTIR MÁVAR.......Stuðmenn 4. (5) MOST BEAUTIFUL LOVE SONGS .... Hinir & þessir 5. (8) MAKEITBIG.........................Wham! 6. (10) STJÖRNUR...................Hinir b þessir 7. (2) ELECTRICDREAMS...............Úrkvikmynd 8. (13) 1984........................Eurythmics 9. (1) ENDURFUNDIR.................Hinir b þessir 10. (9) GET ÉG TEKIÐ CJENS...............Grafik Bretbnd (LP-plötur) 1. (3) 2. (5) 3. (4) 4. (1) 5. (17) 6. (2) 7. (10) 8. (6) 9. (16) 10. (8) ALF..........................AlisonMoyet THE COLLECTION...................Uhravox MAKEIT BIG.........................Wham! THE HITS ALBUMÍTHE HITS TAPE. . . Hinir og þessir AGENT PROVOCATEUR..............Foreigner NOW THAT'S WHATI CALL MUSIC 4. . Hinir b þesir ELIMINATOR.........................ZZTop WELCOME TO THE PLEASUREDOME........... ..................Frankie Goes To Hollywood THE AGE OF CONSENT............Bronski Beat DIAMOND LIFE........................Sade

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.