Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Page 31
DV. MÁNUDAGUR1. APRIL1985. 31 íþróttir fþróttir íþróttir íþróttir Lokeren vill fá 350 þús. pund fyrir Bett Samningaviðræður standa nú yfir hjá Southampton og Lokeren vegna kaupa Southampton á skoska landsliðsmanninum James Bett. Félögin hafa ekki náð samkomulagi um kaupverð. Southampton vill greiða 250 þús. pund fyrir Bett en Lokeren vill fá meira — minnst 350 þús. pund — fyrir þennan snjalla miðvaUarspilara. Bett er mjög spenntur að komast tU The DeU og leika með Dýrlingunum frá Southampton. -SOS. Fjórir f rá Everton — í „liði ársins” íEnglandi Peter Reid hjá Everton var kjörinn leikmaður ársins 1985 af samtökum enskra atvinnuknattspyrnumanna í sl. viku og þá var Mark Hughes hjá Manchester United útnefndur efnUeg- asti leUimaðurinn, eins og DV hefur ■ sagt frá. Samtök atvinnuknattspyrnumanna völdu einnig lið ársins. I því eru f jórir leikmenn frá Everton, en liðið er skipað þessum leikmönnum: ShUton, Southampton, T. Stevens, Everton, Lawrenson, Liverpool, Rat- cUffe, Everton, Sansom, Arsenal, Robson, Man. Utd., Reid, Everton, Sheedy, Everton, Rush, Liverpool, Waddle, Newcastle, og Dixon, Chelsea. -SOS. AUreð Gíslason átti stórleik þegar Essen tapaði fyrir Schwabing á útiveUi. AUreð skoraði 9 mörk. Siggi Sveins skoraði 13 mörk þegar Lemgo tapaði og Atli skoraði 5 þegar Bergkamen tapaði. Að ofan er AUreð i búningi Essen í þann veginn að hleypa af. Stórskotahríð Islending- anna í þýska handboltanum Siggi Sveins skoraði 13 mörk, Alfreð 9 og Atli 5, þrátt fyrir það töpuðu lið þeirra 9 mörk meö langskotum og var mjög ógnandi í sókninni. Þrátt fyrir þetta tap er Essen ennþá í baráttunni. Eg og félagar mínir í Bergkamen töpuöum um helgina gegn Hiittenberg, 25—21. Eg skoraði 5 mörk, eitt úr víti. Staöan í Bundesligunni er nú þannig aö Gummersbach sem vann Massen- heim, 18—22, um helgina er efst meö 29 stig. Kiel, sem vann Berlin heima, 29— 22, er meö 28 stig og Essen er meö 28 stig en hefur leikið einum leik meira. -SK. Frá Atla Hilmarssyni, fréttamauni DV íÞýskalandi: Sigurður Sveinsson átti stór- kostlegan leik fyrir Lemgo á laugar- dag þegar hann og félagar hans léku gegn Grosswaldstadt. Lemgo tapaði að vísu, 23—20, en Sigurður var maður leiksins. Hann skoraði hvorki meira né minna en 13 mörk í leiknum af 20 og aðeins f jögur úr vítaköstum. Eg talaði við Sigga í gær og sagðist hann vera ánægöur með frammi- stööuna og að hann heföi átt þokka- legan leik. Hann sagöi ennfremur aö þeir hefðu verið klaufar að tapa leiknum. I hálfleik var staðan 12—12 og í síðari hálfleik var staðan 14—16 fyrir Lemgo. A lokakaflanum gekk hins vegar ekki nægilega vel hjá Lemgo og Grosswaldstadt sigraði. Alfreð líka frábær Alfreö Gíslason átti einnig stórgóöan leik þrátt fyrir að Essen heföi tapað gegn Schwabing, 20—19. Alfreö skoraöi - Fallkeppnin í 1. deild í handknattleik: Attátíu og fimm mörk á sextíu mínútum — þegar Stjarnan vann Breiðablik, 46:39. Þór Ve. og Breiðablik féllu í 2. deild Páll Olafsson og félagar hans i Þrótti sluppu við fall. Lokastaðan í fallbaráttunni í 1. deild varö því þannig aö Þróttur og Stjaman hlutu 19 stig, Þór, Vestmannaeyjum, 16ogBreiðablikaöeins3stig. -SK. Frá Friðbirni O. Valtýssyni, frétta- manni DV í Eyjum: Þrátt fyrir að Þórarar ynnu alla sína þrjá lciki í fallkeppni 1. deildar í hand- knattleik, sem fram fór hér í Eyjum um helgina, dugði það liðinu ekki til að halda sæti sinu í deildinni. Þórarar sigruðu Stjömuna, 24—22, í fyrsta leiknum á föstudagskvöldið og áttu þá enn möguleika á að halda sér í 1. deild- inni en þeir fóru fjandans til þegar Stjarnan vann Þrótt á laugardaginn. Með Þór í 2. deild fer Breiðablik, en liðið varð langneðst í fallkeppninni. Urslit í síðustu leikjunum í Eyjum um helgina urðuþessi: Stjarnan —Þór 22—24 Þróttur — Breiöablik 36—33 Þróttur — Stjaman 22—25 Breiðablik — Þór 25—28 Þór — Þróttur 35—31 Stjaman — Breiðablik 46—39 Eins og sjá má á úrslitatölum í mörgum leikjunum var alvaran ekki í fyrirrúmi og þaö hlýtur aö teljast til tíðinda þegar tvö 1. deildar lið skora 85 mörk í leik, eöa á aðeins 60 mínútum. Hvernig í ósköpunum er slíkt hægt? Mikið skorað í NBA- deildmm Eftirtaldir leikir fóru fram í NBA-deildinni bandarisku i körfuknattleik um helgina og eins og sjá má á úrslitunum var mikiðskoraö: Milwaukee Bucks— Atlanta Hawks 106—95 DenverNuggéts—Portland 129—117 FUadelfia 76ers—Chicago Bulls 122-117 Houston Rockets—UtahJazz 106—96 New Hersey Nets— New YorkKnicks 123—114 L.A. Clippers—Fönix Suns 123—114 Cleveland—Indiana Paccrs 117—94 Kansas City Kings— Golden State 137-121 Sigurður Sveinsson skoraði 13 mörk gegn Grosswaldstadt. Jennings stefnirá heimsmet Pat Jennings, markvörður N-ír- lands, sem lék sinn 109. landsleik gegn Spánverjum í sl. viku, er ákveðinn aö stefna að því að setja nýtt heimsmet í landsleikjafjölda. Metið á Sviinn Björn Nordqvist sem lék 115 landsleiki. Jennings, sem verður 40 ára í júní, lék sinn fyrsta landsleik fyrir 25 árum. — Þaö er draumur minn aö leika meö N-Irlandi í HM-keppninni í Mexíkó 1986, sagði Jennings og benti á að Dino Zoff, markvöröur Italíu, heföi veriö 40 ára þegar hann varð heimsmeistari meöItölumáSpánil982. -SOS. Pat Jeunings stefnir að heimsmeti. íþróttir fþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.