Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Síða 22
22 DV. MÁNUDAGUR1. APRIL1985. ÞORSC/Wfi IBENll DM8H MlfiVIMDAGire 3. APRIL r-1 Húsið opnað kl. 19.00 Fordrykkur í anddyri. Páll Eyjólfsson leikur spánska gítartónlist. MATSEÐILL Rjómasveppasúpa. Glóðarsteikt marinerað lambalæri með maiskomi, rósinkáli, steinseljukartöflum og bemeisósu. Desert: Rjómarönd með mandarínum. SKEMMTIATRIÐI Benidorm ferðakynning, myndasýning og kynning á ferðaáætlun sumarsins. ÞÓRSKABARETT Júlíus, Kjartan, Guðrún, Saga og Guðrún flytja bráðfyndið skemmtiefni. DÚETTINN Anna og Einar syngja ástarsöngva. ÁSADANS: Þau snjöllustu fá verðlaun. FERÐABINGO Spilað verður um ferðavinninga til Benidorm | DANS Hljómsveitin Pónik og Einar leikur fyrir dansi. BORÐAPANTANIR | miða og borðpantanir í síma 23333 frá kl. 16.00. | l^jFERDA.. m MIÐSTODIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 Útboð og atvinna Á undanfömum mánuðum hefur talsvert veriö fjallaö um útboö á vegum hins opinbera í fjölmiðlum, og þá sérstaklega um útboö Vega- geröar ríkisins og hlutdeild „heima- manna” (heima í héraði) í þeim. Sýnist hér sitt hver jum eins og við er að búast en „heimamenn” þykjast fótum troönir af hinum stærri verk- tökum sem bjóöi lægra í verkin en eölilegt geti talist. Svo vikið sé aö VR þá er þaö stefna hennar að bjóöa út á almennum markaði öll verk stór og smá s vo sem lög gera ráö fyrir. Er það hárrétt stefna og lýðræðisleg sem hlýtur aö spara þjóöarbúinu stórfé. Þaö þýöir og væntanlega fleiri kílómetra af varanlegum vegum sem kemur okkur öllum til góöa. Ein er sú stétt manna sem hvaö haröast berst gegn þeirri stefnu VR aö bjóöa út ÖU verk en það eru vöru- bílstjórafélög víöa um land. Að þeirra mati mun sú stétt manna lognast útaf og fólksflótti af lands- byggöinni aukast verulega ef VR breytir ekki stefnu sinni hvaö varðar útboð á hinum ýmsu verkum. Ekki er annað aö skilja á þeim vörubil- stjórum en færa eigi þeim verkin og vinnuna á silfurfati heim í héraö þ.e. sama gamla einokunin. Já, þeim er mikið niðri fyrir bU- stjórum úti um land en maður veltir því fyrir sér hvort hugur fylgi máli. Er það virkUega ætlun þeirra aö sem flest verk VR veröi aö þeim rétt og unnin eftir „gamla” kerfinu, í reikningsvinnu? Er þaö ætlun þeirra aö VR taki hugsanlegum tilboðum heimamanna í verk heima í héraði þó þau séu hærri en annarra sem í b jóöa? Er þá ekki til lítils aö bjóöa út verkin? I greinargerð frá vörubUstjóra- félaginu SnæfeUi á Austurlandi er deilt mjög á útboö í vegagerð og sagt að þaö muni kippa lífsgrundvelli undan 9—11 þúsund manns úti á landsbyggðinni ef svo heldur sem horfir. Þetta eru stór orð, hvaö með þá at- vinnu sem hinir ýmsu verktakar (útboös) hafa veitt og munu veita fólki úti á landsbyggöinni t.d. í vega- gerö, jafnvel „vinnuvélaeigendum og bílstjórum” svo ekki sé talað um þaö fólk sem fylgir sínu fyrirtæki í vinnu. Þetta er fólk og þarf aö vinna líka og vinnur vel. Já, hér er hlaupiö upp tU handa og fóta en bara í vit- Kjallarinn HALLGRIMUR EINARSSON STARFSMANNAFULLTRÚI gangsréttar tU vinnu við verkið á undan eigin tækjum á gUdandi kaup- töxtum á hverjum tíma.” Tilvitnun lýkur. Viö hvaö er átt hér? Á aö bjóöa út stærstu verkin eingöngu en síðan ætla vinnuvélaeigendur og vörubíl- stjórar af viökomandi svæöi aö vinna þau á „gUdandi kauptaxta”. Hér á ekki bara aö gleypa eitt, heldur aUt, ekki taka neina áhættu, láta aöra um þaö. Aö, aöeins veröi boðin út þau verk sem tækjakostur úr nálægum byggðarlögum ráði ekki viö en skylda síðan viðkomandi verktaka tU að nota tæki og bUa úr þeim byggðar- lögum. — Hver á aö skilja þetta? Sem betur fer eigum viö dugandi verktaka í landinu sem leggjast ekki í vol og væl þó móti blási en bjóöa fram tækniþekkingu sína, góðar vélar og ekki síst góðan mannskap í hvaða verk sem er, hvar sem er á landinu. ^ „Eðlilegast er að líta á landið allt w sem einn markað í þessu tilfelli og að vinnuvélaeigendur og bílstjórar úti um land nýti sér það eins og hverjir aðrir verktakar.” lausa átt. Vissulega er fólksflótti af landsbyggðinni vandamál út af fyrir sig en þar held ég aö útboöum á vegum hins opinbera veröi vart um kennt. Hins vegar munu útboö á hvers konar framkvæmdum hvaö varöar vega-, hafna- og flugvaUa- gerö aö mínu mati einmitt stuöla aö minnkandi fólksflótta af landsbyggö- inni, bættar samgöngur hljóta aö hafa áhrif þar á. Þá hefur VR lýst því yfir að þetta sé það sem gildi (þ.e. útboö) og mun ódýrara í framkvæmd — það hafa dæmin sannað. I áöurnefndri greinargerö frá VBF SnæfeUi segir orörétt: „Skorað er á Alþingi og ríkisstjóm aö fella úr gildi heimildir tU útboös, nema á aUra stærstu verkum s.s. viö jaröganga- gerö og virkjanir sem tækjakostur viökomandi og nærliggjandi byggöarlaga ræöur ekki viö en binda þau útboð þó því skUyröi aö hverjum verktaka sé skylt aö láta aUt vinnu- afl og aUar frambærUegar, nothæfar vinnuvélar og vörubUa viðkomandi byggöarlags njóta óskoraös for- EðUlegast er aö líta á landið aUt sem einn markaö í þessu tUfeUi og að vinnuvélaeigendur og bílstjórar úti um land nýti sér þaö eins og hverjir aörir verktakar. Nú er einmitt ástæöa til að taka höndum saman og stuðla aö enn frekari útboðum verka af öUu tagi um aUt land. Þaö er langbesti kosturinn. Taka á vand- anum, ekki velta honum af sér yfir á aðra. Við skulum halda okkur viö ártaUö 1985. Það eru breyttir tímar og að þeim verðum viö aö reyna aö laga okkur öll. Vonandi heldur ríkisvaldið uppteknum hætti og býöur út ÖU verk á sínu sviöi eins og lög gera ráö fy rir. Það er von mín aö vörubílstjórar og vinnuvélaeigendur úti á lands- byggðinni beri gæfu tU aö vinna saman og byggja upp sína atvinnu og sitt samstarf og sækja fram á vinnu- markaöinum á sama grundveUi og svo margir verktakar, á grundvelU laga frá árinu 1970 um útboö á verkum á vegum hins opinbera. HaUgrímur Einarsson. „Sem betur fer eigum við dugandi verktaka í landinu sem leggjast ekki í vol og væl þó móti blási en bjóða fram tækniþekkingu sína, góðar vélar og ekki síst góðan mannskap í hvaða verk sem er, hvar sem er á landinu."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.