Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Síða 9
DV. MÁNUDAGUR1. APRIL1985. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Vináttan stærð 28 x 36, úttal- in, saumuð í Ijóst með brúnu í kross- saum. Verð kr. 298,- Innrömmun Úrval rammalista. Vönduð vinna. J^anní>rbabcrðluntn Crla Sími 14290. Snorrabraut 44 - pósthólf 5249 , Peres víll frið fyrir land, en hefur engan áhuga á að tala við PLO. Shimon Peres, forsætisráðherra Israels, segist hlynntur hugmyndinni um að skipta á landi og friði við Palestínumenn. Hann sagöi í viötali viö dagblað araba í Jerúsalem að hann vildi að hinar 1,3 milljónir araba á vestur- bakka Jórdanárinnar og á Gazasvæðinu fengju sjálfstæði á meðan reynt væri að koma á friði í Miðausturlöndum. „Ég er hlynntur þeirri grundvallar- stefnu að skipta á landi fyrir full- kominn frið,” sagði Peres. „Við viljum að fólk ráði sér sjálft.” Peres var vongóöur um aö takast mætti aö finna frið. „Við höfum áhuga á að mynda tækifæri til að við getum setiö saman og talað þangað til við getum fundið lausn á vanda- málunum.” Peres sagðist ekki hafa mikinn áhuga á tillögum Mubaraks Egypta- landsforseta um að Hussein Jórdaníu- El Salvador: Duarte náöi meirihluta konungur og sendinefnd Palestínu- manna færi til friðarviðræðna í Bandaríkjunum. „Hvers vegna fara yfir Atlantshafið þegar það er auöveldara að fara yfir Jórdaná?” spurði Peres. Israelar hafa áhyggjur af að tillögurnar séu gerðar til aö fá Bandaríkjamenn til að fallast á að Frelsissamtök Palestínumanna eigi aðila að viðræðunum. Það taka Israelar ekki í mál. FÍLARNIR RÆNDU STÚLKU Sautján ára gömul stúlka var numin á brott af fílahjörð sem gekk berserksgang í þorpi einu á suður- hluta Súmötru. Höföu sautján filar sloppið út úr friðsvæði sínu 20. mars og farið um héraðið. Eyðilögðu þeir nítján hús og höfðu með sér stúlkuna. Lík hennar fannst nokkrum dögum síðar, sundurtraðkað, skammt frá heima- þorpinu. Jose Napoleon Ðuarte forseti hefur unnið meirihlutasigur í kosningum til þjóðþingsins í E1 Salvador. Sigurinn er honum mjög kærkominn; honum þótti orðið erfitt að stjóma landinu án ömggrar visbendingar þess að hann hefði meirihlutastuöning á bak viðsig. Samkvæmt spám fréttastofu sem gat réttilega spáð sigri Duartes við síðustu kosningar fær Kristilegi lýðræðisflokkur Duartes 32 af 60 sætumá þjóðþinginu. Fréttastofan sagði að Duarte hefði tekið átta sæti af minni stuðnings- flokkum sínum en íhaldsmenn hefðu haldið sínum 22 þingsætum. Þessar kosningar vom mikilvægar til að Duarte gæti fengið sínu fram til að laða skæruliða til friðarviðræðna við stjórnina. Um það leyti sem kjörstöðum var lokað bmtust út bardagar í norður- hlutaElSalvador. Um 140 erlendir gestir fengu að fylgjast með kosningunum. Þeir giskuöu á að um 45 prósent þátttaka heföi verið. Við síöustu kosningar var þátttakan talin um 80 prósent. Líklegt þykir að sinnuleysi kjósenda hafi orsakað hina lélegu kjörsókn fremur en ofbeldi skæruliða. „Fólk er þreytt á kosningum og tómum kosningaloforðum,” sagði einn sendimaðurinn sem fylgdist meö. Duarte vill gera ýmsar breytingar á þjóðþinginu og reyna að fá skæruliða til að taka þátt í löglegum stjómmála- athöfnum landsins. Um 50.000 manns hafa látið lifið í fimm ára borgara- styrjöldinni í E1 Salvador, flestir óbreyttir borgarar. Vatnsberinn Stærö 53 x 70 cm, út- talin, saumuð í brúnt í gobelin með Ijósu. Verð kr. 695,- Meyjan Stærö 53 x 70 cm, út- talin, saumuð í brúnt í gobelin með Ijósu. Verð kr. 695,- Vatnsberinn Stærð 36x47 cm, út- talin, saumuð í Ijóst með brúnu í kross- saum. Verð kr. 398,- Meyjan Stærð 36 x 47, úttalin, saumuð í Ijóst með brúnu í krosssaum. Verð kr. 398,- útvarpsklukkumar era alltaf jafnvinsælar fermingargjafir OPIÐ ALLA LAUGARDAGA KL. 10-12 Kaaio ARMULA 38 (Selmúla megini 105 REYKJAVIK SIMAR. 31133 83177 POSTHOLF 1366 VILL SKIPTA FYRIR FRIÐ Eldflaug- um skotiö á Bagdad Mikil sprenging varð í miðborg Bag- dad í gær. Iranir sögðust hafa skotið eldflaugum að borginni um sama leyti. Hugsanlega voru það þær sem ollu sprengingunni. Fréttamaður Reuters, Tod Robber- son, sagði aö sprengjan hefði sprungiö minna en 500 metra frá hóteli sínu í miðborginni. En lögregla stöövaði hann og aðra fréttamenn þegar þeir ætluöu á svæðið. Iran segir þetta vera sjöundu eld- flaugaárás sina frá Bagdad á þremur vikum. Iran og trak hafa átt í stríði siöan 1980.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.