Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Síða 25
DV. MÁNUDAGUR1. APRIL1985. Starfsmenn ríkisstofnana: Stofna verk- fallssjóð — kref jast 20 þúsunda í lágmarkslauná mánuði Á aöalfundi Starfsmannafélags ríkisstofnana, sem var haldinn 26. mars, var samþykkt aö hefja undir- búning aö uppsögn gildancii kjara- samninga og gerö sameiginlegrar kröfugerðar launafólks. Samþykkt var aö í gerö kröfugerðar yröi lögö áhersla á að engin iaun væru lægri en 20.000 og aö öll almenn laun htííkuöu um sömu krónutölu. 1 öðru lagi var samþykkt að fullar veröbætur á laun skyldu reiknast ársfjórðungs- lega. SFR lýsti því yfir að ýmsir starts- menn rikisins fengju dulda hækkun sem lestíma eöa á annan sambærileg- an hátt. SFR segir aö meö harkalegum viöbrögöum hafi stjórnvöld kastaö stríöshanskanum á ný. Þess var krafist á aðalfundinum að Alla leið til Ástralíu Ferðaskrifstofan Flugferðir-Sólar- flug hefur skipulagt hópferöir til Ástraliu í haust en þá er sumariö gengið í garö á suðurhveli jarðar. Nokkur hundruö Islendingar eru búsettir í Ástraliu og margir ættingjar hafa leitaö eftir ódýrum ferðum til aö heimsækja þá, samkvæmt upplýsingum Sólarflugs. Auk þess iangar marga til aö kynnast þessari forvitnilegu heimsálfu, hinum megin á hnettinum. Flogiö verður frá Islandi 3. nóvember og dvalið í Astraliu í 3 vikur. Þeir sem óska geta dvalið lengur eöa allt að 2 mánuöum. Verð ferðarinnar, þar sem innifalið er allt flug, feröir milli flugvallar og hótels í Sidney og dvöl á lúxushóteli í heila viku, er krónur 77.840 en til samanburöar má geta þess aö venjulegt flugfargjald Reykjavík — Sidney — Reykjavík kostar hvorki meira né minna en 207.947 krónur, takk fyrir. -EH. SHIPMATESX RS 2000 Vídeo-Kortaritari Hagstætt verð og greiðsluskilmálar Friörik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavik, Simar 14135 — 14340. kjaradeilunefnd yröi lögö niöur og að lög um samningsrétt BSRB yrðu tekin til endurskoðunar. Þá taldi aðalfundurinn rétt að BSRB þyrfti ekki, fremur en önnur launþegasamtSr í land- inu, að sætta sig við skert sjálfræöi í kjara- baráttusinm. Þá var samþykkt sú tillaga aö stofna sérstakan verkfallssjóö sem skyldi hafa allt að 3 milljónir króna aö stofn- framlagi. -Æ. ÚTSALA VERKSMIÐJUÚT- SALA - EÐA- íi Okkur er sama hvað það er kallað. Staðreyndin er að þú færð nýjar vörur milliliðalaust beint frá verksmiðjunni og því á ótrúlega lágu verði. Dæmi: gallabuxur 790 kr., kakibuxur 790 kr., jogginggallar 850 kr., skyrtur 390 kr. Vinnuskyrtur, stærð S-small, á 190 kr. Opið virka daga kl. 10—19, laugardaga kl. 10—16. Fatalagerinn Grandagarði 3 acom® electron i i i i i i i i-i i i i i i i i 1 M 1 1 I i i i i i i i i i .i.i.lhj...llJ3 FULLKOMIN FRAMTÍÐARTÖLVA FYRIR HEIMILI, SKÓLA LEIKIOG LÆRDÓM Eftir 3 ára sigurgöngu hafa framleiðendur BBC tölvunnar hannað nýja undratölvu, sem gœdd er flestum helstu kostum BBC tölvunnar. ÍSLEIMSK RITVINNSLA ELECTRON TÖLVA FYRIR ALLA! KYNNINGARTILBOÐ Þessi frábœri „litli bróðir" BBC tölvunnar sem getur þó flestaltt á aðeins Kr. 8.715,- Kr. 3.000.- úrtborgun og ettirstöðvar á 6 mánuðum. ffiE íri ® n ÚTSÖLUSTAÐIR TRYC3GVAC5ÖTU • SÍIVII: 1 9630 Akranesi: Bókaskemman Akureyri: Skrifstofuval Bolungarvik: Einar Guðfinnsson Húsavík: Kaupfólag Þingeyinga Isafirði: Póllinn Hafnarfirði: Kaupfélag Hafnfirðinga Patreksfirði: Radíóstofa Jónasar Þór Borgames: Kaupfélag Borgfirðinga Keflavík: Stúdeó Vestmannaeyjar: Músik og myndir Reykjavík: Hagkaup TfMABÆR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.