Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Page 32
32 DV. MANUDAGUR1. APRÍL1985. DV. MÁNUDAGUR1. APRIL1985. 33
Iþróttir íþróttir (þróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir fþróttir
Naumt hjá
ZSKA
Moskva
— einnig jafnt gegn
Lugi í Sovétríkjunum
19-19
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta-
ritaraDVíSvíþjóð:
Leikmenn ZSKA Moskvu sluppu
fyrir horn um helgina þegar þeir
léku síöari leik sinn gegn sænska
liðinu Lugi í undanúrslitaleik
Evrópukeppni bikarhafa.
Fyrri leik liðanna lauk með
jafntefli í Svíþjóð, 23—23, og
bjuggust því flestir við því að
Rússarnir myndu mala Svíana í
heimaieik sínum. En svo fór ekki.
Aftur skildu iiðin jöfn, 19—19.
ZSKA Moskva er því komið í
úrslitin á fleiri mörkum skoruðum
á útivelli og leikur gegn
Íandstæðingum Víkinga í
undanúrsUtunum, Barcelona frá
| Spáni, i úrslitaleiknum. -SK.
„Var allt fyrirl
f ram ákveðið”!
— sagði Viggó
Sigurðsson
Frá Halli Símonarsyni, fréttamanni
DV í Barcelona:
„Það er greinilegt. Þetta var allt
fyrirfram ákveðið, hvað dómgæsluna
snerti. Eitt besta dæmið var þegar
Karl Þráinsson skoraði fallegt mark úr
horninu um miðjan síðari hálfleikinn.
Þá var staðan 19—10 en markiö var
dæmt af. Eg horföi á Karl, var rétt hjá
honum þegar hann skoraði. Hann steig
ekki á línu. Það var nú eitthvað annað.
Þó vítaköstin hafi brugðist hefði okkur
ekki nægt að skora úr þeim. Dómar-
arnir heföu þá fundiö aðrar lciðir til
þcss að Barcclona sigraði með þeim
átta mörkum sem liðið þurfti til að
komast í úrslitaleikinn,” sagöi Viggó
Sigurðsson eftir leikinn gegn
Barcelona.
-hsim/-SK.
„Erfitt að
glíma við
dómarana”
— sagði Guðmundur
Guðmundsson
Frá Halli Simonarsyni, fréttamanni
DV í Barcclona:
„Það voru margir samverkandi
þættir i leiknum. Dómgæslan kom
okkur i opna skjöldu. Spánverjarnir
fengu aö kýla okkur að vild og ekkcrt
var dæml. F’urðuleg mörk scm
Barcelona skoraöi stundum. Leikmenn
fengu að taka alltof mörg skref og
skjóta. Þaö var gífurlega erfitt að
glima við þessa dómara og spænsku
leikmennina að auki. Leikurinn hjá
okkur var ekki nægilega góður. Þetta
var ekki nógu agað og slæmt aö
misnota fjögur víti. En það voru þó
fyrst og síöast dómararnir sem gerðu
útslagið.Vii heföum þurft að ná hrika-
lega góðum leik til að sígra Barcelona
með þessari dómgæslu,” sagði
GuðmundurGuðmundsson.
-hsím/SK.
„Þetta endaði
leiðinlega”
— sagði markvörðurinn, |
Kristján Sigmundsson
Frá Halli Símonarsyni, fréttamanni
DVíBarcelona:
„Þetta var miklu erfiöari leikur en |
ég hafði reiknað með. Mun opnari en
leikurinn í Höilinni. Við létum lætin í j
áhorfendum hafa áhrif á okkur. Það er !
ekki hægt að kennar dómurunum um ]
allt sem fór úrskeiðis. Að visu gáfu j
þeir Barcelona mörk. Þeir voru ;
dæmigerðir heimadómarar eins og svo I
oft vill verða í Evrópukeppni. Við
náðum ekki að halda haus í þessum
leik, en þaö v?r mjög góður órangur að
komast í undanúrslitin. Iæiðinlegt að
þetta skyldi enda svona,” sagði
Kristján Sigmundsson, markvörður
Víkings, en hann varði mjög vel gegn |
Barcelona, meðal annars þrjú vita-
köst. hsím/SK.j|
Varþeim
mútað?
Sá orðrómur var á kreiki í gær I
manna á meðal á Spáni aö júgóslavn-
esku dómurunum hefði vcrið mútað [
fyrir leikinn gegn Barcelona. Miðað
við frammistööu dómaranna er það [
alls ekki ólíklegt. Bogdan gaf það I
óspart í skyn á meðan á leiknum stóð [
og eftir hann að peningar væru í I
spiiinu. -SK.|
Ótrúlegur
árangur hjá
Atletico
— gegn Dukla Prag
Frá Halli Simonarsyni, fréttamanni
DVíBarcelona:
Spánska liðið Atletico Madrid
tryggði sér í gær réttinn til að leika
gegn Júgóslavueska liðinu
Metaloplatsika í úrslitaleik Evrópu-
keppni meistaraliða, andstæðingum
FH-inga í undanúrslitunum.
Atletico Madrid lék i undan-
úrslitunum gegn tékkncska liðinu
Dukla Prag og vann heimaleikinn, 16—
14. Síðari Icikurinn fór fram i gær og
varð hcldur betur sögulegur. Dukla
vann Icikinn í Tékköslövakíu í gær,
18—17, en það dugði ekki. Þcgar 18
mínútur voru til Iciksloka var staðan
14—6 fyrir Dukla Prag. Rétt á eftir
misnotuöu Tékkarnir þrjú viti á
stultum tíma. Spánvcrjarnir skoruðu
næstu fimm mörk og brcyttu stöðunni í
14—11. Lcngi vel var svo þriggja til
f jögurra marka munur en þegar tæpar
fimm mínútur voru eftir var staðan
i 18—14 fyrir Dukla Prag. Atlctico
skoraði síöan þrjú síðustu mörkin i
j lciknum, það siðasta þcgar tíu
sckúndur voru eftir af leiknum.
hsim/SK.
• Gífurleg fagnaðarlæti og hátíðarhöld brutust út á Nou Camp leikvelli
Barcelona en liðið hefur tryggt sér spánska meistaratitilinn eftir 9 ára hlé.
Til vinstri á myndinni er Bernd Schuster er ku vera orðinn helgur maður þar
syðra. Simamynd Reuter.
Ef innleysa þarf Spariskírteini Ríkissjóðs bjóðast
heimaleik Barcelona eftir að titillinn var í höfn
spánska meistaratitilinn. Á leikinn mættu 120
þúsund manns sem sungu stanslaust á meöan
á leiknum stóð og var stórkostlegt að heyra
söng fólksins og lófaklapp sem greinilega er
vel æft. Meðal íþróttafólks sem gekk inn á
völlinn fyrir leikinn var handknattleikslið
Bareelona sem rétt áður hafði slegið Víking út
úr Evrópukeppninni. Frá leiknum er sagt
nánar annars staðar á íþróttasíðum.
-hsím/SK.
Eitt af hinum 22 „löglegu" mörkum Barcelona í uppsiglingu. Greinilegt er á öllu aÖ spánski leikmaðurinn er ekki nylentur en markíö var þrátt fyrir það dæmt sem gilt og gott
„Dómgæslan
var hneyksli”
— sagði Bogdan
Frá Halli Símonarsyni, fréttamanni
DVíBarcelona:
„Dómgæslan var hneyksli.
Dómararnir dæmdu betur þegar á leið
á síðari hálfleikinn en voru samt alltaf
með Barcelona og stjórnuðu leiknum.
Það er ekki hægt að vinna lcik í undan-
úrslitum í Evrópukeppni þegar fjögur
vítaköst eru misnotuð.
Það var mikiö vandamál þegar
Steinar var sleginn í byrjun leiksins í
andlitið og hann náði sér ekki eftir það.
Víkingsliðið lét dómgæsluna fara í
taugarnar á sér og leikmenn hættu að
hugsa um leikinn. Þeir hugsuðu þess i
staö um dómarana. Leikmenn
Barcelona voru ekki betri en í leiknum
heima. Þeir voru aðeins betur undir-
búnir og þaö er ekki rnikið hjá þeim að
skora 22 mörk á heimavelli,” sagði
Bogdan eftir leikinn.
Otti hans fyrir leikinn við
júgóslavneska dómarana var ekki
ástæðulaus eins og í ljós kom. Meöan á
leiknum stóö átti hann erfitt með að
leyna gremju sinni með þá. Hann fór
tvisvar inn á völlinn til þess að
mótmæla dómum og fékk að sjá gula
spjaldið. Þá var mikið öskrað í íþrótta-
höllinni. hsím/SK.
Frá Halli Símouarsyni, fréttamanni DV í
Barcelona:
Það var gifurlegur fögnuður hér á hcima-
veiii Barcelona þegar Barcclona og Dijon
léku hér í X. deildinni í knattspymu á iaugar-
dagskvöld. Mikil hátíð fyrir leikinn en ilia
skipulögð að flestu leyti.
Það var fljótt auðséð og auðheyrt að þýski
knattspyrnusnillingurinn Bernd Schuster er
ðkrýndur kóngur hér í Barcelona. Áhang-
endur Barcclona lita á hann sem guð. 1 hvert
skipti sem hann snerti knöttinn var fagnað
gífurlcga. Þctta var fyrsti heimaleikur
Barceiona cftir að þeir höfðu tryggt sér
21200
beinlína
Jk GULLBÓKIN - SPARIBÓK MEÐ
SÉRVÖXTUM
er hávaxtabók sem þú getur tekid út af
hvenær og hvar sem er í öllum
aígreiöslustöðum bankans. Innstæðan er
skráð í bókina og er alltaí laus.
1,8% leiðréttingavextir reiknast af
úttektarupphæð og dragast frá áunnum
vöxtum en innstæðan ber ávallt fulla vexti,
strax frá fyrsta degi.
Tilvalin bók fyrir þá sem vilja ávaxta fé sitt
tvo mánuöi eða lengur.
A 18 MÁNAÐA SPARIREIKNINGUR
er með hæstu ávöxtun sem bankinn býður.
Vextir eru færðir 2svar á ári og eru ávallt
lausir til útborgunar eftir færslu. Þetta er
góður kostur fyrir þá sem vilja vera algerlega
áhyggjulausir um sparifé sitt í 18 mánuði eða
lengur.
Þessi binding borgar sig.
Við önnumst innlausn
Spariskírteina ríkissjóðs
BUNAÐARBANKINN
TRAUSTUR BANKI
ROTHÖGG í BARCELONA
Ógnunin í sóknarlciknum varð því aldrei sem skyidi. Nýtingin innan við
fjörutíu prósent. Leikur Víkinga var engan veginn viðunandi, alltof mikið um mis-
tök. Leikmenn Barceiona léku betur en í fyrri lciknum en það hefði átt að vera
hægt að ráða við þá. Þcir nutu að vísu mikilla forréttinda í dómgæsiunni. Mörg
marka þeirra meira en lítiö vafasöm, iðulega tekin of mörg skref, ruðst í gegn og
skorað. Dómgæslan var oft beinlínis hlægileg. Besta dæmið þegar tveir leikmenn
Barcelona urðu fyrir skoti Þorbergs langt innan vítatcigs, knötturinn hrökk langt
út á völl, hraðaupphiaup hjá Barceiona og mark. Greinilegt að dómararnir voru
með glýju : augunum þegar þeir dæmdu hjá risaveldinu Barcelona. Það var
margt hjá Víkingsliðinu sem gat farið betur í þessum leik. Oft mikil taugaspenna,
enda erfitt að leika með á sjöunda þúsund áhorfendur á móti sér í troðfuilri í-
þróttahöllinni hér í Barceiona. Hávaðinn var svo gífurlcgur að það skar í eyrun.
Öskrin rosaleg þegar dæmt var á Barcelona. Allt önnur og miklu meiri stemmn-
ing en þegar spánska landsliðið var að leika hér í B-keppninni 1979 þar sem
íslenska landsliðið lék einnig.
Auðvitað var hún hneyksli dómgæsla
júgóslavnesku dómaranna í Evrópuleik
Víkings og Barcelona á laugardag. En
þaö breytir þó ekki þeirri staðreynd, að
Víkingar geta sjálfum sér um kennt að
þeir létu Barcelona slá sig út úr
Evrópukeppni bikarhafa. Komust ekki
í úrslitaleikinn eins og vonir höföu
staðið til. Barcelona sigraði með tíu
marka mun, 22—12, og vann því upp
sjö marka forskot Víkings frá fyrri
leiknum. Reyndar gott betur. Víking-
ar misnotuðu f jögur vítaköst af fimm í
leiknum. Heföu þeir skorað úr þremur
þessara fjögurra sem glötuðust heföi
það dugað. Þá létu þeir rúmlega sex
þúsund tryllta áhorfendur og hlut-
dræga dómara setja sig úr sambandi.
Náðu aldrei að sýna þann leik sem
nægði gegn Barcelona í Laug-
ardalshöll. Náðu aldrei þeirri baráttu í
vörn sem var aðal þeirra þá. Flestir
leikmenn Víkings voru talsvert frá
sínu besta nema Kristján markvörður
Sigmundsson. Hann átti stórleik í
markinu en það nægði ekki. Hann
varði samtals 16 skot þar sem Víkingur
fékk boltann. Vonbrigöi með úrslit
leiksins voru gífurleg. I þessum
þýöingarmesta leik í nær áttatíu ára
söguVíkings.
Leikmenn Barcelona mættu mjög á-
kveðnir til leiks og víluöu ekkert fyrir
sér til að ná árangrl Og fengu það í
skjóli júgóslavnesku dómaranna.
Strax á fyrstu mínútu leiksins var
Steinar Birgisson sleginn niður. Fékk
gríðarlegt hnefahögg í andlitið. Um
tíma virtist sem Steinar yröi að yfir-
gefa leikvöllinn en hann harkaði af sér
og lék til loka. Var þó aldrei samur
eftir höggið. Bogdan þjálfari hafði
búist við miklu af honum í leiknum.
Sagt að Steinar myndi slá í gegn. Rétt
á eftir var Hilmar Sigurgíslason
sleginn niöur þegar boltinn var hvergi
nálægt. Leikmenn spánska liösins
hikuðu ekki við aö slá mótherjana og
komust upp með það. Viggó Sigurðsson
var tekinn úr umferð allan leikinn og
riðlaöist sóknarleikur Víkings viö það.
Auk þess sem hangiö var stöðugt í Þor-
bergi Aðalsteinssyni.
Skiljanlegt aö þessi læti heföu áhrif á
Víkinga. Það kom fljótt í ljós aö hverju
stefndi. Þrír leikmenn Barcelona voru
leikmönnum Víkings mjög erfiðir.
Zerrano, risinn Munos Melo og mark-
vörðurinn De Miguel. Hann varöi oft
frábærlega vel eöa eins og Kristján
Sigmundsson í marki Víkings. Hinir
skoruðu 13 af mörkum Barcelona.
— Víkingar töpuðu stórt síðari leiknum gegn Barcelona og geta sjálfum sér
umkennt. Dómgæslan afar slök og Víkingar létu hana og æsta spánska
áhorfendur fara í skapið á sér
Barcelona náði forystunni eftir
aðeins 19 sekúndur þegar Zerrano
skoraði. Og á sömu mínútunni var
Steinar sleginn í gólfið en Spánverjinn
fékk aðeins gult spjaid þrátt fyrir
viljandi brot. Barcelona skoraöi annaö
mark, staðan 0—2. Karl fiskaöi víti og
Þorbergur skoraöi úr vítinu á 4.
mínútu. Spánverjamir komust síöan í
1—4 eftir sex mínútur en Karl
minnkaði muninn í 2—4 meö marki úr
langskoti. t kjölfarið kom besti leik-
kafli Víkinga í leiknum. Þorbergur
minnkaði muninn í 3—4 á 10. mínútu.
Spánverjar skora en Guömundur
minnkar muninn í 4—5 á 11. mínútu.
Síðan fór aö halla undan fæti,
Spánverjarnir skoruðu 4—6 og 4—7
eftir 12. min. Kristján varði síðan
víti og Hilmar skoraöi af línu 5—7.
Kristján varði síðan aftur víti en engu
aö síður komust leikmenn Barcelona í
5—8. A þessum tíma dæmdu
Júgóslavarnir oft furðulega. Dæmdu
lciktöf á Víking og ruðning á Steinar,
furðulegir dómar. Öll vafaatriöi til
Barcelona. Nú, Viggó skoraöi 6—8, en
Spánverjamir breyttu stöðinni í 6—10.
A 21. mínútu var brotið hroðalega á
Guömundi þar sem hann var i
dauöafæri á línu en aöeins dæmt auka-
kast. Þá trylltist Bogdan og fékk gula
spjaldið. Þorbergur skoraði síðan 7.
mark Víkings á 24. mínútu en þrjú
síðustu mörkin skoruöu Spánverjar og
staðan 7—13 í leikhléi. Viggó misnotaði
víti i lok hálfleiksins og Steinar fékk
i boltann en skaut í stöng.
Þorbergur byrjaði síðari hálfleikinn
á því að láta verja frá sér víti.
Barcelona komst síðan i 7—15 og síðan
7—16. Þegar hér var komiö sögu vom 6
mínútur liðnar af síðari hálfleik. Þor-
bergur skoraði 8—16, en tvö næstu
mörk vom spönsk og staöan 8—18 eftir
11 mínútur. Viggó skoraöi 9. mark
IVíkings á 14. mínútu og þá tóku Víking-
’ar Zerrano úr umferð en hann hafði
verið ansi skæður í sóknarleik
Barcelona. Hilmar skoraði 10. mark
Víkings á 15. mínútu. Nú skeði ýmis-
legt. Karl skoraði gott mark úr
horninu en það var dæmt af, iína.
Spánverjar skomðu kolólöglegt nxark
og staðan 10—19. Víti var varið frá
Viggó og á 21. mínútu komast
Spánverjar í 10—21. Viggó skoraði 11—
21 þegar 6 mínútur vom eftir og
Guömundur skoraði skönxmu síðar 12.
markið. Hér fóru Spánverjamir að
tefja og var aldrei dæmd á þá leiktöf.
Þeir komust síðan í 22—12 og þaö urðu
lokatölur leiksins. Og fögnuöurinn
meðal áhorfenda var óskaplegur.
MOllK VÍKINGSI LEIKNUM: Þorbergur 4
(1 v.), Viggó 3, Karl 1, Guðmundur 2 og
Hilmar2.
MÖRK BARCELONA: Melo 7 (3 v.),
Zerrano 6, Cabanas 3, Castellvi 2, Papitu 1 (1
v.) og Uria 1 og Sagales 1. -hsím/SK.
Víkingar til leiks í leigubílum
Spánverjar stóöu ekki við gefin loforð
Frá Halli Símonarsyni, fréttamanni.
DV í Barcelona:
Það kom fljótlega í ljós á sjálfan
leikdaginn, iaugardag, að þcir for-
ráðamenn Barcelona sem vom að
bjóða okkur hitt og þetta voru bara
smápeð sem ekkert tiliit var tekið til
þegar á reyndi.
Langfcröabifreið átti að flytja
Víkingsliðið til íþróttahallarinnar
rétt fyrir leikinn, nánar tiltckið 15
mínútur yfir f jögur á laugardaginn.
Rútan mætti ekki á réttum tíma. En
Viggó Sigurösson þekkti til Barce-
lonamanna og fékk nokkra lcigubíla
og lcikmenn fóru af stað klukkan háif
fimm í upphitun fyrlr lcikinn. Rútan
konx síðan klukkan fimm, næstum
eínum klukkutíma of seint. Með
henni fóm elginkonur leikmanna en
þegar í höllina kom var þeim vísað ú
staö efst upp: og baka til þar sem
iitið sást af vellinum. Þær mótmæitu
og eftir nokkuð stapp fengu þær að
fara nær vellinum. Settir þar bekkir
fyrir þær.
hsím/SK.
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Þýskur kóngur í Barcelona
— Bernd Schuster dýrlingur í Barcelona. Gffurleg hátíðahöld á fyrsta
vððleggingasími
sparifjáreigenda
ASparibók með sérvöxtum eða
▲18 mánaða Sparíreikningar
Báðum kostunum fylgja verðbœtur í verðbólgu