Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Síða 36
36
DV. MÁNUDAGUR1. APRIL1985.
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
Ekkert fær stöðvað Everton
á hraðsiglingu þess að
enska meistaratitlinum
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni,
fréttaritara DV í Englandi:
Fimmtándi leikur Everton í röð
án taps varð staðreynd um
heigina og það sem meira er fyrsti
sigur Everton á „The Dell” í 15 ár.
Það var miðvallarspilarinn Kevin
Richardson sem sá um að hala inn
stigin fyrir Everton með tveimur
mörkum á þriggja mínútna tíma-
bili í byrjun síðari hálfleiksins.
Joe Jordan skoraði mark
Southampton á lokamínútunni.
Þrátt fyrir að Richardson hafi
verið á skotskónum er liklegt að
hann missi sæti sitt í liðinu fyrir
næsta leik, sem er leikurinn við
aðalkeppinauta Everton um
meistaratitilinn, Tottenham, en sá
leikur fer fram á White Hart Lane
á miðvikudagskvöld og er reiknað
með að Kevin Sheedy leiki með að
nýju eftir meiðsii.
• Tottenham án sjö fastamanna
mátti þola tap á heimavelli sínum gegn
Aston Villa. Paul Rideout og Mark
Walters skoruðu mörk Villa hvor í
sínum hálfleiknum og voru bæði
mörkin skoruð eftir varnarmistök,
engin hvít skyrta í nágrenni við þá er
þeir skoruðu mörkin. „Ég er mjög
ánægður með stigin,” sagöi Graham
Tumer, framkvæmdastjóri Aston
Villa. Það getur vel verið að rangstöðu-
taktik sú er þeir léku gegn okkur hafi
hjálpaö Spurs á toppinn en sjálfur
STAÐAN
1. DEILD
Everton 30 19 6 5 65—33 63
Tottenham 31 18 6 7 60-32 60
Maneh. IJtd. 32 17 8 7 60—35 59
Arsenal 34 15 7 12 51—42 52
Liverpool 31 14 9 8 45—25 51
Sheffield Wed. 31 13 12 6 48—32 51
Nott. For. 32 15 5 12 47—40 50
Southampton 32 14 8 10 42—40 50
Chelsea 31 12 10 9 47-36 46
Leicester 32 12 6 14 53—54 42
WestBromwich 32 12 6 14 44—49 42
Norwich 30 11 8 11 38—43 41
QPR 33 10 11 12 40-52 41
Newcastle 33 9 11 13 47—62 38
WestHam 29 9 9 11 37—43 36
Watford 31 8 10 13 53—59 34
Sunderland 31 9 7 15 35-43 34
Coventry 31 10 4 17 35—51 34
Luton 30 8 8 14 27-43 27
Ipswich 29 6 9 14 27-43 27
Stoke 32 3 8 21 20-62 17
2. DEILD
Manch. City 34 18 9 7 53—29 63
Oxford 31 18 7 6 62-25 61
Birmiagham 33 18 6 9 43—29 60
Biackburn 33 17 8 8 55—36 59
Portsmouth 33 15 13 5 53—39 58
Leeds 34 15 9 10 55-37 54
Brighton 33 15 9 9 36—24 54
Fulbam 33 15 6 12 56-54 51
Shrewsbury 33 13 10 10 57-48 49
Huddersfleld 32 14 7 11 44—46 49
Grimsby 33 14 6 13 59-52 48
Barnsley 31 12 11 8 36-30 47
Wimbledon 32 12 6 14 59—65 42
Cariisle 34 12 6 16 44—52 42
Oldham 34 12 6 1$ 37—55 42
Sheff. Utd. 33 10 11 12 50-52 41
Charlton 33 10 8 15 42-48 38
Crystal Palace 31 7 10 14 35—52 31
Mlddlesbro. 34 7 9 18 34-49 30
NottsC. 33 7 6 20 32-59 27
Wolverhampton 34 6 8 20 31-62 26
Cardiff 33 6 7 20 38-68 25
— Everton vann Southampton, Tottenham
tapaði og Stoke vann Arsenal. Everton
hefur nú þriggja stiga forskot 11. deiidinni
myndi ég aldrei nota hana,” sagði
Tumer. Peter Shreeves var allt annað
en ánægður með frammistöðu Osvaldo
Ardiles í leiknum. „Hann var mjög
slakur, en ég reikna samt meö því að
hann byrji inn á í leiknum á miðviku-
daginn gegn Everton.” Tæplega 28
þús. áhorfendur sáu leikinn og var þaö.
mesta aðsókn á leik á laugardaginn.
• Stoke vann sinn fyrsta sigur á
árinu á slöku liði Arsenal. Það vom
gömlu brýnin Alan Hudson og Sammy
McIUroy sem vom mennirnir á bak viö
sigurinn. Mörk Stoke gerðu Ian
Painter úr vítaspymu og Paul Dyson.
Það vakti nokkra athygli að CharUe
Nicholas var settur í fremstu vígUnu,
en þar stóð hann sig ekki sem skyldi.
• West Ham vann einnig sinn fyrsta
sigur á árinu á laugardaginn er þeir
fóru í heimsókn tU Nottingham. West
Ham hafði ekki skorað mark á City
Ground, heimaveUi Forest, síðan 1969
er Geoff Hurst skoraði. Þeir bættu um
betur um helgina og skoruðu tvö. Tony
Cottee opnaöi leikinn á 20. mín. fyrir
West Ham, Steve Hodge jafnaði fyrir
Forest. Sigurmark West Ham geröi
síðan Paul Godard eftir góða sendingu
Cottee og fjóröa tap Nottingham
Uðsins á heimavelU í röð var stað-
reynd. „Eg er mjög ánægður með leik
minna manna, við lékum einfaldan en
árangursríkan fótbolta. Sigurmn tekur
af okkur mikla pressu,” sagði John
LyaU framkvæmdastjóri WestHam.
• GamU refurinn Mick Channon var
Óttuðust
ólæti í London
— leikur Englands
og Skotlands færður
til Glasgow
Landsleikur Englendinga og Skota
25. maí fer ekki fram á Wembley-leik-
vanginum í London eins og ákveðið
var. Ástæðan fyrir því er að NeU Mac-
Farlane, íþróttaráðherra Breta,
óskaði eftir því að leUidegi leiksins yrði
breytt — frá laugardegi. Hann taldi að
ef leikið yrði á laugardegi myndu
brjótast út ólæti í London eins og und-
anfarin ár þegar Englendingar og
Skotar hafa Ieikið á Wembley. Mac-
Farlane óskaði eftir því að leikurinn
færi fram á miðvikudegi.
Enska og skoska knattspyrnusam-
bandið voru ekki hrifin af tUlögu
MacFarlane. Því var ákveðið að færa
leikinn á Hampden Park í Glasgow og
leUra hann þar laugardaginn 25. maí.
-SOS.
Dixon áfram
hjá Chelsea
Kerry Dixon, markaskorarinn mUtli
hjá Chelsea, sem hefur skorað 29 mörk
í vetur, skrifaði undir nýjan fjögurra
ára samning við Chelsea á laugar-
daginn. -SOS.
á skotskónum er mjóUturbikarmeist- I Channon gerði bæöi mörk Norwich í
arar Norwich lögöu Coventry að veUi. | fyrri hálfleiknum, Mickey Gynn
Mick Channon.
„Ég vanmet ekki
möguleika mína”
— segir Sigurður Jónsson, Sheff. Wed.,
sem lék ekki um helgina
„Nei, ég spilaði ekki með, vil þó ekki
vanmeta möguieUta mina á sæti í
iiðinu, það verður bara að koma í ljós.
Ég er í mjög góðu formi, þarf reyndar
að aðlagast hraðauum betur,” sagði
Siguröur Jónsson í samtaU við frétta-
mann DV í gær. Leikurinn á laugar-
daginn var sá þriðji í röð er Sigurður
leUtur ekki í byrjunarliðinu en vonandi
fara hjólin að snúast hjá Skagastrákn-
um.
Félagar Sigurðar hjá Sheffield
Wednesday unnu góðan sigur á New-
castle, 4—2, Brian Marwood og Lee
Chapman komu þeim í 2—0 en New-
castle náði að jafna með mörkum
Chris Waddle og Peter Beardsley.
Þeir bláröndóttu bættu þá öðrum
tveim við og voru þeir Gary Sheldon og
Chapman þar að verki. Með sigrinum
skaust Sheffield upp í 6. sætið, hefur
hlotið jafnmörg stig og Liverpool en
síöarnefnda Uðið hefur hagstæöara
markahlutfall. -fros.
Siguröur Jónsson.
skoraöi mark Coventry á lokamínútu
fyrri hálfleiksins. Chris Woods mark-
vörður meiddist í leiknum en lék til
leiksloka eftir að hafa verið spraut-
aður og stóö sig vel.
• Ipswich sótti Luton heim og náði
forystunni með marki Eric Gates. Það
dugöi gestunum þó skammt. Mick
Hartford jafnaði fyrir Luton. Nígeríu-
maðurinn Nwajiobi náði forystunni
fyrir Luton og Hartford gerði síðan
síðasta mark leiksins og jafnframt
sitt fimmta mark í sl. fjórum leikjum.
Chelsea náði að hefna ósigursins í
mjólkurbikarnum gegn Sunderland.
Áhorfendur voru 13389, þar af aðeins
100 áhorfendur frá Chelsea en stjóm
félagsins taldi ekki óhætt að hleypa
sínum áhorfendum á völlinn af ótta viö
ólæti. Strax á 2. mínútu náði Chelsea
forystunni meö vítaspymu Mickey
Thomas og átta mínútum fyrir leikslok
innsiglaði Kerry Dixon sigurinn fýrir
Chelsea. Pat Nevin var besti leik-
maður Chelsea sem átti einn af sínum
betri leikjum á keppnistímabilinu.
Terry Fenwick var maðurinn á bak
við sigur Q.P.R. á Watford. Mike
Fillery sá um að gera bæði mörk
leiksins.
Steve Hunt sá um að afgreiða
Leicester með tveimur mörkum í fyrri
hálfleik. -fros.
ÚRSLIT
(Jrslit urðu þessi í ensku knattspyrnunni á
laugardaginn:
l.DEILD:
Luton—Ipswich »-l
Norwich—Coventry 2—1
Nott. For.—West Ham 1—2
QPR—Watford 2-0
Sheff. W'ed.—Newcastle 4—2
Southampton—Evcrton 1—2
Stoke-Arsenal 2-0
Sunderland—Chelsea 0-2
Tottenham—Aston Villa 0-2
WBA—Leicester 2—0
2.DE1LD:
Birmingham—Wolves 1—0
Blackburn—Notts C. 1-0
Carlisle—Barnsley 2-0
C. Palace—Sheff. Utd. 1—3
Fulham—Leeds 0-2
Huddersfield—Charlton 2-1
Man. City—Cardiff 2-2
Oxford—Grimsby 1-0
Shrewsbury-Portsmouth 0-0
Wimbledon—Middlesborough 1—1
Föstudagur:
Brighton—Oldham 2—0
3. DEILD:
Bradford—Plymouth 1—0
Brentford—Derby 1-1
Bristol C. —Doncaster 1—0
Cambridge—Hull 1-3
Newport—Lincoln 2-1
Orient—Reading 0—0
Swansea—Preston 4-1
Walsall—Bristol R. 1-2
Wigan—Bouniemouth 1—2
Föstudagur:
Gilllngham—Burnley 1-1
Millwall—Rotherham 0-1
York—Bolton 0-3
4. DEILD:
Aldershot—Stockport 2-1
Blackpool—Peterborough 4—2
Chester—Mansfield 0-3
Chesterf ield—W rexham 2-1
Exeter—Hartlepool 3—2
Halifax—Torquay 0-1
Northampton—Crewe 1-3
Föstudagur:
Bury—Rochdale 2—2
Colchester—Tranmere 2—1
Darlington—Hereford 1—1
Scunthorpe—Swindon 6-2
Southend-PortVale 1-1
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir