Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1985, Blaðsíða 34
46
DV. FÖSTUDAGUR 25. JANUAR1985.
BIO - BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓt- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
AIISTURBtJARRiíl
Salur 1
Frumsýning:
GULLSAIMDUR
eftir Ágúst Guðmundsson.
Aðalhlutverk:
Pálmi Gestsson,
Edda Björgvinsdóttir,
Arnar Jónsson,
Jón Sigurbjörnsson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Heimsfræg ódauölcg og djörf
kvikmyndí litum.
Aöalhlutverk:
Gérard Dcpardicu,
Miou-Miou.
Isl. tcxti.
Bönnuð inuan 16ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur 3
Brandarar á
færibandi
• A' v
Jk %
Sprenghlægileg grinmynd í
litum, full af stórkostlega
skemmtilegum og djörfum
bröndurum.
Bönnuðiniian 16ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Carmen
1 aðalhlutverkum eru:
Anna Júlíana Sveinsdóttir,
Garðar Cortes, Sigrún V.
Gestsdóttir og Andrés
Jósephsson.
Ikvöldkl. 20.00.
Miðasala er opin frá kl. 14—19
nema sýningardag tU kl. 20.
Sími 11475 og 27033.
V/SA
Vistaskipti
0AN AYKR0YD EDDIE MURPHY
They'ft r»i Joit |«tb»i rltk Thet'rt fttthil tw»
2g Tlt.VIH X4J
Ul'b.M IJHvo/
Grínmynd ársins með frábær-
um grinurum. Hvað gerist
þegar þekktur kaupsýslu-
maöur er neyddur til vista-
skipta við svartan öreiga?
Leikstjóri:
John Landis,
sá hinn sami og leikstýrði
Animal House.
Aöalhlutverk:
Eddie Murphy
(48stundir),
Dan Aykroyd
(Ghostbusters).
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15.
Sími 50249
Einn gegn öllum
Hörkuspennandi og marg-
slungin ný, bandarísk saka-
málamynd, ein af þeim al-
bestu frá Columbia.
Leikstjóri:
Tayler Hackford
(An officcr and a gentleman).
Aöalhlutverk:
Rachel Ward,
Jeff Bridges,
James Woods,
Richard Widmark.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 9.
<Bj<»
m
I,KíKI4:IAO
RKYKIAVlKllR
SlM116620
AGNES—
BARN GUÐS
9. sýning í kvöld, uppsclt,
brún kort gilda.
10. sýning þriðjudag kl. 20.30,
bleikkortgilda.
DAGBÓK
ÖNNU FRANK
laugardagkl. 20.30,
miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
GÍSL
sunnudagkl. 20.30,
fimmtudagkl. 20.30.
Fáarsýningareftir.
Miöasala í Iönó kl. 14.00—
20.30.
Simi 16620.
FÉLEGT
FÉS
Miðnætursýning í Ausur-
bæjarbíói
iaugardagkl. 23.30.
Síðasta sinn.
Miðasala í Austurbæjarbíói kl.
16-23.00.
Sími 11384.
A _
___________^IGAMLA BÍÓ________________
7. sýn. laugardag 26. kl. 21, ósóttar pantanlr saldaridagj
t. týn. sunnudag 27. kl. 21,
9. sýn. mánudag 28. kl. 21, n. *ýn
10. »ýn. þrifljudag 29. kl. 21.
i. mlðvikudog fÆHjj
30.kl.21. ImAÚ.
MIPAPANTANIR OQ UPPLYSINOAR í
QAMLA BlÓ MILLI KL. 14.00 og 19.00
OSYHOM TIL tfmWO HtPTT A ABYHQO KOWTMAPA
Bkni 11544.
Dómsorð
Bandarísk stórmynd frá 20th
Century Fox. Paul New-
man leikur drykkfelldan og
illa farinn lögfræöing er
• gengur ekki of vel í starfi. En.
; vendipunkturinn í lifi lög-
fræöingsins er þegar hann
kemst í óvenjulegt sakamál.
AlJir vildu semja, jafnvel
skjólstæöingar Frank Galvins
en Frank var staöráöinn í aö
bjóöa öllum birginn og færa
máliö fyrir dómstóla.
íslcnskur texti.
Aöalhlutverk:
Paul Newman,
Charlotte Rampling,
Jack Warden,
James Mason.
Leikstjóri:
Sidney Lumet.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sjóræningja-
myndin
Sýnd kl. 3.
LAUGARÁS
Eldvakinn
Fire-Starter
Hamingjusöm, heilbrigð, átta
ára gömul, lítil stúlka, eins og
aörir krakkar nema aö einu
leyti. Hún hefur kraft til þess
aö kveikja í hlutum meö
huganumeinum.
Þetta er kraftur sem hún vill
ekki, þetta er kraftur sem hún
hefur ekki stjórn á. Á hverju
kvöldi biöur hún þess í bænum
sínum aö veröa eins og hvert
annaö bam.
Myndin er gerö eftir metsölu-
bók StephenKing.
Aöalhlutverk:
David Keith
(Officer and a Gentleman)
Drew Barrymore
(E.T.)
Martin Sheen,
George C. Scott,
Art Carney og
Louise Fletcher.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Vinsamlega afsakiö aökom-
una aö bíóinu, viö erum aö
byggja.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
EG ER GULL
OG GERSEMI
föstud. 25. jan. kl. 20.30,
laugardag 26. jan. kl. 20.30.
Miðasala í turninum í göngu-
götu alla virka daga kl. 14—18.
Miðasala í leikhúsinu laugar-
dag frá kl. 14 og alla sýningar-
daga frá kl. 18.30 og fram að
sýningu.
Sími 24073.
1«
Hoiin^
Sfml 7B900
SALUR 1
Frumsýning á
Norðurlöndum
Stjörnu-
kappinn
CThe Last
Starfighter)
Splunkuný, stórskemmtileg
og jafnframt bráöfjörug
mynd um ungan mann meö
mikla framtíöardrauma.
Skyndilega er hann kallaöur
á brott eftir aö hafa unniö
stórsigur í hinu erfiða video-
spili ,,Starfighter”. Frábær
mynd sem frumsýnd var í
London nú um jólin.
Aöalhlutverk: Lance Guest,
Dan O’Herlihy, Catherine
Mary Stewart, Robert
Preston.
Leikstjóri: NickCastle.
Hækkað verö.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Myndin er í Dolby stereo og
sýnd í 4ra rása starscope.
SALUR2
Sagan
endalausa
(TheNever
EndingStory)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALUR3
Rafdraumar
(Electric Dreams)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALUR4
Yentl
Sýnd kl. 9.
Hetjur Kellys
(Kelly's heroes).
Sýnd kl. 5 og 9.
Metropolis
Sýndkl. 11.15.
ÞJÓDLEIKHÚSID
SKUGGA—
SVEINN
í kvöld kl. 20.00,
miðvikudag kl. 20.00.
Næstsíðasta sinn.
KARDEMOMMU-
BÆRINN
laugardagkl. 14.00,
uppselt,
sunnudagkl. 14.00,
uppselt.
GÆJAR OG
PÍUR
50. sýning laugardag kl. 20.00,
uppselt,
sunnudag kl. 20.00.
Miöasalakl. 13.15—20.00.
Simi 11200.
Urval
rf öku-^B
"maðurí^B
fi • W
OiH 1
1NI ’
IMl
Liggur þín leið og
þelrra saman
í umferðlnni?
SÝNUM AÐGAT
_
Frumsýnir:
Úlfadraumar
Stórfengleg, ný, ensk ævin-
týramynd er vakiö hefur
gífurlega athygli og fengiö
metaösókn. Hvaö gerist í
hugarfylgsnum ungrar stúlku
sem er aö breytast í konu? ? ?
Aðalhlutverk:
Angela Lansbury,
David Warner,
Sarah Patterson.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Myndin er tekin í Dolby
stereo.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Uppgjörið
Afar spennandi og vel gerö
og leikin ný ensk sakamála-
mynd. Frábær spennumynd
frá upphafi til enda, meö
John Hurt, Tim Roth, Terence
Stamp og Laura Del Sol.
íslenskur texti.
Bönnuð ínnan 16ára.
Sýnd kl. 3.06,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
í brennipunkti
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Nágrannakonan
Frábær ný frönsk litmynd,
ein af síðustu myndum meist-
ara Truffaut og talin ein af
hans allra bestu. Gérard
Depardieu (lék í Síðasta
lestin), Fanny Ardant ein
dáðasta leikkona Frakka.
Leikstjóri:
Francois Truffaut.
ísicnskur tcxti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15
9.15 og 11.15.
Indiana Jones
tempLC op ooom
Umsagnir blaða: .........Þeir
Lucas og Spielberg skálda
upp látlausar mannraunir og
slagsmál, eltingaleiki og átök
við pöddur og beinagrindur,
pyntingartæki og djöfullegt
hyski af ýmsu tagi.
Sýndkl. 3.10,5.30,9.00
og 11.15.
££MRBi<P
1 Simi 50184
í Bæjarbíói í Hafnarfiröi laug-
ardagkl. 14,
sunnudag kl. 14.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn.
Sími 46600.
Miðasalan er opin frá kl. 12
sýningardaga.
REYÍWLEIIHBSíí)
SALUR A
The Karate Kid
MONrrAT^iOAIirTH ihl
avhÍ«».N 2
Ein vinsælasta myndin vestan
hafs á síöasta ári. Hún er
hörkuspennandi, fyndin,
alveg frábær! Myndin hefur
hlotið mjög góða dóma, hvar
sem hún hefur verið sýnd.
Tónlistin er eftir Bill Conti, og
hefur hún náð miklum vin-
sældum. Má þar nefna lagið
Moment of Truth", sungið af
,-Survivor.s", og „Youre the
Best”, fiutt af Joe Esposito.
Leikstjóri er John G.
Avildsen, sem m.a. leikstýrði
„Rocky”.
Aðalhlutverk:
Daniel: Ralph Macchio
Miyagi: Noriyuki „Pat”
Morita
Ali: Elisabeth Shuc
Kreese: Martin Kove
Lucille: Randcc Heller
Johnny: William Zabka
Bobby: RonThomas
Tommy: Rob Garrison
Dutch: Chad McQuecn
Jimmy: TonyODell.
Tóniist: Bill Conti. — Handrit:
Robert Mark Kamen. — Kvik-
myndun: James Crabe A.S.C.
— Framleiðandí: Jerry
Weintraub. — Leikstjóri: John
G. Avildsen.
Sýnd i Dolby sterio í A sal kl. 5,
7.30 og 10. Sýnd í B sal kl. 11.
Hækkað verð.
SALURB
CHOSTBUSTERS
Sýnd kl. 5 og 9.
The Dresser
Sýnd kl. 7.
TÓNABfÓ
Simi 31182
Fiumsýnir:
Rauð dögun
RED DAWM
Heimsfræg, ofsaspennandi og
snilldarvel gerö og leikin, ný,
amerisk stórmynd í litum.
Innrásarherimir höfðu gert
ráð fyrir öllu — nema átta
unglingum sem kölluðust The
Wolverines. Myndin hefur
verið sýnd alls staðar viö
metaðsókn — og talin vinsæl-
asta spennumyndin vestan
hafs á síðasta ári. Gerð eftir
sögu Kevin Reynolds.
Patrick Swayse,
C. Thomas Howell,
Lea Thompson.
Leikstj: John Milius.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Tekln upp í Dolby stereo.
Sýnd f 4 rása starscope.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára.
lslenskur tcxti.
BIO - BIO - BÍÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ ■i BÍÓ - BÍÓ -t BÍÓ ~ BÍÓ - BÍÓ