Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Síða 38
38 DV. MÁNUDAGUR1. APRIL1985. „HEILSAN GÓD EN HRÆÐILEGA KALT” — sagði Rúnar Jónssonum verunaí20 stigagaddi á sprungu- barminum Frá Hannesi Heimissyni, frétta- manni DV á Egilsstöðum: „Jökullinn opnaðist skyndilega og Kristján féll niður. Og ég vissi sjólf- ur ekki fyrr en sprungan' var við framenda skiðanna hjá mér,” sagði félagi Kristjáns Hálfdánarsonar, Rúnar Jónsson, en engu mátti muna að hann félli niður í sprunguna á eftir Kristjáni. „Okkur brá óskaplega við að sjá Kristján hverfa niður. En það var ólýsanlegur léttir er viö heyrðum í honum og aö hann hefði ekki slasast.” Rúnar sagði ennfremur aö sér og Friðriki Sigurðssyni hefði liðið þokkalega i kuldanum viö sprungu- barminn. „Heilsan var góð en það var hræðilega kalt.” Fyrstu viðbrögð þeirra Rúnars og Friðriks, eftir að Kristján féll niður í sprunguna, voru að koma sér út af hættusvæöinu en þeir voru ó sprung- unnillka. „Við reistum okkur smáskýli sem við hírðumst síðan í og sváfum þar um nóttina i svefnpokum,” sagöi Rúnar. Og ekki vantaöi kuldann, 18 til 20 gráða frost, auk þess sem það var noröaustan rok og skafrenningur. Lífsreynsla þessara manna er ótrú- leg. Og allan tímann gættu þeir þess að hafa samband við félaga sinn, Krist- ján Hálfdánarson, á minnst 2 klukku- stunda fresti. -JGH Sprungan sem Kristján hvarf niður um. Hún var mjó, um 11/2 metri að breidd. Og brúnin Strax tilkynntaö Kristján væri ómeiddur Frá Hannesi Heimissyni, frétta- manni DV á Egilsstöðum: Rúnar Jónsson lagði mikla áherslu á það að hann hefði strax tfl- kynnt að félagi hans, Kristján Hálf- dánarson, væri ómeiddur niðri í sprungunni. Þetta væri mikilvægt því fyrstu fréttir af atburðinum voru á þá leið að Kristjón hefði slasast. Auk þess vildi Rúnar geta þess að þeir félagar væru óhressir með að björgunarsveitin á Egilsstöðum skyldi ekki hafa veriö kölluð strax út. I henni væru menn sem þekktu best þaösvæði þar sem óhappiö henti. Með þessu erum við alls ekki að kasta rýrð á neina því svo sannar- mjög varasöm og gat gefið sig hvenær sem var. lega þökkum við öllum þeim sem hlut áttu að máli og veittu okkur þessa ómetanlegu hjálp. -JGH Þeir félagar á góðri stundu eftir ótrúlega helgi. Talið frá vinstri: Friðrik Sigurðsson, Rúnar Jónsson og Kristján Hálfdánarson. Skyndilega opnaðist þessi sprunga og Kristján hvarf niður. Giskað hefur verið á að sprungan hafi verið um 30 metra djúp. Svarti bletturinn er hyldýpið. Þegar þessi mynd er tekin er Kristján niðri í sprungunni. Lina liggur til hans. DV-mynd Rúnar Jónsson. Vel búnir ítveim stökkum ogþrennum buxum Frá Hannesi Heimissyni, frétta- manni DV á Egilsstöðum: Utbúnaður þeirra Kristjáns, Rún- ars og Friðriks var eins og best verö- ur á kosið. Þeir voru í tveim stökkum og þrennum buxum. Nægan mat höfðu þeir einnig. Það eina sem þeir telja sig hafa vantað var 45 metra lína og 2 til 3 ísskrúfur. Að sögn Kristjáns hefði hann hugsanlega komist upp af sjálfsdáðum ef hann heföihaftísskrúfurmeöferðis. -JGH Skýlið sem þeir Rúnar og Friðrik hirðust í á meðan þeir blðu eftir hjálparmönnum. Og sannarlega var hún köld, vistin, hvorki meira né minna en 20 gráða frost, og rok. Búnaðurinn skoðaður I slysavarnahúsinu á Egilsstöðum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.