Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Blaðsíða 43
DV. MÁNUDAGUR1 í APRIL1985. 43 Húskaupandinn: Hefur ekki trú á opinberri aðstoð „Þaö hefur verið gerö könnun á meðalkaupandanum í fyrra. Þar kemur fram aö fólk viröist hafa tiltölu- lega litla trú á opinberri ráögjöf. Astæðan fyrir því er sú aö opinbera húsnæðiskerfiö virkar mjög rokkandi gagnvart fólki. Þaö á erfitt með aö fá hlutina á hreint og hefur þess vegna ekki trú á opinberri aöstoö,” segir Stefán Ingólfsson hjá Fasteignamati ríkisins um ástæðuna fyrir því aö færri hafi leitað til ráðgjafaþjónustu Húsnæðisstofnunar en< búist var viö. Stefán heldur áfram: „Þannig eru þeir sem leita þangað fólk sem er í algerri neyö. Þaö heföu menn getað sagt sér fyrr. A síðustu árum hafa 1500—1600 íbúðir oröið fokheldar á ári. Ef viö förum aftur aö árinu 1982 þá eru þetta 4500 manns sem byrjaö hafa aö byggja. Ef þetta eru upp til hópa hús- byggjendur sem hafa leitað til ráö- gjafaþjónustunnar þá er 1000 manns talsvert hlutfall í rauninni. Þaö er einnig önnur skýring. Fólk, sem nú er að kaupa á fasteignamark- aöi, hefur svo takmarkaða lánamögu- leika aö þaö hefur nánast ekki haft neina möguleika á aö komast í erfið- leika. Þaö hefur fengið svo lítiö lánaö og getaö keypt svo lítið aö þaö hefur ekki haft neitt tækifæri til að koma sér í nein veruleg vanskil, ” segir Stefán. Hann bendir á aö síðastliðin f jögur ár hefur sá hópur ungs fólks, sem er aö byrja aö kaupa sér húsnæði, minnkað um 20 prósent og íbúðir þeirra hafa minnkaö um 10 prósent. „Þetta er sá hluti af vandamálinu sem svona ráðgjafaþjónusta sér ekki,”segirStefán. Hann segir að grundvallaratriöiö í fasteignamálum sé aö samhengi sé á milli kaupgetu og fasteignakaupa. Þaö sem er hvað þyngst hér er útborgunarhlutfalið sem er 75 prósent þar sem þaö er aðeins 10—20 prósent í nágrannalöndunum. I fyrra var hærri útborgun hér á landi íeinni tveggja herbergja íbúð en í samanlagt þremur einbýlishúsum í Danmörku. -APH. Áskorun frá óperusöngvurum: Svið fyrir óperur í nýja tónlistarhúsið Mánudaginn 25. mars sl. var haldinn fundur í deild óperusöngvara í FlL. Fundurinn samþykkti eftirfarandi: Deild óperusöngvara í FlL skorar eindregiö á þá aðila, sem hafa meö höndum undirbúning aö byggingu tónlistarhúss, aö gert verði ráö fyrir fullkomnu sviði til óperuflutnings. • Ef þaö er látið mæta afgangi og bíöa eftir viöbyggingu hússins er ekki einungis hætta á heldur nokkum veg- inn víst aö áratugabið veröur á því aö viðunandi aðstæöur til óperuflutnings veröifyrir hendi. Eins og dæmin sanna er til í landinu dugmikill hópur söngvara sem hafa enn ekki getaö unniö viö fullnægjandi aöstæöur. Er ekki síður ástæða til að hlúa aö þessari listgrein en öörum sem að undanfömu hafa öölast styrk og viöurkenningu viö þaö aö búiö hefur veriö sæmilega aö þeim. Fyrirhuguö bygging hefur oft verið nefnd hús tónlistarinnar. Fundurinn ályktar að þaö risi ekki undir nafni án aöstööu til óperuflutnings. mííolf Cnssette sameinar liágæöa feröatæki ITT Golf Cassette 230 O Útvarp meö 4 bylgjum, FM stereo, SW, MW og LW o 26 wött (music power) o Kassettutæki með „Level Kontrol" o Innbyggður hljóðnemi o Gengur fyrir rafmagni eða rafhlöðum o Tengi fyrir auka hátalara o Golf Cassette er nýtt tæki frá ITT. Golf Cassette sameinar hágæða ferðatæki og hagstætt verð. o Kr. 10.200.- ITT er fjárfesting í v-þýskum gæðum. Einstaklega falleg hönnun. Skipholti 7 - Simar 26800 og 20080 Rvik. <t HAGSTÆÐINNKAUP ^ D LÆKKAÐ VÖRUVERÐ ^ jl Tilboðsverð á pústkerfum í Mazda og Volvo vegna hagstæðra innkaupa |J ^ Lækkun allt að 25% gegn staðgreiðslu h [} T.d. kostar pústkerfi! Volvo 142 og 242 kr. 3.600 Dmiðað við að keypt sé heilt sett y Gæðavara úr álseruðu efni sem gefur 70%-80% betri endingu gegn ryði o 0 0 0 a o T.D. KOSTAR PÚSTKERFI í MAZDA 323 ÁRG. 77-80 KR. 3.538,- MAZDA 323 ÁRG. 81 MAZDA 626 ÁRG. 78-82 KR. 3.800,- MAZDA929 ÁRG. 73 MAZDA 929 ÁRG. 79-82 KR. 3.200,- J .. fggr' ■ m*x*- jjHÉj > Bílavörubú&in FJÖÐRIN HVER BYÐUR BETUR? Skeifunni 2 82944 Púströraverkstæói 83466
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.