Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Blaðsíða 29
DV. MÁNUDAGUR1. APRIL1985. 29 Iþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir BOTNLIÐANNA GEGN EFSTU Ll — Bayern Miinchen slátraði Diisseldorf og hef ur enn tveggja stiga f orskot í Bundesligunni þýsku Frá Atla Hilmarssyni, fréttamanni DV í Þýskalandi: Nokkuð var um óvænt úrslit í þýsku Bundesligunni í knattspyrnu um heigina. Stórsigur efsta liðsins, Bayern Miinchen, á Fortuna Dusseldorf kom á óvart, menn reiknuðu ekki með svona stórum sigri. Bayern skoraði sex mörk, Dusseldorf ekkert. Botnliðin, Armenia Bielefeld og Borussia Dort- mund, gerðu sér lítið fyrir og sigruðu í leikjum sínum. Bielefeld sigraði Ham- STAÐAN eftir leiki helgarinnar: Sigi Reich var í sviðsljósinu þegar BayemMiinchen25 15 6 4 58-32 36 Armenia Bielefeld sigraöi Hamburger Bremen 24 13 8 3 67-38 34 SV, 4—1. Hann skoraði þrennu Bor. Miinchengl 24 12 6 6 62-36 30 Köln náði jafntefli gegn Waldhorf Uerdingen 24 11 6 7 47-35 28 Mannheim en í lið Kölnar vantaði HamburgS.V. 23 9 8 6 41-35 26 Pierre Littbarski sem er í fjögurra Mannheim 24 9 8 7 34-37 26 leikja banni. Stuttgart 25 11 3 11 63-44 25 Annars urðu úrslit þessi í Bochum 23 8 9 6 38-32 25 „Bundesligunni” á laugardaginn: Köln 24 11 3 10 45-43 25 Bielefeld—Hamburger 4-1 Schalke 24 9 6 9 47-48 24 Uerdingen—Frankfurt 1-1 Frankfurt 25 8 8 9 49-52 24 Bayern—Diisseldorf 6-0 Leverkusen 25 6 9 10 36-40 21 1. FC Köln — Mannheim 0-0 Kaiserslautern 22 6 9 7 27 -39 21 Dortmund—Stuttgart 4-1 Diisseldorf 24 6 7 11 39-50 19 Karlsruhe—Leverkusen 0-0 Bielefeld 25 4 11 10 30-48 19 Kaiserslautem—Bochum frestað Dortmund 23 8 2 13 31-46 18 Braunschweig—, ,Gla dbach’' 0-4 Braunschweig 24 7 2 15 30-58 16 Bremen—Schalke 2-1 Karlsmhe 24 3 9 12 31-62 15 -SK. burger SV örugglega, 4—1, og Dort- mund tók meistara Stuttgart i kennslu- stund, Dortmund vann 4—1 einnig. Daninn Sören Lerby skoraði tvö mörk fyrir Bayern í leiknum gegn Atla Eðvaldssyni og félögum í Fortuna Dusseldorf. Varnarmaðurinn Klaus Augenthaler gerði einnig tvö mörk, hin tvö mörkin skoruðu þeir Reinhold Mathy og Lothar Matthaeus. Werder Bremen heldur enn í skottiö á Bayern, liðiö er aðeins tveimur stigum á eftir og á einn leik til góða. Bremen sigraöi Schalke um helgina, 2—1, á heimavelli þrátt fyrir aö liðiö næði ekki að sýna sínar bestu hliðar. Benno Möhlmann og Wolfgang Sidka Rudi Wöller var ekki á.skotskónum gegn Schalke en Werder Bremen sigraði samt og hcldur öðru sætinu. %i m •. ^ ■ v - ^ Sören Lerby á þremur fótum. Hann skoraði tvisvar fyrir Bayern Miinchen gegn Dusseldorf. |n m avra wwm mmm mmm mamm wmm mmm mmm mmm wmm mmmm wmm wmm mmm mmm mmm mmm wmm wwm wwm mmm rajjj i Hættuleg flóðljós á Betzenberg ■ I Fresta varð leik Kaisers- Ilautern og Bochuni í „Bundesligunni” þar sem kom í 1 ljós að stór sprunga var í flóð- ^ljósamastri á vellinum. Lögreglan í Kaiserslautern sagði að 20 cm löng sprunga hefði komið í ljós í einu mastrinu á Betzenbergvellinum — Við töldum að það væri hættulegt að leikur færi fram á vellinum við I þessar aðstæður, sagði í frétt frá | lögreglunni í Kaiserslautern. -sos. I -----------------------------J Bþróttir íþróttir SPARTA INGÓLFSSTRÆTI 8. SIM112024 SPARTA LAUGAVEGI 49, SIMI 23610 Adidas gervigrasskór, nr. frá 36—46. der-y Adidas Top 10, nr. 36—47 Adidas Torino, nr. 30—35. VISA Postsendum. SPORTVÓRUVERSLUNIN ÐíyúMjQ Adidas og Patrick fótboltaskór, nr. frá 25—46. Laugavegur 49, simi 23610. Ingóifsstrœti 8. sími 12024 OPIÐ ALLA LAUGARDAGA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.