Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Qupperneq 44
DV. MÁNUDAGUR1. APRtL 1985. Eigum á lager mikið úrval BODDÍ-varahluta í flestar gerðir evrópskra og japanskra bíla,m.a.: frambretti — húdd — hurðabyrði — svuntur — sílsa. brettahorn Driföxlar i framdrifsbíla silso ’^Drifliðir TAMA handverkfæri til boddíviðgerða. veng Halldór E. í hálfu starfi hjá Framsókn: Ráðning mín ekki neitt kosningamál — ekki mikið hringt fyrsta daginn „Þaö hefur veriö dálítiö hringt, en þó ráðleggingar mínar,” sagði Halldór ekki mikiö aö mínu mati. Og þetta eru Sigurðsson, fyrrum ráðherra, um fyrst og fremst samtöl, ekki beinar fyrsta daginn hjá sér í starfi hjá stjórn ---------------- FramsóknarfélagsReykjavíkur. Stjóm félagsins auglýsti í gær aö fé- lagið væri meö ráöningunni aö fylgja eftir kröfu sinni um breytta vaxta- stefnu. En félagið mótmælti nýlega vaxtastefnu Seölabankans og ríkis- stjómarinnar. Byrjaðu strax í nýju SL-ferðaveltunni og tryggðu þér: Utanlandsferif áótridegum kjönun! Nýja SL-ferðaveltan er einlæg áskorun Samvinnu- ferða-Landsýnar til allra ferðalanga um að sýna fyrirhyggju í ferðamálum og auðvelda sér til muna sumarferðina. Þú leggur ákveðna upphæð mánaðarlega inn á ferðaveltureikning og þegar sparnaðartímabilinu lýkur hefurðu fé þitt til ráðstöfunar og auk þess lán sem er 150% -170% hærra en sparnaðarupp- hæðin. Greiðslutíminn er tveimur mánuðum lengri en sparnaðartímabilið og hver mánaðargreiðsla því léttari en þú átt að venjast í hefðbundinni spariveltu. DÆMI: Þú leggur 5 þúsund kr. inn á reikninginn í 4 mánuði. Þá hefurðu sparnaðinn til ráðstöfunar (20 þús.) og lánið, eða samtals kr. 50.277 með vöxtum. Afborgunin er síðan aðeins kr. 5.495 í 6 mánuði. I auglýsingunni stóö orörétt: „Til aö fá gleggri yfirsýn um erfiöleika, sem einstaklingar hafa lent í vegna lána- mála, og til aö móta nýjar tillögur í vaxtamálum.” Hverjir skyldu þaö vera sem hafa hringt í Halldór og sagt frá reynslu sinni vegna vaxtamálanna? „Þaö er fólk sem á í greiöslu- vandræðum vegna mikilla lána. sem þaö hefur tekiö vegna íbúðakaupa. Langflestir hafa rætt um húsnæðismál- in.” — Halldór, nú eru margir sem spyrja sig hvort mótmæli stjórnar fé- lagsins að undanförnu, og nú ráðning þín, sé ekki bara kosningabrella? „Ráöning mín hingað er ekkert kosningamál. Kjami málsins er sá aö stjórn félagsins vill með þessu komast í betra samband viö þaö fólk sem á í erfiðleikum vegna lánamála.” -JGH. Orðsendlng frá Framsóknarfélagi Reykjavíkur Stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur hefur mót- mælt vaxtastefnu Seðlabankans og ríklsstjórnar- innar. Stjórn félagsins vill ekki láta þar viö sitja, heldur vill hún fylgja eftir kröfu sinni um breytta vaxtastefnu. Til aó fó gleggri yfirsýn um erfióleika, sem einstakl- ingar hafa lent í vegna lánamála, og til að móta nýjar tillögur í vaxtamálum, vill stjórn félagsins ná sambandi við sömu einstaklinga, og býður þeim að hafa samband við starfsmann félagsins og stjórn- armeðlimi i skrifstofu félagsins á Rauöarárstíg 18 ncastu virka daga milli kl. 13.30—18.00. Síminn á skrlfstofunni er 24480. 81 jórn FramsóknarféUg* Raykjavfkur NÝJA SL-FERÐAVELTAN: FJÖLBREYTTIR LÁNAMÖGULEIKAR Lánshlutfall 150% ~ Lánshlutfall 175% “ Allar nánari upplýsingar veitir sölufólk Samvinnuferða-Landsýnar. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 288U SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 Sparnaðar- timabil Mánaðarl. sparnaður Sparnaður í loktímabils Lán Ráðstöfunarfé með vöxtum Mánaðarl. endurgreiðslur Endurgroiðslu timi 3 mánuðir 3.000,00 5.000,00 8.000,00 9.000,00 15.000,00 24.000,00 13.500,00 22.500,00 36.000,00 22.379,00 37.442,00 60.044,00 2.938,00 4.883,70 7.802,30 5 mánuðir 4 mánuðir 3.000,00 5.000,00 8.000,00 12.000,00 20.000,00 32.000.00 18.000,00 30.000,00 48.000,00 30.053,00 50.227,00 80.488,00 3.304,00 5.493,70 8.778,20 6 mánuðir 5 mánuðir 3.000,00 5.000,00 8.000,00 15.000,00 25.000,00 40.000,00 22.500,00 37.500,00 60.000,00 37.779.50 63.109.50 101.112,00 3.583,60 5.959,70 9.523,90 7 mánuðir 6 mánuðir 3.000,00 5.000,00 8.000,00 18.000,00 30.000,00 48.000,00 27.000,00 45.000,00 72.000,00 45.588.50 76.119.50 121.916,00 3.809,50 6.336,20 10.126,20 8 mánuöir 7 mánuðir 3.000,00 5.000,00 8.000,00 21.000,00 35.000,00 56.000,00 36.750,00 61.250,00 98.000,00 58.583,00 97.772,00 156.578,00 4.663,10 7.758,80 12.402,40 9 mánuðir 8 mánuðir 3.000,00 5.000,00 8.000,00 24.000,00 40.000,00 64.000,00 42.000,00 70.000,00 112.000,00 67.256,00 112.232,00 179.696,00 4.856,10 8.080,40 12.917,00 10mánuðir Auglýsing stjórnar Fram- sóknarfélags Reykjavikur i gær. Halldór ræðir málin á milli kl. 13.30 og 18.001 síma 24480. Flugu- hnýtinga- keppni Fyrsta 'fluguhnýtingakeppnin sem haldin hefur veriö hér á landi er hafin. Fyrir keppni þessari stendur verslunin Litla flugan. Keppnin er haldin í tveim flokkum. Annars .vegar má senda inn hvaöa þekkta flugu sem er svo og frumsamd- ar flugur. Hins vegar takmarkast hinn flokkurinn við að hnýta hina frægu flugu Thunder and Ligthning (þrumur ogeldingar). Þrenn verðlaun verða veitt í hvorum flokki. Dómnefnd, skipuö kunnum veiðimönnum og fluguhnýturum, mun skera úr um hvaöa flugur hljóta verö- laun. Flugumar, sem senda á í keppnina, skulu hafa borist til Litlu flugunnar, pósthólf 958, í síðasta lagi fyrir 20. apríl nk. -ÞJV.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.